Eru Katrín Tanja og Sara búnar að missa af lestinni? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2018 08:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir er á eftir sínum þriðja titli. Mynd/Instagram/katrintanja Fyrsti dagur heimsleikanna í CrossFit er að baki en fjórða greinin var maraþonróður í nótt. Anníe Mist Þórisdóttir er í langbestu stöðunni af íslensku stelpunum í þriðja sætinu en staðan er ekki eins góð hjá hinum tveimur vonarstjörnunum okkar, Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur. Anníe Mist er með 276 stig eða 62 stigum á eftir efstu konu sem er nýliðinn Laura Horvath frá Ungverjalandi. Ríkjandi meistari, Tia-Clair Toomey er síðan aðeins tólf stigum frá toppsætinu og 50 stigum á undan Anníe Mist. Brekkan er aftur á móti farin að vera ansi brött fyrir þær Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur sem var báðum spáð mjög góðu gengi á leikunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í sjötta sætinu með 226 stig sem þýðir að hún er 100 stigum á eftir Tiu-Clair Toomey og 112 stigum á eftir Lauru Horvath. Þriðja greinin hennar var dýrkeypt en þar endaði Katrín Tanja aðeins í 36. sæti. Hún hélt sér kannski inn á topp sex en missti af dýrmætum stigum. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er síðan í tíunda sæti með 210 stig en hún er því 116 stigum á eftir Tiu-Clair Toomey og 128 stigum á eftir Lauru Horvath. Ragnheiður Sara hefur aldrei endaði ofar en tíunda sæti í grein til þessa en hún varð í 21. sæti í fyrstu grein og hefur verið að hækka sig hægt og rólega.Laura Horvath er efst eftir fyrsta daginn.InstagramNú er það spurningin hvort þær Katrín Tanja og Sara séu hreinlega búnar að missa af lestinni. Það er vissulega nóg af greinum eftir en munurinn er orðinn afar mikill. Anníe Mist Þórisdóttir er hinsvegar í mun betri stöðu á sínum níundu heimsleikum. Anníe Mist stóð sig best af íslensku stelpunum í fyrra og komst þá á pall í fimmta stig með því að ná í þriðja sætið. Oddrún Eik Gylfasóttir er að keppa á sínum fyrstu heimsleikum og er að ná sér í mjög dýrmæta reynslu. Það bjóst enginn við henni í toppbaráttunni á sínu fyrsta móti. Hún er núna í 28. sæti. Stelpurnar fá nú einn hvíldardag til að jafna sig eftir þennan rosalega miðvikudag sem var sá erfiðasti í sögu heimsleikanna í CrossFit. Þrjár greinar eru framundan á föstudaginn og þar þurfa þær Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir að eiga frábæran dag ætli þær sér að vera með í baráttunni um titilinn hraustasta kona heims í ár. Ef við vitum samt eitthvað um þær þá er það að þær gefast aldrei upp. Það er því ekki hægt að afskrifa það að þær komi sterkar til baka á næstu dögum. CrossFit Tengdar fréttir Allar íslensku stelpurnar geta barist um eitt af toppsætunum Ísland á fimm fulltrúa á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í Bandaríkjunum í dag. Lokaæfing dagsins er að taka heilt maraþon í róðrarvélinni sem hljómar hrikalega að mati fyrrverandi heimsleikafara. 1. ágúst 2018 06:00 Katrín Tanja þriðja í fyrstu grein Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði best af íslensku stelpunum á heimsleikunum í CrossFit en hún náði þriðja sætinu í fyrstu grein heimsleikanna sem hófust í dag í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. 1. ágúst 2018 14:01 Björgvin Karl í 4. sæti eftir fyrstu tvær greinarnar Eftir að tveimur greinum er lokið á heimsleikunum í CrossFit situr Björgvin Karl Guðmundsson í 4. sæti í karlaflokki. Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslenskra kvenna í 6. sæti. 1. ágúst 2018 18:11 Annie Mist þriðja eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit lauk í nótt með lengstu keppnisgrein í sögu leikanna þar sem keppt var í maraþonróðri. 2. ágúst 2018 07:30 Þuríður Erla um íslensku stelpurnar: „Þær geta allar unnið“ Þuríður Erla Helgadóttir hefur farið sex sinnum á heimsleikana í Crossfit en komst ekki inn í ár. Hún hefur trú á íslensku stelpunum sem eru meðal keppenda en þær eru fjórar talsins. 31. júlí 2018 19:45 Sara: Katla er ein efnilegasta konan í crossfit-heiminum í dag Ísland á ekki aðeins keppendur í fullorðinsflokki á heimsleikunum í crossfit sem hefjast í dag í Madison í Bandaríkjunum. Þrír Íslendingar keppa einnig í unglingaflokki á mótinu og þar á meðal er Íslandsmeistarinn sjálfur. 1. ágúst 2018 10:30 Sara er hugrakkasti íþróttamaðurinn sem ég hef unnið með Phil Mansfield, nýr þjálfari íslensku crossfitstjörnunnar Ragnheiðar Söru Sigmundsdóttur, talar ekki vel um þær kringumstæður sem Sara hafur verið í undanfarin ár og ekki fá gömlu þjálfararnir hennar heldur góða einkunn hjá honum. 1. ágúst 2018 09:00 Katrín Tanja í 15. sæti eftir vandræði í þriðju grein Katrín Tanja Davíðsdóttir var ólík sjálfri sér þegar hún endaði í 36. sæti í þriðju grein heimsleikanna í CrossFit. 1. ágúst 2018 19:52 Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Valur - Afturelding | Ósigrað topplið heimsækir Hlíðarenda Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Sjá meira
Fyrsti dagur heimsleikanna í CrossFit er að baki en fjórða greinin var maraþonróður í nótt. Anníe Mist Þórisdóttir er í langbestu stöðunni af íslensku stelpunum í þriðja sætinu en staðan er ekki eins góð hjá hinum tveimur vonarstjörnunum okkar, Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur. Anníe Mist er með 276 stig eða 62 stigum á eftir efstu konu sem er nýliðinn Laura Horvath frá Ungverjalandi. Ríkjandi meistari, Tia-Clair Toomey er síðan aðeins tólf stigum frá toppsætinu og 50 stigum á undan Anníe Mist. Brekkan er aftur á móti farin að vera ansi brött fyrir þær Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur sem var báðum spáð mjög góðu gengi á leikunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í sjötta sætinu með 226 stig sem þýðir að hún er 100 stigum á eftir Tiu-Clair Toomey og 112 stigum á eftir Lauru Horvath. Þriðja greinin hennar var dýrkeypt en þar endaði Katrín Tanja aðeins í 36. sæti. Hún hélt sér kannski inn á topp sex en missti af dýrmætum stigum. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er síðan í tíunda sæti með 210 stig en hún er því 116 stigum á eftir Tiu-Clair Toomey og 128 stigum á eftir Lauru Horvath. Ragnheiður Sara hefur aldrei endaði ofar en tíunda sæti í grein til þessa en hún varð í 21. sæti í fyrstu grein og hefur verið að hækka sig hægt og rólega.Laura Horvath er efst eftir fyrsta daginn.InstagramNú er það spurningin hvort þær Katrín Tanja og Sara séu hreinlega búnar að missa af lestinni. Það er vissulega nóg af greinum eftir en munurinn er orðinn afar mikill. Anníe Mist Þórisdóttir er hinsvegar í mun betri stöðu á sínum níundu heimsleikum. Anníe Mist stóð sig best af íslensku stelpunum í fyrra og komst þá á pall í fimmta stig með því að ná í þriðja sætið. Oddrún Eik Gylfasóttir er að keppa á sínum fyrstu heimsleikum og er að ná sér í mjög dýrmæta reynslu. Það bjóst enginn við henni í toppbaráttunni á sínu fyrsta móti. Hún er núna í 28. sæti. Stelpurnar fá nú einn hvíldardag til að jafna sig eftir þennan rosalega miðvikudag sem var sá erfiðasti í sögu heimsleikanna í CrossFit. Þrjár greinar eru framundan á föstudaginn og þar þurfa þær Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir að eiga frábæran dag ætli þær sér að vera með í baráttunni um titilinn hraustasta kona heims í ár. Ef við vitum samt eitthvað um þær þá er það að þær gefast aldrei upp. Það er því ekki hægt að afskrifa það að þær komi sterkar til baka á næstu dögum.
CrossFit Tengdar fréttir Allar íslensku stelpurnar geta barist um eitt af toppsætunum Ísland á fimm fulltrúa á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í Bandaríkjunum í dag. Lokaæfing dagsins er að taka heilt maraþon í róðrarvélinni sem hljómar hrikalega að mati fyrrverandi heimsleikafara. 1. ágúst 2018 06:00 Katrín Tanja þriðja í fyrstu grein Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði best af íslensku stelpunum á heimsleikunum í CrossFit en hún náði þriðja sætinu í fyrstu grein heimsleikanna sem hófust í dag í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. 1. ágúst 2018 14:01 Björgvin Karl í 4. sæti eftir fyrstu tvær greinarnar Eftir að tveimur greinum er lokið á heimsleikunum í CrossFit situr Björgvin Karl Guðmundsson í 4. sæti í karlaflokki. Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslenskra kvenna í 6. sæti. 1. ágúst 2018 18:11 Annie Mist þriðja eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit lauk í nótt með lengstu keppnisgrein í sögu leikanna þar sem keppt var í maraþonróðri. 2. ágúst 2018 07:30 Þuríður Erla um íslensku stelpurnar: „Þær geta allar unnið“ Þuríður Erla Helgadóttir hefur farið sex sinnum á heimsleikana í Crossfit en komst ekki inn í ár. Hún hefur trú á íslensku stelpunum sem eru meðal keppenda en þær eru fjórar talsins. 31. júlí 2018 19:45 Sara: Katla er ein efnilegasta konan í crossfit-heiminum í dag Ísland á ekki aðeins keppendur í fullorðinsflokki á heimsleikunum í crossfit sem hefjast í dag í Madison í Bandaríkjunum. Þrír Íslendingar keppa einnig í unglingaflokki á mótinu og þar á meðal er Íslandsmeistarinn sjálfur. 1. ágúst 2018 10:30 Sara er hugrakkasti íþróttamaðurinn sem ég hef unnið með Phil Mansfield, nýr þjálfari íslensku crossfitstjörnunnar Ragnheiðar Söru Sigmundsdóttur, talar ekki vel um þær kringumstæður sem Sara hafur verið í undanfarin ár og ekki fá gömlu þjálfararnir hennar heldur góða einkunn hjá honum. 1. ágúst 2018 09:00 Katrín Tanja í 15. sæti eftir vandræði í þriðju grein Katrín Tanja Davíðsdóttir var ólík sjálfri sér þegar hún endaði í 36. sæti í þriðju grein heimsleikanna í CrossFit. 1. ágúst 2018 19:52 Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Valur - Afturelding | Ósigrað topplið heimsækir Hlíðarenda Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Sjá meira
Allar íslensku stelpurnar geta barist um eitt af toppsætunum Ísland á fimm fulltrúa á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í Bandaríkjunum í dag. Lokaæfing dagsins er að taka heilt maraþon í róðrarvélinni sem hljómar hrikalega að mati fyrrverandi heimsleikafara. 1. ágúst 2018 06:00
Katrín Tanja þriðja í fyrstu grein Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði best af íslensku stelpunum á heimsleikunum í CrossFit en hún náði þriðja sætinu í fyrstu grein heimsleikanna sem hófust í dag í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. 1. ágúst 2018 14:01
Björgvin Karl í 4. sæti eftir fyrstu tvær greinarnar Eftir að tveimur greinum er lokið á heimsleikunum í CrossFit situr Björgvin Karl Guðmundsson í 4. sæti í karlaflokki. Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslenskra kvenna í 6. sæti. 1. ágúst 2018 18:11
Annie Mist þriðja eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit lauk í nótt með lengstu keppnisgrein í sögu leikanna þar sem keppt var í maraþonróðri. 2. ágúst 2018 07:30
Þuríður Erla um íslensku stelpurnar: „Þær geta allar unnið“ Þuríður Erla Helgadóttir hefur farið sex sinnum á heimsleikana í Crossfit en komst ekki inn í ár. Hún hefur trú á íslensku stelpunum sem eru meðal keppenda en þær eru fjórar talsins. 31. júlí 2018 19:45
Sara: Katla er ein efnilegasta konan í crossfit-heiminum í dag Ísland á ekki aðeins keppendur í fullorðinsflokki á heimsleikunum í crossfit sem hefjast í dag í Madison í Bandaríkjunum. Þrír Íslendingar keppa einnig í unglingaflokki á mótinu og þar á meðal er Íslandsmeistarinn sjálfur. 1. ágúst 2018 10:30
Sara er hugrakkasti íþróttamaðurinn sem ég hef unnið með Phil Mansfield, nýr þjálfari íslensku crossfitstjörnunnar Ragnheiðar Söru Sigmundsdóttur, talar ekki vel um þær kringumstæður sem Sara hafur verið í undanfarin ár og ekki fá gömlu þjálfararnir hennar heldur góða einkunn hjá honum. 1. ágúst 2018 09:00
Katrín Tanja í 15. sæti eftir vandræði í þriðju grein Katrín Tanja Davíðsdóttir var ólík sjálfri sér þegar hún endaði í 36. sæti í þriðju grein heimsleikanna í CrossFit. 1. ágúst 2018 19:52
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti