Fleiri FIFA stórlaxar sendir í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2018 09:00 Juan Angel Napout með Sepp Blatter. Vísir/Getty Juan Angel Napout er nýjasti fjársvikamaðurinn innan Alþjóðafótboltasambandsins til að fá langan fangelsisdóm í Bandaríkjunum. Paragvæinn er fyrrum forseti Knattspyrnusambands Suður-Ameríku og gengdi einnig stöðu varaformanns hjá FIFA. Sterkur orðrómur var alltaf um peningaflæði í vasa FIFA stórlaxa á bak við tjöldin hjá FIFA en ekkert var gert í því. Alríkisröglreglan fór aftur á móti á fullum krafti í málið og þá fóru hlutirnia heldur betur að gerast. Napout var dæmdur sekur í desember í fyrra af dómstól í Brooklyn í New York en nú hefur dómari ákveðið refsinguna. Former CONMEBOL President Juan Angel Napout of Paraguay gets nine years in prison in FIFA scandal. https://t.co/fMCXtZF3SHpic.twitter.com/yemsyX1Tbk — AP Sports (@AP_Sports) August 29, 2018Juan Angel Napout fékk níu ára dóm og auk þess þarf hann að gefa eftir 3,37 milljónir dollara af „sviknu“ fé og borga ennfremur eina milljón dollara í sekt. Napout er á leið í fangelsi fyrir samsæri um fjárkúgun og tvö önnur fjársvik. Hinn sextugi Juan Angel Napout var fundinn sekur á sama tíma og Jose Maria Marin, fyrrum forseti brasilíska sambandsins. Marin er 86 ára og fékk fjögurra ára dóm en aðeins stærri sekt, 1,2 milljónir dollara.Fifa corruption: Paraguay's Juan Angel Napout jailed for nine years - https://t.co/kxFtOdmv0hpic.twitter.com/awfcsae56r — ABB News (@abbnewsonline) August 30, 2018Napout var handtekinn á Baur Au Lac hótelinu í Zurich í desember 2015 eða sjö mánuðum eftir að sjö forystukálfar FIFA voru handteknir á sama stað. Eftir handtökuna í maí 2015 hófust allsherjar hreinsanir innan raða FIFA og Sepp Blatter sagði í kjölfarið af sér. Napout var meðal annars mjög öflugur í því að stinga peningum undir borðið í kringum við gerð sjónvarpsamninga þar sem hann tók við mútum fyrir að selja ákveðnum fjölmiðlafyrirtækjum sjónvarpsréttinn á mótum. FIFA Fótbolti Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Sjá meira
Juan Angel Napout er nýjasti fjársvikamaðurinn innan Alþjóðafótboltasambandsins til að fá langan fangelsisdóm í Bandaríkjunum. Paragvæinn er fyrrum forseti Knattspyrnusambands Suður-Ameríku og gengdi einnig stöðu varaformanns hjá FIFA. Sterkur orðrómur var alltaf um peningaflæði í vasa FIFA stórlaxa á bak við tjöldin hjá FIFA en ekkert var gert í því. Alríkisröglreglan fór aftur á móti á fullum krafti í málið og þá fóru hlutirnia heldur betur að gerast. Napout var dæmdur sekur í desember í fyrra af dómstól í Brooklyn í New York en nú hefur dómari ákveðið refsinguna. Former CONMEBOL President Juan Angel Napout of Paraguay gets nine years in prison in FIFA scandal. https://t.co/fMCXtZF3SHpic.twitter.com/yemsyX1Tbk — AP Sports (@AP_Sports) August 29, 2018Juan Angel Napout fékk níu ára dóm og auk þess þarf hann að gefa eftir 3,37 milljónir dollara af „sviknu“ fé og borga ennfremur eina milljón dollara í sekt. Napout er á leið í fangelsi fyrir samsæri um fjárkúgun og tvö önnur fjársvik. Hinn sextugi Juan Angel Napout var fundinn sekur á sama tíma og Jose Maria Marin, fyrrum forseti brasilíska sambandsins. Marin er 86 ára og fékk fjögurra ára dóm en aðeins stærri sekt, 1,2 milljónir dollara.Fifa corruption: Paraguay's Juan Angel Napout jailed for nine years - https://t.co/kxFtOdmv0hpic.twitter.com/awfcsae56r — ABB News (@abbnewsonline) August 30, 2018Napout var handtekinn á Baur Au Lac hótelinu í Zurich í desember 2015 eða sjö mánuðum eftir að sjö forystukálfar FIFA voru handteknir á sama stað. Eftir handtökuna í maí 2015 hófust allsherjar hreinsanir innan raða FIFA og Sepp Blatter sagði í kjölfarið af sér. Napout var meðal annars mjög öflugur í því að stinga peningum undir borðið í kringum við gerð sjónvarpsamninga þar sem hann tók við mútum fyrir að selja ákveðnum fjölmiðlafyrirtækjum sjónvarpsréttinn á mótum.
FIFA Fótbolti Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Sjá meira