Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Kjartan Kjartansson skrifar 23. ágúst 2018 12:55 Raab Brexit-ráðherra segir Breta ekki þurfa að óttast að ákveðin matvæli fáist ekki eða að herinn verði kallaður út til að gæta matarbirgða eftir Brexit. Vísir/EPA Ráðherra Brexit-mála hefur birt ráðleggingar fyrir Breta ef svo fer að Bretland gengur úr Evrópusambandinu á næsta ári án þess að nokkur samningur liggir fyrir um hvernig samskiptunum við Evrópu verður háttað í framhaldinu.Breska ríkisútvarpið BBC segir að á meðal ráðlegginganna séu leiðbeiningar fyrir fyrirtæki sem gætu þurft að takast á við aukna skriffinnsku á landamærum og viðbúnaðaráætlanir um hvernig hægt er að forðast lyfjaskort. Bretar sem ferðast til Evrópusambandsríkja gætu einnig þurft að greiða hærri færslugjöld á greiðslukortum sínum. Dominic Raab, Brexit-ráðherra bresku ríkisstjórnarinnar, lýsir ráðleggingunum sem „hagsýnum og í samræmi við tilefnið“. Hann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé að ná samningi við Evrópusambandið og langlíklegast sé að það takist. Bretar þurfi hins vegar að vera tilbúnir að takast á við afleiðingarnar ef það mistekst. Að óbreyttu ganga Bretar úr Evrópusambandinu 29. mars á næsta ári. Brexit Tengdar fréttir Telur Brexit ógna efnahagi Skotlands Oddviti skosku heimastjórnarinnar hefur áhyggjur af efnahagslegum áhrifum yfirvofandi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 22. ágúst 2018 10:15 Ensku fótboltafélögin gætu lent í vandræðum vegna Brexit Ensku félögin eru full af evrópskum leikmönnum en það gæti breyst á næstu árum verði Brexit að veruleika. Enska úrvalsdeildin gæti líka misst sæti sitt sem sú besta í heimi. 16. ágúst 2018 11:30 Könnun sýnir stuðning við aðra Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Flestir svarendur í nýrri könnun vildi frekar vera áfram í ESB en að ganga úr sambandinu án samnings eða með samningi sem byggir á tillögu forsætisráðherrans. 10. ágúst 2018 10:52 Ráðherra segir Bretum að búa sig undir Brexit án samnings Hættan á að Bretar gangi úr ESB án samnings hafa aukist, að sögn utanríkisráðherra Bretlands. 14. ágúst 2018 12:36 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira
Ráðherra Brexit-mála hefur birt ráðleggingar fyrir Breta ef svo fer að Bretland gengur úr Evrópusambandinu á næsta ári án þess að nokkur samningur liggir fyrir um hvernig samskiptunum við Evrópu verður háttað í framhaldinu.Breska ríkisútvarpið BBC segir að á meðal ráðlegginganna séu leiðbeiningar fyrir fyrirtæki sem gætu þurft að takast á við aukna skriffinnsku á landamærum og viðbúnaðaráætlanir um hvernig hægt er að forðast lyfjaskort. Bretar sem ferðast til Evrópusambandsríkja gætu einnig þurft að greiða hærri færslugjöld á greiðslukortum sínum. Dominic Raab, Brexit-ráðherra bresku ríkisstjórnarinnar, lýsir ráðleggingunum sem „hagsýnum og í samræmi við tilefnið“. Hann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé að ná samningi við Evrópusambandið og langlíklegast sé að það takist. Bretar þurfi hins vegar að vera tilbúnir að takast á við afleiðingarnar ef það mistekst. Að óbreyttu ganga Bretar úr Evrópusambandinu 29. mars á næsta ári.
Brexit Tengdar fréttir Telur Brexit ógna efnahagi Skotlands Oddviti skosku heimastjórnarinnar hefur áhyggjur af efnahagslegum áhrifum yfirvofandi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 22. ágúst 2018 10:15 Ensku fótboltafélögin gætu lent í vandræðum vegna Brexit Ensku félögin eru full af evrópskum leikmönnum en það gæti breyst á næstu árum verði Brexit að veruleika. Enska úrvalsdeildin gæti líka misst sæti sitt sem sú besta í heimi. 16. ágúst 2018 11:30 Könnun sýnir stuðning við aðra Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Flestir svarendur í nýrri könnun vildi frekar vera áfram í ESB en að ganga úr sambandinu án samnings eða með samningi sem byggir á tillögu forsætisráðherrans. 10. ágúst 2018 10:52 Ráðherra segir Bretum að búa sig undir Brexit án samnings Hættan á að Bretar gangi úr ESB án samnings hafa aukist, að sögn utanríkisráðherra Bretlands. 14. ágúst 2018 12:36 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira
Telur Brexit ógna efnahagi Skotlands Oddviti skosku heimastjórnarinnar hefur áhyggjur af efnahagslegum áhrifum yfirvofandi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 22. ágúst 2018 10:15
Ensku fótboltafélögin gætu lent í vandræðum vegna Brexit Ensku félögin eru full af evrópskum leikmönnum en það gæti breyst á næstu árum verði Brexit að veruleika. Enska úrvalsdeildin gæti líka misst sæti sitt sem sú besta í heimi. 16. ágúst 2018 11:30
Könnun sýnir stuðning við aðra Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Flestir svarendur í nýrri könnun vildi frekar vera áfram í ESB en að ganga úr sambandinu án samnings eða með samningi sem byggir á tillögu forsætisráðherrans. 10. ágúst 2018 10:52
Ráðherra segir Bretum að búa sig undir Brexit án samnings Hættan á að Bretar gangi úr ESB án samnings hafa aukist, að sögn utanríkisráðherra Bretlands. 14. ágúst 2018 12:36