Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. júlí 2018 22:40 Það er fjölmennt á tónleikunum í kvöld. Vísir/Stefán árni Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N‘ Roses í kvöld. Sveitin steig nokkuð tímanlega á svið, aðeins skömmu eftir auglýstin tíma klukkan 20, og virðast Axl Rose, Slash og félagar hafa vakið mikla lukku, og einstaka sinnum ólukku, meðal íslenskra tónlistarunnenda það sem af er kvöldi.Nokkur af helstu tístum kvöldins má lesa hér að neðan.Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í Laugardal, var óánægð með lætin.Búin að loka öllum gluggum til að reyna að losna við lætin af þessari ógeðslegu rafmagnsgítarstónlist — Katrín Atladóttir (@katrinat) July 24, 2018 Marka tónleikar Guns N‘ Roses tímamót?Guns n roses gætu orðið síðustu stóru snapchat tónleikarnir á Íslandi. Eina fólkið sem er ennþá á Snapchat er allt á staðnum; árshátíð miðaldra.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) July 24, 2018 Þá hefur fólki verið tíðrætt um klæðaburð Axl Rose – og ríkja um hann skiptar skoðanir.ef axl rose er ekki í þessu outfitti í kvöld þá geng ég út pic.twitter.com/totF9UtwwI— Atli Sig (@atlisigur) July 24, 2018 Ef stílistinn hans Axl Rose væri kvikmyndagerðarmaður/kona væri hann The Disaster Artist. Svo hræðilegt að þetta er fyndið eftir að maður kemst yfir mesta sjokkið. #gunsnroses pic.twitter.com/jJSCNx2m1I— Jóhann Skagfjörð (@joiskag) July 24, 2018 Grínistinn Sóli Hólm sækir í minningabankann.Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð sem ég var veislustýra. Hún var þar sem maki konunnar sinnar.— Sóli Hólm (@SoliHolm) July 24, 2018 Úthaldið er greinilega gott hjá köppunum í Guns N‘ Roses.Guns 'n' Roses að sýna íslenskum hljómsveitum í tvo heimana! Hlé í miðju showi? Ekkert rugl! 3 tímar straight non-stop! #Oldies— Brynjar Þór Bergsson (@binnithor) July 24, 2018 Slash átti afmæli í gær og tónleikagestir sungu fyrir hann afmælissönginn.Happy Birthday Slash - Guns N' Roses em Reykjavik, Islândia /// by GN'R IG #gunsnroses #gnfnr #notinthislifetime #GNRinIceland #Laugardalsvollur #Iceland #HappyBirthdaySlash #HappyBdaySlash #Slash pic.twitter.com/cWaxOfBYgA— Guns N' Roses Fans (@GNR_Fans) July 24, 2018 #Röðin var löng, eins og flestum er kunnugt um, enda seldust 25 þúsund miðar á tónleikana.allir hressir pic.twitter.com/Ub7qR9bWJZ— sniddi (@Maedraveldid) July 24, 2018 Og Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi tónleikanna, segist hafa átt rólegri daga – og við tökum hann trúanlegan.Hef alveg átt rólegri daga— Björn Teitsson (@bjornteits) July 24, 2018 Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás á tónleikum Guns N' Roses Á vellinum fara fram stórtónleikar hljómsveitarinnar Guns N' Roses og eru þar samankomnir um 25 þúsund manns. 24. júlí 2018 22:10 Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig. 24. júlí 2018 20:23 Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 24. júlí 2018 15:00 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira
Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N‘ Roses í kvöld. Sveitin steig nokkuð tímanlega á svið, aðeins skömmu eftir auglýstin tíma klukkan 20, og virðast Axl Rose, Slash og félagar hafa vakið mikla lukku, og einstaka sinnum ólukku, meðal íslenskra tónlistarunnenda það sem af er kvöldi.Nokkur af helstu tístum kvöldins má lesa hér að neðan.Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í Laugardal, var óánægð með lætin.Búin að loka öllum gluggum til að reyna að losna við lætin af þessari ógeðslegu rafmagnsgítarstónlist — Katrín Atladóttir (@katrinat) July 24, 2018 Marka tónleikar Guns N‘ Roses tímamót?Guns n roses gætu orðið síðustu stóru snapchat tónleikarnir á Íslandi. Eina fólkið sem er ennþá á Snapchat er allt á staðnum; árshátíð miðaldra.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) July 24, 2018 Þá hefur fólki verið tíðrætt um klæðaburð Axl Rose – og ríkja um hann skiptar skoðanir.ef axl rose er ekki í þessu outfitti í kvöld þá geng ég út pic.twitter.com/totF9UtwwI— Atli Sig (@atlisigur) July 24, 2018 Ef stílistinn hans Axl Rose væri kvikmyndagerðarmaður/kona væri hann The Disaster Artist. Svo hræðilegt að þetta er fyndið eftir að maður kemst yfir mesta sjokkið. #gunsnroses pic.twitter.com/jJSCNx2m1I— Jóhann Skagfjörð (@joiskag) July 24, 2018 Grínistinn Sóli Hólm sækir í minningabankann.Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð sem ég var veislustýra. Hún var þar sem maki konunnar sinnar.— Sóli Hólm (@SoliHolm) July 24, 2018 Úthaldið er greinilega gott hjá köppunum í Guns N‘ Roses.Guns 'n' Roses að sýna íslenskum hljómsveitum í tvo heimana! Hlé í miðju showi? Ekkert rugl! 3 tímar straight non-stop! #Oldies— Brynjar Þór Bergsson (@binnithor) July 24, 2018 Slash átti afmæli í gær og tónleikagestir sungu fyrir hann afmælissönginn.Happy Birthday Slash - Guns N' Roses em Reykjavik, Islândia /// by GN'R IG #gunsnroses #gnfnr #notinthislifetime #GNRinIceland #Laugardalsvollur #Iceland #HappyBirthdaySlash #HappyBdaySlash #Slash pic.twitter.com/cWaxOfBYgA— Guns N' Roses Fans (@GNR_Fans) July 24, 2018 #Röðin var löng, eins og flestum er kunnugt um, enda seldust 25 þúsund miðar á tónleikana.allir hressir pic.twitter.com/Ub7qR9bWJZ— sniddi (@Maedraveldid) July 24, 2018 Og Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi tónleikanna, segist hafa átt rólegri daga – og við tökum hann trúanlegan.Hef alveg átt rólegri daga— Björn Teitsson (@bjornteits) July 24, 2018
Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás á tónleikum Guns N' Roses Á vellinum fara fram stórtónleikar hljómsveitarinnar Guns N' Roses og eru þar samankomnir um 25 þúsund manns. 24. júlí 2018 22:10 Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig. 24. júlí 2018 20:23 Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 24. júlí 2018 15:00 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira
Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás á tónleikum Guns N' Roses Á vellinum fara fram stórtónleikar hljómsveitarinnar Guns N' Roses og eru þar samankomnir um 25 þúsund manns. 24. júlí 2018 22:10
Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig. 24. júlí 2018 20:23
Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 24. júlí 2018 15:00