Drógu kálfafulla langreyði í land Andri Eysteinsson skrifar 20. ágúst 2018 21:50 Kálfur langreyðarinnar sést fyrir miðri mynd. HARD TO PORT Þýsku samtökin Hard to Port, sem hafa það að markmiði að stöðva hvalaveiðar við Ísland, segja í tilkynningu að hvalveiðimenn hafi veitt kálfafulla langreyði laust fyrir klukkan 17.00 í dag. Arne Feuerhahn, framkvæmdastjóri samtakanna, var staddur í Hvalfirði þegar starfsmenn Hvals hf. drógu hvalinn á land. Mynd af verknaðinum hefur verið deilt víða á samskiptamiðlinum Twitter en samtökin birtu færslu þar sem þau vöktu athygli á framferði starfsfólks. Færsluna má sjá neðst í fréttinni.„Þegar starfsfólkið skar á hvalinn datt fóstrið úr líkama móðurinnar, það var alveg hræðilegt að verða vitni að þessu,“ segir Feuerhahn í tilkynningunni. Starfsfólk Hvals Hf fjarlægðu fóstrið og að því er fram kemur í tilkynningu frá Hard to Port var það auðsjáanlega hrætt um að fóstrið myndi nást á ljósmynd. Samtökin Reykjavík Whale Save efndu til samstöðuvöku fyrir Langreyðar við hvalstöðina í Hvalfirði í kvöld klukkan 20:30, hún mun standa yfir fram til klukkan 23:30. Hvalveiðar Íslendinga hafa verið harðlega gagnrýndar jafnt hér heima sem og erlendis og virðist ekki lát ætla að verða á því. Erlendir fjölmiðlamenn hafa birt myndir og myndbönd frá Hvalfirði í kvöld og má sjá eitt þeirra hér að neðan.#BREAKING Icelandic whalers kill pregnant fin whale. Trying to hide the fetus from our cameras. #Iceland#whalerwatchingpic.twitter.com/ohCUzEQEOX — Hard To Port (@hardtoport) August 20, 2018 Hvalveiðar Tengdar fréttir Vaka fyrir hvali Samtök sem kalla sig Whale Save gangast í kvöld fyrir samstöðuvöku gegn veiðum á langreyðum við hvalstöðina í Hvalfirði. 20. ágúst 2018 06:30 Eigandi Hvals hf. við New York Times: „Ef það er sjálfbært þá veiðir maður“ Kristján Loftsson sér enga ástæðu til að hætta hvalveiðum þrátt fyrir alþjóðlega fordæmingu í viðtali við New York Times. 10. ágúst 2018 11:34 Þingmaður VG segir eðlilegt að veiða hval 18. ágúst 2018 07:30 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Sjá meira
Þýsku samtökin Hard to Port, sem hafa það að markmiði að stöðva hvalaveiðar við Ísland, segja í tilkynningu að hvalveiðimenn hafi veitt kálfafulla langreyði laust fyrir klukkan 17.00 í dag. Arne Feuerhahn, framkvæmdastjóri samtakanna, var staddur í Hvalfirði þegar starfsmenn Hvals hf. drógu hvalinn á land. Mynd af verknaðinum hefur verið deilt víða á samskiptamiðlinum Twitter en samtökin birtu færslu þar sem þau vöktu athygli á framferði starfsfólks. Færsluna má sjá neðst í fréttinni.„Þegar starfsfólkið skar á hvalinn datt fóstrið úr líkama móðurinnar, það var alveg hræðilegt að verða vitni að þessu,“ segir Feuerhahn í tilkynningunni. Starfsfólk Hvals Hf fjarlægðu fóstrið og að því er fram kemur í tilkynningu frá Hard to Port var það auðsjáanlega hrætt um að fóstrið myndi nást á ljósmynd. Samtökin Reykjavík Whale Save efndu til samstöðuvöku fyrir Langreyðar við hvalstöðina í Hvalfirði í kvöld klukkan 20:30, hún mun standa yfir fram til klukkan 23:30. Hvalveiðar Íslendinga hafa verið harðlega gagnrýndar jafnt hér heima sem og erlendis og virðist ekki lát ætla að verða á því. Erlendir fjölmiðlamenn hafa birt myndir og myndbönd frá Hvalfirði í kvöld og má sjá eitt þeirra hér að neðan.#BREAKING Icelandic whalers kill pregnant fin whale. Trying to hide the fetus from our cameras. #Iceland#whalerwatchingpic.twitter.com/ohCUzEQEOX — Hard To Port (@hardtoport) August 20, 2018
Hvalveiðar Tengdar fréttir Vaka fyrir hvali Samtök sem kalla sig Whale Save gangast í kvöld fyrir samstöðuvöku gegn veiðum á langreyðum við hvalstöðina í Hvalfirði. 20. ágúst 2018 06:30 Eigandi Hvals hf. við New York Times: „Ef það er sjálfbært þá veiðir maður“ Kristján Loftsson sér enga ástæðu til að hætta hvalveiðum þrátt fyrir alþjóðlega fordæmingu í viðtali við New York Times. 10. ágúst 2018 11:34 Þingmaður VG segir eðlilegt að veiða hval 18. ágúst 2018 07:30 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Sjá meira
Vaka fyrir hvali Samtök sem kalla sig Whale Save gangast í kvöld fyrir samstöðuvöku gegn veiðum á langreyðum við hvalstöðina í Hvalfirði. 20. ágúst 2018 06:30
Eigandi Hvals hf. við New York Times: „Ef það er sjálfbært þá veiðir maður“ Kristján Loftsson sér enga ástæðu til að hætta hvalveiðum þrátt fyrir alþjóðlega fordæmingu í viðtali við New York Times. 10. ágúst 2018 11:34