Leiðsögumaður býður sig fram til formanns Neytendasamtakanna Sighvatur Arnmundsson skrifar 30. júlí 2018 05:45 Jakob S. Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri, vill verða næsti formaður Neytendasamtakanna. „Neytendasamtökin þurfa að vera afl í samfélaginu sem tekið er eftir og hlustað er á þannig að farið sé eftir hugmyndum þeirra,“ segir Jakob S. Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri, en hann hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í samtökunum. Þing samtakanna verður haldið í lok október næstkomandi en þar á að kjósa bæði formann og í stjórn. Enginn formaður hefur verið starfandi frá því að Ólafur Arnarson sagði af sér embætti í júlí á síðasta ári eftir miklar deilur við stjórnina. Honum hafði áður verið sagt upp sem framkvæmdastjóra samtakanna eftir að stjórnin lýsti yfir vantrausti á hann. Stefán Hrafn Jónsson, varaformaður Neytendasamtakanna, hefur því í raun verið starfandi formaður síðastliðið ár. Hann segist ekki munu bjóða sig fram til áframhaldandi stjórnarstarfa. Jakob segist hafa hugsað málið í allnokkurn tíma og ákveðið að taka áskorun um að bjóða sig fram. „Það er hægt að gera ákaflega margt til að efla samtökin og mér finnst það spennandi viðfangsefni. Ég er að bjóða mig fram sem talsmann ákveðinna hugmynda og til eflingar stöðu neytenda alls staðar í íslensku þjóðlífi.“ Að sögn Jakobs er nauðsynlegt að efna til samvinnu við alla mögulega aðila sem koma að neytendamálum. Í því sambandi nefnir hann þing, sveitarfélög, samtök launþega og samtök atvinnurekenda. Ólafur Arnarson segir nauðsynlegt að samtökin fái öflugan formann. Hann segist ekki ætla að bjóða sig fram til formennsku sjálfur en útilokar ekki framboð til stjórnar. „Ég átta mig ekki alveg á því hvert markmiðið var með þessu upphlaupi og aðför gegn mér. Það var allavega ekki gert til að efla samtökin, því ég hef ekkert heyrt eða séð frá þeim á þessu ári sem er liðið.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Sjá meira
„Neytendasamtökin þurfa að vera afl í samfélaginu sem tekið er eftir og hlustað er á þannig að farið sé eftir hugmyndum þeirra,“ segir Jakob S. Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri, en hann hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í samtökunum. Þing samtakanna verður haldið í lok október næstkomandi en þar á að kjósa bæði formann og í stjórn. Enginn formaður hefur verið starfandi frá því að Ólafur Arnarson sagði af sér embætti í júlí á síðasta ári eftir miklar deilur við stjórnina. Honum hafði áður verið sagt upp sem framkvæmdastjóra samtakanna eftir að stjórnin lýsti yfir vantrausti á hann. Stefán Hrafn Jónsson, varaformaður Neytendasamtakanna, hefur því í raun verið starfandi formaður síðastliðið ár. Hann segist ekki munu bjóða sig fram til áframhaldandi stjórnarstarfa. Jakob segist hafa hugsað málið í allnokkurn tíma og ákveðið að taka áskorun um að bjóða sig fram. „Það er hægt að gera ákaflega margt til að efla samtökin og mér finnst það spennandi viðfangsefni. Ég er að bjóða mig fram sem talsmann ákveðinna hugmynda og til eflingar stöðu neytenda alls staðar í íslensku þjóðlífi.“ Að sögn Jakobs er nauðsynlegt að efna til samvinnu við alla mögulega aðila sem koma að neytendamálum. Í því sambandi nefnir hann þing, sveitarfélög, samtök launþega og samtök atvinnurekenda. Ólafur Arnarson segir nauðsynlegt að samtökin fái öflugan formann. Hann segist ekki ætla að bjóða sig fram til formennsku sjálfur en útilokar ekki framboð til stjórnar. „Ég átta mig ekki alveg á því hvert markmiðið var með þessu upphlaupi og aðför gegn mér. Það var allavega ekki gert til að efla samtökin, því ég hef ekkert heyrt eða séð frá þeim á þessu ári sem er liðið.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Sjá meira