Tekjujöfnuður fer vaxandi Kristinn Ingi Jónsson skrifar 25. ágúst 2018 07:30 Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs. Hagfræðingur Viðskiptaráðs segir tekjujöfnuð fara vaxandi Í greiningu Viðskiptaráðs Íslands á tölum Hagstofunnar er bent á að síðustu tvö ár hafi atvinnutekjur, sem eru laun og aðrar starfstengdar tekjur, hækkað mest á meðal þeirra sem hafa lægstu tekjurnar. Sem dæmi hafi atvinnutekjur hjá þeim sem eru með hærri tekjur en 10 prósent framteljenda hækkað um 12 prósent í fyrra en á sama tíma hækkuðu atvinnutekjur um fimm prósent hjá þeim sem eru með hærri tekjur en 90 prósent framteljenda. Þróunin er á svipaða vegu ef litið er til heildartekna, að sögn Viðskiptaráðs. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, segir tölur Hagstofunnar nokkuð á skjön við þá orðræðu sem oft er ráðandi í daglegri umræðu að ójöfnuður fari vaxandi. „Þótt taka beri tölunum með ákveðnum fyrirvara benda þær eindregið til þess að tekjujöfnuður sé að aukast og hafi farið vaxandi á síðustu árum,“ segir hann. Það komi ágætlega heim og saman við miklar launahækkanir undanfarinna ára í öllum launþegahópum. Viðskiptaráð bendir einnig á að kaupmáttaraukning síðustu ára hafi runnið í meiri mæli til eldri aldurshópa en þeirra yngri. Þannig hækkaði kaupmáttur ráðstöfunartekna langmest í aldurshópnum 75 ára og eldri í fyrra, eða um 14 prósent, en um sjö prósent eða minna í öðrum aldurshópum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli Sjá meira
Hagfræðingur Viðskiptaráðs segir tekjujöfnuð fara vaxandi Í greiningu Viðskiptaráðs Íslands á tölum Hagstofunnar er bent á að síðustu tvö ár hafi atvinnutekjur, sem eru laun og aðrar starfstengdar tekjur, hækkað mest á meðal þeirra sem hafa lægstu tekjurnar. Sem dæmi hafi atvinnutekjur hjá þeim sem eru með hærri tekjur en 10 prósent framteljenda hækkað um 12 prósent í fyrra en á sama tíma hækkuðu atvinnutekjur um fimm prósent hjá þeim sem eru með hærri tekjur en 90 prósent framteljenda. Þróunin er á svipaða vegu ef litið er til heildartekna, að sögn Viðskiptaráðs. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, segir tölur Hagstofunnar nokkuð á skjön við þá orðræðu sem oft er ráðandi í daglegri umræðu að ójöfnuður fari vaxandi. „Þótt taka beri tölunum með ákveðnum fyrirvara benda þær eindregið til þess að tekjujöfnuður sé að aukast og hafi farið vaxandi á síðustu árum,“ segir hann. Það komi ágætlega heim og saman við miklar launahækkanir undanfarinna ára í öllum launþegahópum. Viðskiptaráð bendir einnig á að kaupmáttaraukning síðustu ára hafi runnið í meiri mæli til eldri aldurshópa en þeirra yngri. Þannig hækkaði kaupmáttur ráðstöfunartekna langmest í aldurshópnum 75 ára og eldri í fyrra, eða um 14 prósent, en um sjö prósent eða minna í öðrum aldurshópum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli Sjá meira