Verðum að eiga algjöran toppleik Hjörvar Ólafsson skrifar 16. ágúst 2018 11:00 Patrick Pedersen var á skotskónum í síðasta deildarleik. Vísir/Daníel Valur freistar þess að koma sér skrefi nær riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu karla með því að leggja moldóvska liðið Sheriff að velli í seinni leik liðanna í þriðju umferð í forkeppni deildarinnar á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-0-sigri heimaliðsins og Valur þarf því að vinna upp þetta eins marks forskot til þess að mæta Hannesi Þór Halldórssyni og félögum hans hjá aserska liðinu Qarabag í fjórðu umferð forkeppninnar. Fara þarf í gegnum fjórar umferðir til þess að komast í riðlakeppnina, en engu íslensku liði hefur tekist að komast svo langt í keppninni. „Þetta er sterkt lið sem hefur leikið í riðlakeppni deildarinnar á síðustu árum. Við fórum í leikinn úti með það að markmiði að liggja til baka og eiga raunhæfan möguleika á að komast áfram í heimaleiknum. Það tókst, þó svo að það hafi verið svekkjandi að fá markið á sig eftir að hafa haldið þeim í skefjum lungann úr leiknum,“ sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson, varnarmaður Vals, í samtali við Fréttablaðið. „Þeir eru með fljóta og áræðna leikmenn og spiluðu blandaðan bolta af stuttum sendingum og löngum sendingum inn fyrir vörnina. Mér fannst vinstri kantmaðurinn þeirra öflugasti leikmaður sóknarlega í útileiknum og við verðum að hafa góðar gætur á honum. Ég met það sem svo að við eigum helmingslíkur á að komast áfram ef við spilum okkar besta leik,“ sagði Eiður Aron enn fremur um leikinn í kvöld. Birtist í Fréttablaðinu Evrópudeild UEFA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Sjá meira
Valur freistar þess að koma sér skrefi nær riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu karla með því að leggja moldóvska liðið Sheriff að velli í seinni leik liðanna í þriðju umferð í forkeppni deildarinnar á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-0-sigri heimaliðsins og Valur þarf því að vinna upp þetta eins marks forskot til þess að mæta Hannesi Þór Halldórssyni og félögum hans hjá aserska liðinu Qarabag í fjórðu umferð forkeppninnar. Fara þarf í gegnum fjórar umferðir til þess að komast í riðlakeppnina, en engu íslensku liði hefur tekist að komast svo langt í keppninni. „Þetta er sterkt lið sem hefur leikið í riðlakeppni deildarinnar á síðustu árum. Við fórum í leikinn úti með það að markmiði að liggja til baka og eiga raunhæfan möguleika á að komast áfram í heimaleiknum. Það tókst, þó svo að það hafi verið svekkjandi að fá markið á sig eftir að hafa haldið þeim í skefjum lungann úr leiknum,“ sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson, varnarmaður Vals, í samtali við Fréttablaðið. „Þeir eru með fljóta og áræðna leikmenn og spiluðu blandaðan bolta af stuttum sendingum og löngum sendingum inn fyrir vörnina. Mér fannst vinstri kantmaðurinn þeirra öflugasti leikmaður sóknarlega í útileiknum og við verðum að hafa góðar gætur á honum. Ég met það sem svo að við eigum helmingslíkur á að komast áfram ef við spilum okkar besta leik,“ sagði Eiður Aron enn fremur um leikinn í kvöld.
Birtist í Fréttablaðinu Evrópudeild UEFA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Sjá meira