Palin ekki boðið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. ágúst 2018 22:59 McCain og Palin voru frambjóðendur Repúblikana í forsetakosningunum 2008. Vísir/Getty Sarah Palin, varaforsetaefni og meðframbjóðandi John McCain í forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2008 er ekki boðið í minningarathöfn um öldungardeildarþingmanninn. McCain lést um liðna helgi eftir baráttu við heilaæxli og á laugardaginn verður haldin minningarathöfn um hann í dómkirkjunni í Washington þar sem Barack Obama, sem sigraði McCain í kosningunum árið 2008, mun meðal annarra halda minningarræðu. Athygli vekur hins vegar að Palin mun ekki vera boðið í athöfnina en í frétt BBC segir að fjölskylda McCain hafi komið skilaboðum þess efnis í gegnum sameiginlega vini.Heimildarmenn People-tímaritsins í Bandaríkjunum segja líklegt að eftirlifandi eiginkona McCain hafi tekið ákvörðun um að Palin yrði ekki boðið. Í bók sem McCain gaf út fyrr á árinu sagðist hann sjá eftir að hafa valið Palin sem varaforsetaefni sitt á sínum tíma. Palin var þá tiltölulega óþekkt á landsvísu þrátt fyrir að gegna embætti ríkisstjóra Alaska. Fjölmiðlar vestanhafs hafa einnig fjallað um að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sé heldur ekki boðið og að McCain hafi sérstaklega óskað eftir því á dánarbeðinu, en McCain var helsta gagnrýnisrödd á stefnu og aðgerðir Trump innan Repúblikanaflokksins. Bandaríkin Tengdar fréttir John McCain látinn Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn John McCain er látinn, 81 árs að aldri. 26. ágúst 2018 00:41 Sendu ekki út yfirlýsingu að beiðni Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í veg fyrir að yfirlýsing Hvíta Hússins vegna andláts öldungardeildarþingmannsins John McCain væri send út. 27. ágúst 2018 07:13 Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26. ágúst 2018 10:40 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Sarah Palin, varaforsetaefni og meðframbjóðandi John McCain í forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2008 er ekki boðið í minningarathöfn um öldungardeildarþingmanninn. McCain lést um liðna helgi eftir baráttu við heilaæxli og á laugardaginn verður haldin minningarathöfn um hann í dómkirkjunni í Washington þar sem Barack Obama, sem sigraði McCain í kosningunum árið 2008, mun meðal annarra halda minningarræðu. Athygli vekur hins vegar að Palin mun ekki vera boðið í athöfnina en í frétt BBC segir að fjölskylda McCain hafi komið skilaboðum þess efnis í gegnum sameiginlega vini.Heimildarmenn People-tímaritsins í Bandaríkjunum segja líklegt að eftirlifandi eiginkona McCain hafi tekið ákvörðun um að Palin yrði ekki boðið. Í bók sem McCain gaf út fyrr á árinu sagðist hann sjá eftir að hafa valið Palin sem varaforsetaefni sitt á sínum tíma. Palin var þá tiltölulega óþekkt á landsvísu þrátt fyrir að gegna embætti ríkisstjóra Alaska. Fjölmiðlar vestanhafs hafa einnig fjallað um að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sé heldur ekki boðið og að McCain hafi sérstaklega óskað eftir því á dánarbeðinu, en McCain var helsta gagnrýnisrödd á stefnu og aðgerðir Trump innan Repúblikanaflokksins.
Bandaríkin Tengdar fréttir John McCain látinn Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn John McCain er látinn, 81 árs að aldri. 26. ágúst 2018 00:41 Sendu ekki út yfirlýsingu að beiðni Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í veg fyrir að yfirlýsing Hvíta Hússins vegna andláts öldungardeildarþingmannsins John McCain væri send út. 27. ágúst 2018 07:13 Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26. ágúst 2018 10:40 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
John McCain látinn Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn John McCain er látinn, 81 árs að aldri. 26. ágúst 2018 00:41
Sendu ekki út yfirlýsingu að beiðni Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í veg fyrir að yfirlýsing Hvíta Hússins vegna andláts öldungardeildarþingmannsins John McCain væri send út. 27. ágúst 2018 07:13
Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26. ágúst 2018 10:40