Þjálfari LSK: Óskastaða fyrir okkur að fá leikmann eins og Sísí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2018 14:30 Hege Riise með Sigríði Láru Garðarsdóttur. Mynd/lsk-kvinner.no Hege Riise, þjálfari norska liðsins Lilleström, var himinlifandi að fá til sín Eyjakonuna Sigríði Láru Garðarsdóttur fyrir lokasprettinn á tímabilinu. Lilleström er á toppi norsku úrvalsdeildarinnar, í átta liða úrslitum bikarsins og í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Eyjakonur hafa að litlu að keppa hér heima og Sigríður Lára er því að fara úr leikjum sem skipta litlu máli í hvern stórleikinn á fætur öðrum með Lilleström liðinu. Heimasíða Lilleström er ánægð með íslenska miðjumanninn og ekki síst að það sást til hennar á lyftingaæfingu með liðsfélögum sínum aðeins skömmu eftir að hún gekk frá öllum pappírum. Hege Riise fagnar líka komu íslensku landsliðskonunnar. „Það er með mikilli ánægju að við bjóum Sísi velkomna til okkar í LSK Kvinner. Hún verður traustur liðstyrkur við okkar sterka lið. Það eru margir mikilvægir leikir framundan í haust og það var óskastaða fyrir okkur að fá leikmann eins og Sísí,“ sagði Hege Riise við heimasíðu LSK kvinner. Lilleström mætir Vålerenga í átta liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í næstu viku en á morgun kemur í ljós hverjir verða mótherjar liðsins í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þær geta þó ekki mætt Þór/KA. Í norsku deildinni hefur Lilleström tólf stiga forskot á Klepp þegar átta umferðir eru eftir. Það kemur því fátt í veg fyrir að Sigríður Lára verði Noregsmeistari á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku.Vi har signert den islandske landslagsspilleren @sisilarag Welcome to the club, Sisi #sillyseason #forzabirdsa #viosssammen : Støtt Norsk Kvinnefotball/@vkj40 A post shared by LSK Kvinner FK (@lskkvinner) on Aug 15, 2018 at 11:35am PDT Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Hege Riise, þjálfari norska liðsins Lilleström, var himinlifandi að fá til sín Eyjakonuna Sigríði Láru Garðarsdóttur fyrir lokasprettinn á tímabilinu. Lilleström er á toppi norsku úrvalsdeildarinnar, í átta liða úrslitum bikarsins og í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Eyjakonur hafa að litlu að keppa hér heima og Sigríður Lára er því að fara úr leikjum sem skipta litlu máli í hvern stórleikinn á fætur öðrum með Lilleström liðinu. Heimasíða Lilleström er ánægð með íslenska miðjumanninn og ekki síst að það sást til hennar á lyftingaæfingu með liðsfélögum sínum aðeins skömmu eftir að hún gekk frá öllum pappírum. Hege Riise fagnar líka komu íslensku landsliðskonunnar. „Það er með mikilli ánægju að við bjóum Sísi velkomna til okkar í LSK Kvinner. Hún verður traustur liðstyrkur við okkar sterka lið. Það eru margir mikilvægir leikir framundan í haust og það var óskastaða fyrir okkur að fá leikmann eins og Sísí,“ sagði Hege Riise við heimasíðu LSK kvinner. Lilleström mætir Vålerenga í átta liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í næstu viku en á morgun kemur í ljós hverjir verða mótherjar liðsins í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þær geta þó ekki mætt Þór/KA. Í norsku deildinni hefur Lilleström tólf stiga forskot á Klepp þegar átta umferðir eru eftir. Það kemur því fátt í veg fyrir að Sigríður Lára verði Noregsmeistari á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku.Vi har signert den islandske landslagsspilleren @sisilarag Welcome to the club, Sisi #sillyseason #forzabirdsa #viosssammen : Støtt Norsk Kvinnefotball/@vkj40 A post shared by LSK Kvinner FK (@lskkvinner) on Aug 15, 2018 at 11:35am PDT
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira