Björgvin Karl hækkaði sig um eitt sæti og er nú sjöundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2018 15:28 Björgvin Karl Guðmundsson Mynd/Instagram/bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson náði sjötta besta árangri í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit og stigin sem hann fékk nægðu til að hækka hann um eitt sæti í heildarkeppninni. Björgvin Karl komst í gegn Vígvöllinn á 9:24.68 mínútum en Cole Sager vann greinina á 8:35.01 mínútum. Tveir efstu menn í heildarkeppninni, Mathew Fraser og Lukas Högberg urðu síðan í 2. og 3. sæti. Þrautabrautinn í þessari æfingu (The Battleground, Vígvöllurinn) er ekki ósvipað því sem að herinn fer í gegnum í Bandaríkjunum. Keppendur þurfa að fara yfir hindranir, sveifla sér í köðlum, og fleira í þeim dúr. Keppendur þurfa aftur á mótti að hlaupa 650 metra til þess að komast að þrautabrautinni. Björgvin Karl stóð sig vel og það er frábært að ná að hækka sig á heildarlistanum. Sjötta sætið er líka jöfnun á bestu grein Björgvins Karls á þessum heimsleikum en hann varð einnig í sjötta sæti í götuhjólakeppninni. Í hinum þremur greinunum hefur Björgvin síðan endaði í 10. sæti, 15. sæti og 14. sæti. Okkar maður er nú 78 stigum frá efsta sætinu (Mathew Fraser, 392 stig) eftir fimm greinar en Björgvin Karl er 54 stigum frá verðlaunapallinum eins og staðan er núna. CrossFit Tengdar fréttir Þjálfari Söru ræðir fyrsta daginn: Eins og við hefðum hent peningum í ruslið Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er strax orðin 128 stigum á eftir fyrstu konu á heimsleikunum í CrossFit en keppnin heldur áfram í dag eftir frídag í gær. Þjálfari Söru segir að þrjár af fjórum greinum hafi samt verið fullkomnar hjá henni. 3. ágúst 2018 09:00 Í beinni: Íslendingar keppa á heimsleikunum í crossfit - dagur 2 Nú er komið að degi tvö eftir frídag á fimmtudag og keppendur á heimsleikunum í CrossFit byrja þennan föstudag, fyrir Verslunarmannahelgi, á því að keppa í grein sem nefnist Vígvöllurinn. 3. ágúst 2018 15:30 Anníe Mist og Katrín Tanja græddu á því að vera hlið við hlið í maraþonróðrinum Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru ekki bara að keppast um að verða fyrsta konan til að vinna heimsleikana þrisvar sinnum því þær eru einnig góðar vinkonur og hafa verið það lengi. 3. ágúst 2018 12:00 Sjáðu hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta Keppendur á heimsleikunum í CrossFit mega bara klæðast ákveðnum klæðnaði í keppninni en þurfa ekki mikið að kvarta yfir því enda fá þau allan klæðnaðinn sinn á mótinu frítt. 3. ágúst 2018 11:00 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson náði sjötta besta árangri í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit og stigin sem hann fékk nægðu til að hækka hann um eitt sæti í heildarkeppninni. Björgvin Karl komst í gegn Vígvöllinn á 9:24.68 mínútum en Cole Sager vann greinina á 8:35.01 mínútum. Tveir efstu menn í heildarkeppninni, Mathew Fraser og Lukas Högberg urðu síðan í 2. og 3. sæti. Þrautabrautinn í þessari æfingu (The Battleground, Vígvöllurinn) er ekki ósvipað því sem að herinn fer í gegnum í Bandaríkjunum. Keppendur þurfa að fara yfir hindranir, sveifla sér í köðlum, og fleira í þeim dúr. Keppendur þurfa aftur á mótti að hlaupa 650 metra til þess að komast að þrautabrautinni. Björgvin Karl stóð sig vel og það er frábært að ná að hækka sig á heildarlistanum. Sjötta sætið er líka jöfnun á bestu grein Björgvins Karls á þessum heimsleikum en hann varð einnig í sjötta sæti í götuhjólakeppninni. Í hinum þremur greinunum hefur Björgvin síðan endaði í 10. sæti, 15. sæti og 14. sæti. Okkar maður er nú 78 stigum frá efsta sætinu (Mathew Fraser, 392 stig) eftir fimm greinar en Björgvin Karl er 54 stigum frá verðlaunapallinum eins og staðan er núna.
CrossFit Tengdar fréttir Þjálfari Söru ræðir fyrsta daginn: Eins og við hefðum hent peningum í ruslið Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er strax orðin 128 stigum á eftir fyrstu konu á heimsleikunum í CrossFit en keppnin heldur áfram í dag eftir frídag í gær. Þjálfari Söru segir að þrjár af fjórum greinum hafi samt verið fullkomnar hjá henni. 3. ágúst 2018 09:00 Í beinni: Íslendingar keppa á heimsleikunum í crossfit - dagur 2 Nú er komið að degi tvö eftir frídag á fimmtudag og keppendur á heimsleikunum í CrossFit byrja þennan föstudag, fyrir Verslunarmannahelgi, á því að keppa í grein sem nefnist Vígvöllurinn. 3. ágúst 2018 15:30 Anníe Mist og Katrín Tanja græddu á því að vera hlið við hlið í maraþonróðrinum Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru ekki bara að keppast um að verða fyrsta konan til að vinna heimsleikana þrisvar sinnum því þær eru einnig góðar vinkonur og hafa verið það lengi. 3. ágúst 2018 12:00 Sjáðu hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta Keppendur á heimsleikunum í CrossFit mega bara klæðast ákveðnum klæðnaði í keppninni en þurfa ekki mikið að kvarta yfir því enda fá þau allan klæðnaðinn sinn á mótinu frítt. 3. ágúst 2018 11:00 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Þjálfari Söru ræðir fyrsta daginn: Eins og við hefðum hent peningum í ruslið Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er strax orðin 128 stigum á eftir fyrstu konu á heimsleikunum í CrossFit en keppnin heldur áfram í dag eftir frídag í gær. Þjálfari Söru segir að þrjár af fjórum greinum hafi samt verið fullkomnar hjá henni. 3. ágúst 2018 09:00
Í beinni: Íslendingar keppa á heimsleikunum í crossfit - dagur 2 Nú er komið að degi tvö eftir frídag á fimmtudag og keppendur á heimsleikunum í CrossFit byrja þennan föstudag, fyrir Verslunarmannahelgi, á því að keppa í grein sem nefnist Vígvöllurinn. 3. ágúst 2018 15:30
Anníe Mist og Katrín Tanja græddu á því að vera hlið við hlið í maraþonróðrinum Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru ekki bara að keppast um að verða fyrsta konan til að vinna heimsleikana þrisvar sinnum því þær eru einnig góðar vinkonur og hafa verið það lengi. 3. ágúst 2018 12:00
Sjáðu hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta Keppendur á heimsleikunum í CrossFit mega bara klæðast ákveðnum klæðnaði í keppninni en þurfa ekki mikið að kvarta yfir því enda fá þau allan klæðnaðinn sinn á mótinu frítt. 3. ágúst 2018 11:00