Sjö félög fá mestu HM-peningana frá KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2018 12:00 KSÍ fékk mikla peninga frá FIFA vegna HM og aðildarfélögin fá að njóta góðs af því. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið hvernig HM-peningarnir skiptast á milli aðildarfélaga sinna en KSÍ greiðir alls 200 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna HM í Rússlandi. Íslenska sambandið fékk mikinn pening vegna árangurs íslenska karlalandsliðsins sem vann sér sæti á heimsmeistaramótinu í fyrsta sinn í sögunni. Fjármunum sem veitt er til aðildarfélaga skal eingöngu varið til knattspyrnutengdra verkefna félaganna en upphæðin var ákveðin á síðasta ársþingi KSÍ sem fram fór 10. febrúar síðastliðinn. Stjórn KSÍ hefur nú ákveðið hvernig greiðslurnar skiptast á milli aðildarfélaga og segir frá skiptingunni á heimasíðu sinni. Framlag til aðildarfélaga byggist fyrst og fremst á stöðu meistaraflokks karla og kvenna í deildum síðastliðin tvö ár eða árin 2017 og 2018. Við úthlutun eftir EM 2016 var miðað við árin 2014 til 2016. Félögunum er skipt upp í tvo flokka. Annars vegar félög í deildarkeppni, sem eru með unglingastarf og hins vegar félög sem ekki standa fyrir barna- og unglingastarfi. Félögin með unglingastarf, sem eru alls 47, fá liðlega 198,5 milljónir króna sem skiptast eftir gefnum stigum sem miðast við stöðu í deildum á áðurnefndu tímabili. Félögum án unglingastarfs, sem eru 30, er úthlutað alls tæplega 1,7 milljónum króna. Aðferðafræðin er því sambærileg því sem viðhöfð var árið 2016. Sjö félög fá hæstu upphæðina eða 7.586.191 milljónir. Þau eru Breiðablik, FH, ÍBV, KR, Stjarnan, Valur og Grindavík. „Þeir fjármunir sem nú skila sér til knattspyrnufélaga á Íslandi skipta aðildarfélögin verulegu máli. Stjórn KSÍ væntir þess að þeim verði ráðstafað til verkefna sem skili bættu starfi til lengri tíma,“ segir meðal annars í frétt á heimasíðu KSÍ en skiptingin til félaganna er annars eftirfarandi.HM framlag til aðildarfélaga KSÍ: Breiðablik | 7.586.191 FH | 7.586.191 ÍBV | 7.586.191 KR | 7.586.191 Stjarnan | 7.586.191 Valur | 7.586.191 Grindavík | 7.586.191 Fylkir | 6.729.095 Selfoss | 6.319.874 ÍA | 6.319.874 Haukar | 6.319.874 Keflavík | 6.319.874 KA | 6.319.847 Fjölnir | 6.319.874 Víkingur R. | 6.115.264 Þróttur R. | 5.910.653 ÍR | 5.910.653 Þór Akureyri | 5.501.432 Víkingur Ólafsvík | 5.501.432 HK | 5.296.821 Fram | 4.887.600 Leiknir R. | 4.273.769 Grótta | 3.682.990 Magni | 3.864.548 Njarðvík | 3.864.548 Sindri | 3.682.990 Tindastóll | 3.682.990 Völsungur | 3.273.769 Leiknir F. | 3.134.634 Afturelding | 3.069.158 Höttur | 2.725.412 Fjarðarbyggð | 2.725.412 Huginn | 2.455.327 Vestri | 2.455.327 Einherji | 2.455.327 Víðir | 2.455.327 Þróttur V. | 2.046.105 KF | 1.636.884 Dalvík/Reynir | 1.636.884 Álftanes | 1.636.884 Ægir | 1.636.884 Reynir S. | 1.227.663 KFR | 818.442 Snæfell/UDN | 818.442 Skallagrímur | 818.442 Kormákur/Hvöt | 818.442 Hamar | 818.442 Félög án barna- og unglingastarfs, 30 félög, fá samtals 1,7 milljónir króna, eða 56.000.- hvert félag. HM 2018 í Rússlandi Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið hvernig HM-peningarnir skiptast á milli aðildarfélaga sinna en KSÍ greiðir alls 200 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna HM í Rússlandi. Íslenska sambandið fékk mikinn pening vegna árangurs íslenska karlalandsliðsins sem vann sér sæti á heimsmeistaramótinu í fyrsta sinn í sögunni. Fjármunum sem veitt er til aðildarfélaga skal eingöngu varið til knattspyrnutengdra verkefna félaganna en upphæðin var ákveðin á síðasta ársþingi KSÍ sem fram fór 10. febrúar síðastliðinn. Stjórn KSÍ hefur nú ákveðið hvernig greiðslurnar skiptast á milli aðildarfélaga og segir frá skiptingunni á heimasíðu sinni. Framlag til aðildarfélaga byggist fyrst og fremst á stöðu meistaraflokks karla og kvenna í deildum síðastliðin tvö ár eða árin 2017 og 2018. Við úthlutun eftir EM 2016 var miðað við árin 2014 til 2016. Félögunum er skipt upp í tvo flokka. Annars vegar félög í deildarkeppni, sem eru með unglingastarf og hins vegar félög sem ekki standa fyrir barna- og unglingastarfi. Félögin með unglingastarf, sem eru alls 47, fá liðlega 198,5 milljónir króna sem skiptast eftir gefnum stigum sem miðast við stöðu í deildum á áðurnefndu tímabili. Félögum án unglingastarfs, sem eru 30, er úthlutað alls tæplega 1,7 milljónum króna. Aðferðafræðin er því sambærileg því sem viðhöfð var árið 2016. Sjö félög fá hæstu upphæðina eða 7.586.191 milljónir. Þau eru Breiðablik, FH, ÍBV, KR, Stjarnan, Valur og Grindavík. „Þeir fjármunir sem nú skila sér til knattspyrnufélaga á Íslandi skipta aðildarfélögin verulegu máli. Stjórn KSÍ væntir þess að þeim verði ráðstafað til verkefna sem skili bættu starfi til lengri tíma,“ segir meðal annars í frétt á heimasíðu KSÍ en skiptingin til félaganna er annars eftirfarandi.HM framlag til aðildarfélaga KSÍ: Breiðablik | 7.586.191 FH | 7.586.191 ÍBV | 7.586.191 KR | 7.586.191 Stjarnan | 7.586.191 Valur | 7.586.191 Grindavík | 7.586.191 Fylkir | 6.729.095 Selfoss | 6.319.874 ÍA | 6.319.874 Haukar | 6.319.874 Keflavík | 6.319.874 KA | 6.319.847 Fjölnir | 6.319.874 Víkingur R. | 6.115.264 Þróttur R. | 5.910.653 ÍR | 5.910.653 Þór Akureyri | 5.501.432 Víkingur Ólafsvík | 5.501.432 HK | 5.296.821 Fram | 4.887.600 Leiknir R. | 4.273.769 Grótta | 3.682.990 Magni | 3.864.548 Njarðvík | 3.864.548 Sindri | 3.682.990 Tindastóll | 3.682.990 Völsungur | 3.273.769 Leiknir F. | 3.134.634 Afturelding | 3.069.158 Höttur | 2.725.412 Fjarðarbyggð | 2.725.412 Huginn | 2.455.327 Vestri | 2.455.327 Einherji | 2.455.327 Víðir | 2.455.327 Þróttur V. | 2.046.105 KF | 1.636.884 Dalvík/Reynir | 1.636.884 Álftanes | 1.636.884 Ægir | 1.636.884 Reynir S. | 1.227.663 KFR | 818.442 Snæfell/UDN | 818.442 Skallagrímur | 818.442 Kormákur/Hvöt | 818.442 Hamar | 818.442 Félög án barna- og unglingastarfs, 30 félög, fá samtals 1,7 milljónir króna, eða 56.000.- hvert félag.
HM 2018 í Rússlandi Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira