Vísar því á bug að ekki sé heimild fyrir fjárveitingunni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 00:06 Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segir að í viðaukanum sé einungis orðalagsbreyting en ekki breyting á fjárheimildum. vísir/Hanna Bæjarfulltrúar Samfylkingar, Viðreisnar og Bæjarlista í Hafnarfirði sendu frá sér fréttatilkynningu í kvöld þess efnis að þeir fordæmi að bæjarstjóri hafi þegar greitt út 100 milljónir króna úr bæjarsjóði til Fimleikafélags Hafnarfjarðar án þess að fyrir lægi samþykktur viðauki. Bæjarfulltrúarnir hyggjast kæra þetta til samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytisins til að fá úr því skorið hvort lög hafi verið brotin í starfi. Málið varðar uppbyggingu á nýrri yfirbyggðri knattspyrnuaðstöðu á Kaplakrika en í fjárhagsáætlun fyrir árið, sem samþykkt var í desember 2017, var samþykkt að veita 200 milljónum króna í verkefnið á árinu 2018. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri, vísar því á bug að ekki sé heimild fyrir fjárveitingunniVerið sé að hverfa frá framkvæmd til fjárfestingar Rósa segir að í sumar hafi verið ákveðið að breyta um aðferðafræði „og skipta á eignum hjá félaginu og fela þeim að gera þessa framkvæmd sjálf,“ segir Rósa. Upphaflega hafi verið ákveðið bærinn myndi framkvæma sjálfur og því hafi þurft að gera viðauka við fjárhagsáætlun. „Þessi viðauki sem samþykktur var í dag er orðalagsbreyting. Það voru engar breytingar á upphæðum, fjárheimildin er því skýrt fyrir hendi,“ segir Rósa sem segist ekki skilja hverju sé eiginlega verið að reyna að þyrla upp. „Við erum ekki að fara að framkvæma sjálf heldur fjárfesta. Þetta fer frá famkvæmd til fjárfestingar og þetta hefur hvorki áhrif á rekstur né sjóðsstreymi bæjarins,“ segir Rósa.Guðlaug Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi fyrir Bæjarlistann, segir kjörtímabilið fara illa af stað.Á Facebook síðu sinni ritar Guðlaug Svana Steinunnar Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi Bæjarlistans: „Illa fer þetta kjörtímabil af stað ef bæjarstjóri er farin að greiða úr bæjarsjóði án heimildar 100 milljónir án staðfestingar frá bæjarstjórn. Og þetta er ekki neyðartilvik, ekki björgunaraðgerð fyrir bæjarbúa, heldur efniskaup til byggingar á íþróttahúsi sem verður ekki í eigu eða rekstri bæjarins,“ segir Guðlaug. Birtist í Fréttablaðinu Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Hafnarfjörður kaupi hús í eigin eigu af FH Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar vill kaupa þrjú knatthús á 790 milljónir. Eitt húsið er reyndar í 80 prósent eigu bæjarins. Minnihlutinn segir ekkert verðmat liggja fyrir og því óvarlega farið með peninga bæjarbúa. 16. ágúst 2018 05:00 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Sjá meira
Bæjarfulltrúar Samfylkingar, Viðreisnar og Bæjarlista í Hafnarfirði sendu frá sér fréttatilkynningu í kvöld þess efnis að þeir fordæmi að bæjarstjóri hafi þegar greitt út 100 milljónir króna úr bæjarsjóði til Fimleikafélags Hafnarfjarðar án þess að fyrir lægi samþykktur viðauki. Bæjarfulltrúarnir hyggjast kæra þetta til samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytisins til að fá úr því skorið hvort lög hafi verið brotin í starfi. Málið varðar uppbyggingu á nýrri yfirbyggðri knattspyrnuaðstöðu á Kaplakrika en í fjárhagsáætlun fyrir árið, sem samþykkt var í desember 2017, var samþykkt að veita 200 milljónum króna í verkefnið á árinu 2018. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri, vísar því á bug að ekki sé heimild fyrir fjárveitingunniVerið sé að hverfa frá framkvæmd til fjárfestingar Rósa segir að í sumar hafi verið ákveðið að breyta um aðferðafræði „og skipta á eignum hjá félaginu og fela þeim að gera þessa framkvæmd sjálf,“ segir Rósa. Upphaflega hafi verið ákveðið bærinn myndi framkvæma sjálfur og því hafi þurft að gera viðauka við fjárhagsáætlun. „Þessi viðauki sem samþykktur var í dag er orðalagsbreyting. Það voru engar breytingar á upphæðum, fjárheimildin er því skýrt fyrir hendi,“ segir Rósa sem segist ekki skilja hverju sé eiginlega verið að reyna að þyrla upp. „Við erum ekki að fara að framkvæma sjálf heldur fjárfesta. Þetta fer frá famkvæmd til fjárfestingar og þetta hefur hvorki áhrif á rekstur né sjóðsstreymi bæjarins,“ segir Rósa.Guðlaug Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi fyrir Bæjarlistann, segir kjörtímabilið fara illa af stað.Á Facebook síðu sinni ritar Guðlaug Svana Steinunnar Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi Bæjarlistans: „Illa fer þetta kjörtímabil af stað ef bæjarstjóri er farin að greiða úr bæjarsjóði án heimildar 100 milljónir án staðfestingar frá bæjarstjórn. Og þetta er ekki neyðartilvik, ekki björgunaraðgerð fyrir bæjarbúa, heldur efniskaup til byggingar á íþróttahúsi sem verður ekki í eigu eða rekstri bæjarins,“ segir Guðlaug.
Birtist í Fréttablaðinu Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Hafnarfjörður kaupi hús í eigin eigu af FH Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar vill kaupa þrjú knatthús á 790 milljónir. Eitt húsið er reyndar í 80 prósent eigu bæjarins. Minnihlutinn segir ekkert verðmat liggja fyrir og því óvarlega farið með peninga bæjarbúa. 16. ágúst 2018 05:00 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Sjá meira
Hafnarfjörður kaupi hús í eigin eigu af FH Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar vill kaupa þrjú knatthús á 790 milljónir. Eitt húsið er reyndar í 80 prósent eigu bæjarins. Minnihlutinn segir ekkert verðmat liggja fyrir og því óvarlega farið með peninga bæjarbúa. 16. ágúst 2018 05:00