Föstudagsplaylisti Sin Fang Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 17. ágúst 2018 12:35 Sindri Már er afkastamikill tónlistarmaður. Vísir/aðsend Sindri Már Sigfússon, sem betur er þekktur undir nafninu Sin Fang, áður Sin Fang Bous, gerði píanódrifinn föstudagsplaylista fyrir Vísi. Hann gerði garðinn fyrst frægan með sveitinni Seabear áður en að sólóverkefnið Sin Fang tók við keflinu, en hefur nýverið unnið að tónlist með Jófríði Ákadóttur og Úlfi Alexanderi Einarssyni undir nafninu Gangly. Nóg er að gera hjá Sindra en hann var að leggja lokahönd á Sin Fang plötu og von er á fyrsta singúl af henni í september. Hann pródúseraði jafnframt tvö lög á nýrri sólóplötu Arnars úr Úlfi úlfi sem kom út á dögunum. Einnig átti Sin Fang lag á safnplötunni Fraggle Rock - Do It on My Own sem kom nýverið út. Sindri hefur verið á tónleikaferðalagi með sameiginlegu verkefni sínu, Sóleyjar, og Örvars Smárasonar, en þau voru nýverið í Kína og eru á leið til Danmerkur í október. „Þetta eru bara lög sem ég er að hlusta á núna,“ segir Sindri um lagavalið og bætir við: „Ég ímynda mér alltaf að ég sé að fara í roadtrip þegar ég er beðinn um að gera svona playlista.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Sindri Már Sigfússon, sem betur er þekktur undir nafninu Sin Fang, áður Sin Fang Bous, gerði píanódrifinn föstudagsplaylista fyrir Vísi. Hann gerði garðinn fyrst frægan með sveitinni Seabear áður en að sólóverkefnið Sin Fang tók við keflinu, en hefur nýverið unnið að tónlist með Jófríði Ákadóttur og Úlfi Alexanderi Einarssyni undir nafninu Gangly. Nóg er að gera hjá Sindra en hann var að leggja lokahönd á Sin Fang plötu og von er á fyrsta singúl af henni í september. Hann pródúseraði jafnframt tvö lög á nýrri sólóplötu Arnars úr Úlfi úlfi sem kom út á dögunum. Einnig átti Sin Fang lag á safnplötunni Fraggle Rock - Do It on My Own sem kom nýverið út. Sindri hefur verið á tónleikaferðalagi með sameiginlegu verkefni sínu, Sóleyjar, og Örvars Smárasonar, en þau voru nýverið í Kína og eru á leið til Danmerkur í október. „Þetta eru bara lög sem ég er að hlusta á núna,“ segir Sindri um lagavalið og bætir við: „Ég ímynda mér alltaf að ég sé að fara í roadtrip þegar ég er beðinn um að gera svona playlista.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira