Trump gerir lítið úr Lebron James Samúel Karl Ólason skrifar 4. ágúst 2018 08:53 Lebron James og Donald Trump. Vísir/AP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hæddist að körfuboltamanninum Lebron James á Twitter í nótt. Gaf hann í skyn að James færi heimskur í kjölfar viðtals hans við Don Lemon á CNN, sem Trump kallaði „heimskasta manninn í sjónvarpi“. Tíst Trump endaði svo á yfirlýsingu um að forsetinn hefði kunnað vel við „Mike“, sem er án efa körfuboltamaðurinn fyrrverandi, Michael Jordan. Ástæða þess að James var í sjónvarpsviðtali var að hann hafði nýverið opnað skóla fyrir ungmenni í heimabæ sínum, Akron í Ohio. Þá var James spurður hvað honum þætti um árásir Trump á þeldökka íþróttamenn eins og Colin Kaepernick. James sagði forsetann vera að nota íþróttir til að tvístra bandarísku þjóðinni. Það virðist ekki hafa fallið í kramið í Hvíta húsinu.Lebron James was just interviewed by the dumbest man on television, Don Lemon. He made Lebron look smart, which isn’t easy to do. I like Mike! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 4, 2018 Deilur þeirra ná þó lengra aftur. Í september kallaði James forsetann „ónytjung“ eftir að Trump dró til baka boð Golden State Warriors til Hvíta hússins þegar þeir unnu NBA úrslitin.„Því fylgdi mikill heiður að fara til Hvíta hússins, áður en þó mættir þangað,“ sagði James. Hann hefur sömuleiðis oft sagt opinberlega að Trump skilji íbúa Bandaríkjanna engan veginn. Donald Trump Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hæddist að körfuboltamanninum Lebron James á Twitter í nótt. Gaf hann í skyn að James færi heimskur í kjölfar viðtals hans við Don Lemon á CNN, sem Trump kallaði „heimskasta manninn í sjónvarpi“. Tíst Trump endaði svo á yfirlýsingu um að forsetinn hefði kunnað vel við „Mike“, sem er án efa körfuboltamaðurinn fyrrverandi, Michael Jordan. Ástæða þess að James var í sjónvarpsviðtali var að hann hafði nýverið opnað skóla fyrir ungmenni í heimabæ sínum, Akron í Ohio. Þá var James spurður hvað honum þætti um árásir Trump á þeldökka íþróttamenn eins og Colin Kaepernick. James sagði forsetann vera að nota íþróttir til að tvístra bandarísku þjóðinni. Það virðist ekki hafa fallið í kramið í Hvíta húsinu.Lebron James was just interviewed by the dumbest man on television, Don Lemon. He made Lebron look smart, which isn’t easy to do. I like Mike! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 4, 2018 Deilur þeirra ná þó lengra aftur. Í september kallaði James forsetann „ónytjung“ eftir að Trump dró til baka boð Golden State Warriors til Hvíta hússins þegar þeir unnu NBA úrslitin.„Því fylgdi mikill heiður að fara til Hvíta hússins, áður en þó mættir þangað,“ sagði James. Hann hefur sömuleiðis oft sagt opinberlega að Trump skilji íbúa Bandaríkjanna engan veginn.
Donald Trump Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira