Svipbrigði frá heimsleikunum í CrossFit sem segja meira en þúsund orð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2018 14:30 Frá keppninni í nótt.Alessandra Pichelli kláraði síðust. Mynd/Twitter/The CrossFit Games 39 keppendur saman í sal að róa í meira en þrjá klukkutíma. Stemmningin var sérstök í nótt í hópi keppenda í maraþonróðrinum á heimsleikunum í CrossFit. Eftir þrjár greinar fyrr um daginn var ljóst að enginn keppendanna kom ferskur til leiks og framundan var svakaleg þraut. Það var búið að gefa það út að þetta yrði erfiðasti dagurinn í sögu heimsleikanna í CrossFit og það mótmælti því örugglega enginn eftir meira en þrjá tíma í róðrarvélinni. Anníe Mist Þórisdóttir varð fyrst af íslensku stelpunum að klára en hún fór maraþonið á 3:02:46 klukktímuum. Katrín Tanja Davíðsdóttir varð sjött í mark á 3:05:19.00 klukkutímum og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir endaði tíunda á 3:08:04.00 klukkutímum. Oddrun Eik Gylfadottir varð síðan í 28. sæti á 3:17:53.00 klukkutímum. Twitter-síða CrossFit leikanna setti inn athyglisvert myndband af einum keppanda en svipbrigði hennar segja þar meira en þúsund orð. Stephanie Chung varð í 35. sæti af 39 keppendum í maraþonróðrinum en það tók hana 3 klukktíma og rúmar 28 mínútur að klára þessa rúmu 42 kílómetra. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband af Stephanie Chung í miðjum róðrinum. Það þarf nefnilega dágóðan skammt af æðruleysi, mikið keppnisskap, talsvert af þolinmæði og endalaust af vilja til að klára langan dag á svona erfiðri æfingu. Stephanie Chung fer eiginlega í gegnum allan tilfinningskalann í þessu myndbandi.A subtle and effective pace disruptor. #MarathonRow Stephanie Chung pic.twitter.com/AfcAqex1VP — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 2, 2018 CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist þurfti aðstoð eftir erfiðasta daginn í sögu CrossFit Anníe Mist Þórisdóttir og hinir keppendurnir á tólftu heimsleikunum í CrossFit eyða deginum í dag í endurheimt og þau þurfa líka á því að halda. 2. ágúst 2018 09:30 Allar íslensku stelpurnar geta barist um eitt af toppsætunum Ísland á fimm fulltrúa á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í Bandaríkjunum í dag. Lokaæfing dagsins er að taka heilt maraþon í róðrarvélinni sem hljómar hrikalega að mati fyrrverandi heimsleikafara. 1. ágúst 2018 06:00 Björgvin Karl í 4. sæti eftir fyrstu tvær greinarnar Eftir að tveimur greinum er lokið á heimsleikunum í CrossFit situr Björgvin Karl Guðmundsson í 4. sæti í karlaflokki. Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslenskra kvenna í 6. sæti. 1. ágúst 2018 18:11 Annie Mist þriðja eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit lauk í nótt með lengstu keppnisgrein í sögu leikanna þar sem keppt var í maraþonróðri. 2. ágúst 2018 07:30 Eru Katrín Tanja og Sara búnar að missa af lestinni? Fyrsti dagur heimsleikanna í CrossFit er að baki en fjórða greinin var maraþonróður í nótt. Staðan er orðin erfið hjá tveimur vonarstjörnum Íslands á mótinu. 2. ágúst 2018 08:00 Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00 Katrín Tanja í 15. sæti eftir vandræði í þriðju grein Katrín Tanja Davíðsdóttir var ólík sjálfri sér þegar hún endaði í 36. sæti í þriðju grein heimsleikanna í CrossFit. 1. ágúst 2018 19:52 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Þór/KA - Fram | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Rifust um olnbogaskot Drungilas Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Sjá meira
39 keppendur saman í sal að róa í meira en þrjá klukkutíma. Stemmningin var sérstök í nótt í hópi keppenda í maraþonróðrinum á heimsleikunum í CrossFit. Eftir þrjár greinar fyrr um daginn var ljóst að enginn keppendanna kom ferskur til leiks og framundan var svakaleg þraut. Það var búið að gefa það út að þetta yrði erfiðasti dagurinn í sögu heimsleikanna í CrossFit og það mótmælti því örugglega enginn eftir meira en þrjá tíma í róðrarvélinni. Anníe Mist Þórisdóttir varð fyrst af íslensku stelpunum að klára en hún fór maraþonið á 3:02:46 klukktímuum. Katrín Tanja Davíðsdóttir varð sjött í mark á 3:05:19.00 klukkutímum og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir endaði tíunda á 3:08:04.00 klukkutímum. Oddrun Eik Gylfadottir varð síðan í 28. sæti á 3:17:53.00 klukkutímum. Twitter-síða CrossFit leikanna setti inn athyglisvert myndband af einum keppanda en svipbrigði hennar segja þar meira en þúsund orð. Stephanie Chung varð í 35. sæti af 39 keppendum í maraþonróðrinum en það tók hana 3 klukktíma og rúmar 28 mínútur að klára þessa rúmu 42 kílómetra. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband af Stephanie Chung í miðjum róðrinum. Það þarf nefnilega dágóðan skammt af æðruleysi, mikið keppnisskap, talsvert af þolinmæði og endalaust af vilja til að klára langan dag á svona erfiðri æfingu. Stephanie Chung fer eiginlega í gegnum allan tilfinningskalann í þessu myndbandi.A subtle and effective pace disruptor. #MarathonRow Stephanie Chung pic.twitter.com/AfcAqex1VP — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 2, 2018
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist þurfti aðstoð eftir erfiðasta daginn í sögu CrossFit Anníe Mist Þórisdóttir og hinir keppendurnir á tólftu heimsleikunum í CrossFit eyða deginum í dag í endurheimt og þau þurfa líka á því að halda. 2. ágúst 2018 09:30 Allar íslensku stelpurnar geta barist um eitt af toppsætunum Ísland á fimm fulltrúa á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í Bandaríkjunum í dag. Lokaæfing dagsins er að taka heilt maraþon í róðrarvélinni sem hljómar hrikalega að mati fyrrverandi heimsleikafara. 1. ágúst 2018 06:00 Björgvin Karl í 4. sæti eftir fyrstu tvær greinarnar Eftir að tveimur greinum er lokið á heimsleikunum í CrossFit situr Björgvin Karl Guðmundsson í 4. sæti í karlaflokki. Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslenskra kvenna í 6. sæti. 1. ágúst 2018 18:11 Annie Mist þriðja eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit lauk í nótt með lengstu keppnisgrein í sögu leikanna þar sem keppt var í maraþonróðri. 2. ágúst 2018 07:30 Eru Katrín Tanja og Sara búnar að missa af lestinni? Fyrsti dagur heimsleikanna í CrossFit er að baki en fjórða greinin var maraþonróður í nótt. Staðan er orðin erfið hjá tveimur vonarstjörnum Íslands á mótinu. 2. ágúst 2018 08:00 Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00 Katrín Tanja í 15. sæti eftir vandræði í þriðju grein Katrín Tanja Davíðsdóttir var ólík sjálfri sér þegar hún endaði í 36. sæti í þriðju grein heimsleikanna í CrossFit. 1. ágúst 2018 19:52 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Þór/KA - Fram | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Rifust um olnbogaskot Drungilas Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Sjá meira
Anníe Mist þurfti aðstoð eftir erfiðasta daginn í sögu CrossFit Anníe Mist Þórisdóttir og hinir keppendurnir á tólftu heimsleikunum í CrossFit eyða deginum í dag í endurheimt og þau þurfa líka á því að halda. 2. ágúst 2018 09:30
Allar íslensku stelpurnar geta barist um eitt af toppsætunum Ísland á fimm fulltrúa á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í Bandaríkjunum í dag. Lokaæfing dagsins er að taka heilt maraþon í róðrarvélinni sem hljómar hrikalega að mati fyrrverandi heimsleikafara. 1. ágúst 2018 06:00
Björgvin Karl í 4. sæti eftir fyrstu tvær greinarnar Eftir að tveimur greinum er lokið á heimsleikunum í CrossFit situr Björgvin Karl Guðmundsson í 4. sæti í karlaflokki. Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslenskra kvenna í 6. sæti. 1. ágúst 2018 18:11
Annie Mist þriðja eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit lauk í nótt með lengstu keppnisgrein í sögu leikanna þar sem keppt var í maraþonróðri. 2. ágúst 2018 07:30
Eru Katrín Tanja og Sara búnar að missa af lestinni? Fyrsti dagur heimsleikanna í CrossFit er að baki en fjórða greinin var maraþonróður í nótt. Staðan er orðin erfið hjá tveimur vonarstjörnum Íslands á mótinu. 2. ágúst 2018 08:00
Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00
Katrín Tanja í 15. sæti eftir vandræði í þriðju grein Katrín Tanja Davíðsdóttir var ólík sjálfri sér þegar hún endaði í 36. sæti í þriðju grein heimsleikanna í CrossFit. 1. ágúst 2018 19:52