Selur meydóminn til að gera móður sína stolta Sylvía Hall skrifar 25. ágúst 2018 15:20 Fyrirsætan er með rúmlega 38 þúsund fylgjendur á Instagram. Instagram/@mahbuba_mammadzada Mahbuba Mammadzada, 23 ára fyrirsæta frá Azerbaijan, hefur ákveðið að selja meydóminn sinn til hæstbjóðanda. Ástæðuna segir hún vera að hún vilji gera móður sína stolta. Fyrirsætan nýtur mikillar velgengni í heimalandinu en er nú búsett í Tyrklandi. Hún segir móður sína hafa gert allt til þess að styðja við bakið á henni og nú vilji hún launa greiðann: „Mamma mín gerði allt fyrir mig, nú er komið að mér. Ég vil að hún sé stolt af mér.“ A post shared by BabeDogs(@mahbuba_mammadzada) on Aug 12, 2018 at 8:20am PDT Hún segist vilja nota peningana til þess að kaupa hús fyrir móður sína og fjármagna nám sitt erlendis. Hún bindur vonir við að fá allt að hundrað þúsund evrur fyrir meydóminn, eða tæplega 12,5 milljónir króna. Fyrirsætan hefur nú þegar skilað inn læknisvottorði og birt myndband af sér á síðunni þar sem salan fer fram, og notast hún við nafnið Maria þar. Þá mun hún aðeins fá 80% af gróðanum, þar sem milligönguaðilinn Cinderella Escorts gerir kröfu um að 20% af sölunni fari til fyrirtækisins. Aserbaídsjan Tengdar fréttir Hætt við að selja meydóminn sinn á netinu þrátt fyrir 90 milljóna króna tilboð Konan segist hafa verið komin með tilboð upp á rúmlega nítíu milljónir króna þegar hún ákvað að hætta við. 12. maí 2014 12:50 Seldi meydóminn á 100 milljónir Brasilísk stúlka hefur selt meydóm sinn á netuppboði fyrir tæpar 100 milljónir íslenskra króna. Alls bárust 15 boð í hina tuttugu ára gömlu Catarina Migliorini en það var japanskur karlmaður sem stóð uppi sem sigurvegari. 25. október 2012 15:36 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Mahbuba Mammadzada, 23 ára fyrirsæta frá Azerbaijan, hefur ákveðið að selja meydóminn sinn til hæstbjóðanda. Ástæðuna segir hún vera að hún vilji gera móður sína stolta. Fyrirsætan nýtur mikillar velgengni í heimalandinu en er nú búsett í Tyrklandi. Hún segir móður sína hafa gert allt til þess að styðja við bakið á henni og nú vilji hún launa greiðann: „Mamma mín gerði allt fyrir mig, nú er komið að mér. Ég vil að hún sé stolt af mér.“ A post shared by BabeDogs(@mahbuba_mammadzada) on Aug 12, 2018 at 8:20am PDT Hún segist vilja nota peningana til þess að kaupa hús fyrir móður sína og fjármagna nám sitt erlendis. Hún bindur vonir við að fá allt að hundrað þúsund evrur fyrir meydóminn, eða tæplega 12,5 milljónir króna. Fyrirsætan hefur nú þegar skilað inn læknisvottorði og birt myndband af sér á síðunni þar sem salan fer fram, og notast hún við nafnið Maria þar. Þá mun hún aðeins fá 80% af gróðanum, þar sem milligönguaðilinn Cinderella Escorts gerir kröfu um að 20% af sölunni fari til fyrirtækisins.
Aserbaídsjan Tengdar fréttir Hætt við að selja meydóminn sinn á netinu þrátt fyrir 90 milljóna króna tilboð Konan segist hafa verið komin með tilboð upp á rúmlega nítíu milljónir króna þegar hún ákvað að hætta við. 12. maí 2014 12:50 Seldi meydóminn á 100 milljónir Brasilísk stúlka hefur selt meydóm sinn á netuppboði fyrir tæpar 100 milljónir íslenskra króna. Alls bárust 15 boð í hina tuttugu ára gömlu Catarina Migliorini en það var japanskur karlmaður sem stóð uppi sem sigurvegari. 25. október 2012 15:36 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Hætt við að selja meydóminn sinn á netinu þrátt fyrir 90 milljóna króna tilboð Konan segist hafa verið komin með tilboð upp á rúmlega nítíu milljónir króna þegar hún ákvað að hætta við. 12. maí 2014 12:50
Seldi meydóminn á 100 milljónir Brasilísk stúlka hefur selt meydóm sinn á netuppboði fyrir tæpar 100 milljónir íslenskra króna. Alls bárust 15 boð í hina tuttugu ára gömlu Catarina Migliorini en það var japanskur karlmaður sem stóð uppi sem sigurvegari. 25. október 2012 15:36