Keyrir vörubíl Gleðigöngunnar í átjánda sinn Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. ágúst 2018 19:30 Þátttakendur gleðigöngunnar sem fram fer á morgun lögðu í dag lokahönd á vagna sína. Vörubílstjóri sem keyrir nú í 18 sinn segir að framundan sé skemmtilegasti vinnudagur ársins. Á morgun klukkan 14.00 munu vagnar Gleðigöngunnar keyra frá Hörpunni að Hljómskálagarði. Því verður Sæbraut vestan Snorrabrautar og Geirsgötu lokað klukkan 10.00 ásamt þeim götum sem liggja að Hljómskálagarði. Þátttakendur gleðigöngunnar stóðu í ströngu í dag með límmiða, blöðrur og glimmer að vopni. Göngustjóri gleðigöngunnar segir undirbúningtíma hvers vagns vera um mánuð. „Það eru margir mjög spennandi vagnar í ár. Það er alltaf mjög spennandi að sjá vagninn hans Páls Óskars. Það eru allir mjög spenntir fyrir honum,“ segir Steina Daníelsdóttir, göngustjóri Gleðigöngunnar.Vitið þið eitthvað um það hvernig vagninn hans Palla verður? „Ég veit að hann verður stór. Það er rosa lítið annað sem má segja. Ég býst við því að þar verði glimmer, gleði, skemmtilegt fólk og góð tónlist.Páll Óskar Hjálmtýsson og Sigríður Beinteinsdóttir á Hinsegin dögumHinsegin dagarIngibergur Sigurðsson hefur einungis einu sinni sleppt göngunni sem í fyrstu var ekki vinsæl meðal bílstjóra. Af 19 göngum keyrir hann nú í 18 sinn. „Í upphafi kom Páll Óskar inn á vörubílastöð og vantaði bílstjóra fyrir gönguna. Eini sem vildi fara var ég. Það hafa þó nokkrir félagar mínir eftir þetta þorað að koma og keyra,“ segir Ingibergur Sigurðsson, vörubílstjóri Þróttar. Hann segir að á morgun sé skemmtilegasti vinnudagur ársins og er fjarri hættur. „Ég hef voða gaman að þessu. Þetta er eins og karnival hátíð og ég skemmti mér vel,“ segir Ingibergur.Þú ætlar að halda þessu áfram?„Það held ég, að minnsta kosti næstu 20 árin,“ segir Ingibergur.Stjórn Hinsegin daga og borgarstjóri í gleðigöngu Hinsegin daga 2016Hinsegin dagar Hinsegin Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Þátttakendur gleðigöngunnar sem fram fer á morgun lögðu í dag lokahönd á vagna sína. Vörubílstjóri sem keyrir nú í 18 sinn segir að framundan sé skemmtilegasti vinnudagur ársins. Á morgun klukkan 14.00 munu vagnar Gleðigöngunnar keyra frá Hörpunni að Hljómskálagarði. Því verður Sæbraut vestan Snorrabrautar og Geirsgötu lokað klukkan 10.00 ásamt þeim götum sem liggja að Hljómskálagarði. Þátttakendur gleðigöngunnar stóðu í ströngu í dag með límmiða, blöðrur og glimmer að vopni. Göngustjóri gleðigöngunnar segir undirbúningtíma hvers vagns vera um mánuð. „Það eru margir mjög spennandi vagnar í ár. Það er alltaf mjög spennandi að sjá vagninn hans Páls Óskars. Það eru allir mjög spenntir fyrir honum,“ segir Steina Daníelsdóttir, göngustjóri Gleðigöngunnar.Vitið þið eitthvað um það hvernig vagninn hans Palla verður? „Ég veit að hann verður stór. Það er rosa lítið annað sem má segja. Ég býst við því að þar verði glimmer, gleði, skemmtilegt fólk og góð tónlist.Páll Óskar Hjálmtýsson og Sigríður Beinteinsdóttir á Hinsegin dögumHinsegin dagarIngibergur Sigurðsson hefur einungis einu sinni sleppt göngunni sem í fyrstu var ekki vinsæl meðal bílstjóra. Af 19 göngum keyrir hann nú í 18 sinn. „Í upphafi kom Páll Óskar inn á vörubílastöð og vantaði bílstjóra fyrir gönguna. Eini sem vildi fara var ég. Það hafa þó nokkrir félagar mínir eftir þetta þorað að koma og keyra,“ segir Ingibergur Sigurðsson, vörubílstjóri Þróttar. Hann segir að á morgun sé skemmtilegasti vinnudagur ársins og er fjarri hættur. „Ég hef voða gaman að þessu. Þetta er eins og karnival hátíð og ég skemmti mér vel,“ segir Ingibergur.Þú ætlar að halda þessu áfram?„Það held ég, að minnsta kosti næstu 20 árin,“ segir Ingibergur.Stjórn Hinsegin daga og borgarstjóri í gleðigöngu Hinsegin daga 2016Hinsegin dagar
Hinsegin Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira