Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2018 12:15 vísir/instagram/sarasigmunds Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. Sara, eins og hún er oftast kölluð, var í ellefta sætinu fyrir síðari tvo viðburðina í gærkvöldi en það kom svo í ljós að hún hafi hætt keppni. Tíðindin voru óvænt. Hún greindi svo frá því á Instagram-síðu sinni að gömul meiðsli hefðu tekið sig upp en í byrjun árs glímdi hún við brákð eða marið rifbein vegna álags. Þessi meiðsli hefðu tekið sig upp og segir hún að þetta hafi verið eitt það erfiðasta sem hún hefði þurft að gera. Hún segir þó að hún komi sterkari til baka. Færslu Ragnheiðar Söru á Instagram í gærkvöldi má sjá hér að neðan. Sometimes things are unfair and don´t go as planned _ I have never been as well prepared for the @CrossfitGames as I was this year but early on in the competition something happened and my ribs got really sore and bruised. I was in a bit of denial and decided to tough it out. In the 'Marathon row' the pain went a way as soon as had hit 10 km, so I thought this couldn´t be that bad. Afterwards the pain got so much worse of course. I started Friday, still in denial, and after the 'Clean and jerk ladder' pain killers had become my best friend. I decided to keep on pushing today regardless of all the alarm bells but once I started warming up for events 9 and 10 the pain had become so bad that I could not bend over to do a snatch or complete a muscle up on the bar. _ It is one of the hardest things I have ever had to do in my life but I have decided to withdraw from the competition due to a stress fracture injury on my rib. _ This desicion is made after a consultation with my coach and doctors. There was only one decision to be made, and as much as I hate the fact that I am not going to finish this competition I know that this is the only right way to proceed. _ I will give a better and more detailed explanation on all of this when I know more but one thing is for sure. I´ll be back!!! _ Love, Sara A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 4, 2018 at 6:38pm PDT CrossFit Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Fótbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. Sara, eins og hún er oftast kölluð, var í ellefta sætinu fyrir síðari tvo viðburðina í gærkvöldi en það kom svo í ljós að hún hafi hætt keppni. Tíðindin voru óvænt. Hún greindi svo frá því á Instagram-síðu sinni að gömul meiðsli hefðu tekið sig upp en í byrjun árs glímdi hún við brákð eða marið rifbein vegna álags. Þessi meiðsli hefðu tekið sig upp og segir hún að þetta hafi verið eitt það erfiðasta sem hún hefði þurft að gera. Hún segir þó að hún komi sterkari til baka. Færslu Ragnheiðar Söru á Instagram í gærkvöldi má sjá hér að neðan. Sometimes things are unfair and don´t go as planned _ I have never been as well prepared for the @CrossfitGames as I was this year but early on in the competition something happened and my ribs got really sore and bruised. I was in a bit of denial and decided to tough it out. In the 'Marathon row' the pain went a way as soon as had hit 10 km, so I thought this couldn´t be that bad. Afterwards the pain got so much worse of course. I started Friday, still in denial, and after the 'Clean and jerk ladder' pain killers had become my best friend. I decided to keep on pushing today regardless of all the alarm bells but once I started warming up for events 9 and 10 the pain had become so bad that I could not bend over to do a snatch or complete a muscle up on the bar. _ It is one of the hardest things I have ever had to do in my life but I have decided to withdraw from the competition due to a stress fracture injury on my rib. _ This desicion is made after a consultation with my coach and doctors. There was only one decision to be made, and as much as I hate the fact that I am not going to finish this competition I know that this is the only right way to proceed. _ I will give a better and more detailed explanation on all of this when I know more but one thing is for sure. I´ll be back!!! _ Love, Sara A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 4, 2018 at 6:38pm PDT
CrossFit Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Fótbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn