Förðunarbloggari missti alla styrktaraðila eftir að rasísk tíst komu upp á yfirborðið Sylvía Hall skrifar 25. ágúst 2018 16:54 Bloggarinn birti afsökunarbeiðni á YouTube-síðu sinni, en mörgum þykir hún vera ósannfærandi og hafa netverjar gert mikið grín af henni. Skjáskot YouTube-bloggarinn Laura Lee hefur misst alla samstarfssamninga og styrktaraðila eftir að gömul tíst frá henni kom upp á yfirborðið, en tístin þykja heldur rasísk. Tístin sem um ræðir þykja meðal annars niðrandi í garð svartra, og segir í einu tístinu: „Hér er ráð til svartra, ef þú girðir upp um þig buxurnar getur þú hlaupið hraðar frá lögreglunni...#verðiþéraðgóðu.“ Þá gerði hún einnig grín að fólki af asískum uppruna og gerði grín að lagi rapparanna Jay-Z og Kanye West, Ni**as In Paris á niðrandi hátt.Förðunarbloggarinn gerði grín af augum þeirra sem eru af asískum uppruna, og sagði það einungis þurfa tannþráð til þess að binda fyrir augu þeirra.TwitterMörg tíst bloggarans þykja niðrandi í garð svartra.TwitterÍ kjölfarið missti Lee samninga sína við fyrirtæki á borð við sólgleraugnaframleiðandann Diff Eyewear og Morphe Brushes, sem er einn vinsælasti framleiðandi förðunarbusta í heimi. Einnig missti hún hundruði þúsunda fylgjenda eftir að tístið kom upp á yfirborðið. Þá hefur stórfyrirtækið Ulta sagt upp samningum sínum við bloggarann og segja í tilkynningu að samstarf við hana vinni gegn gildum fyrirtækisins. Fyrirhugað var að Lee myndi gefa út sína eigin förðunarlínu í samstarfi við fyrirtækið. „Við höfum ákveðið að hætta við fyrirhugaða snyrtivörulínu, Laura Lee Los Angeles. Ulta Beauty hefur jafnrétti og fjölbreytileika að leiðarljósi,“ segir talsmaður fyrirtækisins. Hér að neðan má sjá afsökunarbeiðni bloggarans. Samfélagsmiðlar Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
YouTube-bloggarinn Laura Lee hefur misst alla samstarfssamninga og styrktaraðila eftir að gömul tíst frá henni kom upp á yfirborðið, en tístin þykja heldur rasísk. Tístin sem um ræðir þykja meðal annars niðrandi í garð svartra, og segir í einu tístinu: „Hér er ráð til svartra, ef þú girðir upp um þig buxurnar getur þú hlaupið hraðar frá lögreglunni...#verðiþéraðgóðu.“ Þá gerði hún einnig grín að fólki af asískum uppruna og gerði grín að lagi rapparanna Jay-Z og Kanye West, Ni**as In Paris á niðrandi hátt.Förðunarbloggarinn gerði grín af augum þeirra sem eru af asískum uppruna, og sagði það einungis þurfa tannþráð til þess að binda fyrir augu þeirra.TwitterMörg tíst bloggarans þykja niðrandi í garð svartra.TwitterÍ kjölfarið missti Lee samninga sína við fyrirtæki á borð við sólgleraugnaframleiðandann Diff Eyewear og Morphe Brushes, sem er einn vinsælasti framleiðandi förðunarbusta í heimi. Einnig missti hún hundruði þúsunda fylgjenda eftir að tístið kom upp á yfirborðið. Þá hefur stórfyrirtækið Ulta sagt upp samningum sínum við bloggarann og segja í tilkynningu að samstarf við hana vinni gegn gildum fyrirtækisins. Fyrirhugað var að Lee myndi gefa út sína eigin förðunarlínu í samstarfi við fyrirtækið. „Við höfum ákveðið að hætta við fyrirhugaða snyrtivörulínu, Laura Lee Los Angeles. Ulta Beauty hefur jafnrétti og fjölbreytileika að leiðarljósi,“ segir talsmaður fyrirtækisins. Hér að neðan má sjá afsökunarbeiðni bloggarans.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira