Þjálfaði börnin ellefu til að fremja skotárásir í skólum Samúel Karl Ólason skrifar 8. ágúst 2018 19:04 Húsnæðinu sem börnunum var bjargað úr hefur verið lýst sem byrgi eða virki. Vísir/AP Annar mannanna sem ellefu sársvöngum börnum var bjargað frá í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum á dögunum var að þjálfa börnin til að fremja skotárásir í skólum. Líkamsleifar eins barns fundust einnig við húsnæðið þar sem börnunum var bjargað. Börnin eru á aldursbili eins árs til fimmtán ára gömul og höfðu ekki fengið að borða í lengri tíma. Húsnæðinu sem börnunum var bjargað úr hefur verið lýst sem byrgi eða virki og eru þeir Luvas Morton og Sirah Wahhaj sagðir hafa stýrt því. Þar voru einnig þrjár konur sem sagðar eru vera mæður barnanna.Luvas Morton og Sirah Wahhaj.Vísir/APÍ dómskjölum sem voru opinberuð í dag segja saksóknarar að Siraj Ibn Wahhaj hafi sett börnin í gegnum vopnaþjálfun og fara þeir fram á að honum verði ekki sleppt lausum gegn tryggingu. Enn er unnið að því að safna sönnunargögnum og rannsaka málið. Þriggja ára sonur Wahhaj er týndur og hefur ekki fundist. Lögreglan hafði vaktað svæðið um nokkuð skeið vegna leitarinnar að syni Wahhaj.Til stendur að ákæra fimmenningana fyrir að misþyrma börnum. Talið er að ákærurnar verði fleiri en ekki er búið að bera kennsl á líkið sem fannst í gær.Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt héraðsmiðilsins KOB4. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Líkamsleifar barns fundust við byrgið Lögreglan í Taos sýslu í Bandaríkjunum hefur fundið líkamsleifar í nágrenni við byrgi sem lögregla hafði afskipti af í gær og bjargaði ellefu börnum. 7. ágúst 2018 20:50 11 banhungruðum börnum bjargað úr byrgi í Bandaríkjunum Lögreglan í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum lét til skarar skríða á byrgi í sveitum ríkisins og bjargaði þar 11 börnum. 6. ágúst 2018 23:43 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Annar mannanna sem ellefu sársvöngum börnum var bjargað frá í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum á dögunum var að þjálfa börnin til að fremja skotárásir í skólum. Líkamsleifar eins barns fundust einnig við húsnæðið þar sem börnunum var bjargað. Börnin eru á aldursbili eins árs til fimmtán ára gömul og höfðu ekki fengið að borða í lengri tíma. Húsnæðinu sem börnunum var bjargað úr hefur verið lýst sem byrgi eða virki og eru þeir Luvas Morton og Sirah Wahhaj sagðir hafa stýrt því. Þar voru einnig þrjár konur sem sagðar eru vera mæður barnanna.Luvas Morton og Sirah Wahhaj.Vísir/APÍ dómskjölum sem voru opinberuð í dag segja saksóknarar að Siraj Ibn Wahhaj hafi sett börnin í gegnum vopnaþjálfun og fara þeir fram á að honum verði ekki sleppt lausum gegn tryggingu. Enn er unnið að því að safna sönnunargögnum og rannsaka málið. Þriggja ára sonur Wahhaj er týndur og hefur ekki fundist. Lögreglan hafði vaktað svæðið um nokkuð skeið vegna leitarinnar að syni Wahhaj.Til stendur að ákæra fimmenningana fyrir að misþyrma börnum. Talið er að ákærurnar verði fleiri en ekki er búið að bera kennsl á líkið sem fannst í gær.Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt héraðsmiðilsins KOB4.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Líkamsleifar barns fundust við byrgið Lögreglan í Taos sýslu í Bandaríkjunum hefur fundið líkamsleifar í nágrenni við byrgi sem lögregla hafði afskipti af í gær og bjargaði ellefu börnum. 7. ágúst 2018 20:50 11 banhungruðum börnum bjargað úr byrgi í Bandaríkjunum Lögreglan í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum lét til skarar skríða á byrgi í sveitum ríkisins og bjargaði þar 11 börnum. 6. ágúst 2018 23:43 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Líkamsleifar barns fundust við byrgið Lögreglan í Taos sýslu í Bandaríkjunum hefur fundið líkamsleifar í nágrenni við byrgi sem lögregla hafði afskipti af í gær og bjargaði ellefu börnum. 7. ágúst 2018 20:50
11 banhungruðum börnum bjargað úr byrgi í Bandaríkjunum Lögreglan í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum lét til skarar skríða á byrgi í sveitum ríkisins og bjargaði þar 11 börnum. 6. ágúst 2018 23:43