Hætta við 200 milljón dala fjárveitingu til Sýrlands Samúel Karl Ólason skrifar 17. ágúst 2018 14:42 Raqqa var frelsuð af sýrlenskum Kúrdum og bandamönnum þeirra en með stuðningi Bandaríkjanna úr lofti og skemmdist verulega. Vísir/AP Ríkisstjórn Donald Trump hefur tilkynnt bandaríska þinginu að hætt hefur verið 200 milljón dala fjárveitingu til enduruppbyggingar í Sýrlandi. Fjárveiting hafði verið sett í bið og endurskoðun frá því í mars þegar Rex Tillerson, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var rekinn. Trump vill binda enda á veru og þátttöku Bandaríkjanna í átökunum í Sýrlandi og er þessi ákvörðun séð sem liður í því. Talskona Utanríkisráðuneytisins, Heather Nauert, sagði AP að þessi ákvörðun hefði verið tekin í ljósi þess að aðrar þjóðir sem eru í bandalagi Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu hefðu veitt töluverðum fjármunum til uppbyggingarinnar. Heimildir AP segja að það samsvari um 300 milljónum dala. Þar á meðal er Sádi-Arabía sem hefur heitið hundrað milljónum dala.„Margir bandamenn hafa heitið fé og framlögum á næstu mánuðum og Bandaríkin eru þakklát öllum bandamönnum sem hjálpuðu við þetta mikilvæga verkefni,“ sagði Nautert. Til stóð að nota peningana til uppbyggingar í bæjum og borgum sem komu illa út í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. Raqqa, táknræn höfuðborg Íslamska ríkisins, er ein slíkra borga. Hún var frelsuð af sýrlenskum Kúrdum og bandamönnum þeirra en með stuðningi Bandaríkjanna úr lofti og skemmdist verulega. Til stendur að nota milljónirnar 200 í önnur verkefni. Donald Trump Sýrland Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk Sjá meira
Ríkisstjórn Donald Trump hefur tilkynnt bandaríska þinginu að hætt hefur verið 200 milljón dala fjárveitingu til enduruppbyggingar í Sýrlandi. Fjárveiting hafði verið sett í bið og endurskoðun frá því í mars þegar Rex Tillerson, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var rekinn. Trump vill binda enda á veru og þátttöku Bandaríkjanna í átökunum í Sýrlandi og er þessi ákvörðun séð sem liður í því. Talskona Utanríkisráðuneytisins, Heather Nauert, sagði AP að þessi ákvörðun hefði verið tekin í ljósi þess að aðrar þjóðir sem eru í bandalagi Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu hefðu veitt töluverðum fjármunum til uppbyggingarinnar. Heimildir AP segja að það samsvari um 300 milljónum dala. Þar á meðal er Sádi-Arabía sem hefur heitið hundrað milljónum dala.„Margir bandamenn hafa heitið fé og framlögum á næstu mánuðum og Bandaríkin eru þakklát öllum bandamönnum sem hjálpuðu við þetta mikilvæga verkefni,“ sagði Nautert. Til stóð að nota peningana til uppbyggingar í bæjum og borgum sem komu illa út í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. Raqqa, táknræn höfuðborg Íslamska ríkisins, er ein slíkra borga. Hún var frelsuð af sýrlenskum Kúrdum og bandamönnum þeirra en með stuðningi Bandaríkjanna úr lofti og skemmdist verulega. Til stendur að nota milljónirnar 200 í önnur verkefni.
Donald Trump Sýrland Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent