Leikmönnum FCK ískalt við komuna til Íslands Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. júlí 2018 09:30 Byrjunarlið FCK gegn KuPS á dögunum vísir/getty Í kvöld verður boðið upp á stórleik á Samsung vellinum í Garðabæ þar sem Stjarnan mun taka á móti danska stórliðinu FCK í fyrri leik liðanna forkeppni Evrópudeildarinnar. FCK er eitt stærsta lið Norðurlandanna en félagið er stofnað 1992 og hefur tólf sinnum orðið danskur meistari síðan þá. Danirnir tóku æfingu á Samsung vellinum í gær en á Instagram reikningi félagsins má sjá myndband frá ferðalaginu til Íslands og augljóst að leikmönnum var ekki vel við veðurfarið hér á landi. Hvis du trænger til at køle lidt af oven på den vilde danske sommervarme, så tag til smukke Island - det gjorde truppen i dag og landede i 10-11 graders 'varme'. FCK TV er selvfølgelig klædt på til turen og har kogt rejsen ned til et minuts stemningsvideo. A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) on Jul 25, 2018 at 7:07am PDT Danskt undrabarn á meðal leikmanna FCKViktor Fischer er ein af skærustu stjörnum liðsins um þessar mundir en hann hefur skorað sex mörk í fjórtán leikjum síðan hann gekk í raðir FCK fyrr á þessu ári eftir dvöl í Þýskalandi, Englandi og Hollandi en þessi 24 ára gamli sóknarmaður var á sínum tíma talinn einn efnilegasti leikmaður Evrópu. Ferill hans hefur hingað til ekki náð þeim hæðum sem búist var við en hann lék aðeins þrettán leiki með Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni 2016-2017 eftir að hafa verið keyptur þangað frá Ajax fyrir 5 milljónir evra. Hann er í viðtali við sjónvarpsstöð FCK þar sem hann segist bera mikla virðingu fyrir verkefni dagsins en FCK komst naumlega áfram úr síðasta einvígi gegn finnska liðinu KuPS. Viktor Fischer forventer en svær kamp på Island, så vi skal især være mentalt klar, og så tror han også på et godt resultat inden returkampen. - SE MERE PÅ FCK.DK A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) on Jul 25, 2018 at 12:52pm PDT Í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Leikur Stjörnunnar og FCK hefst klukkan 19:00 á Samsung vellinum í Garðabæ og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Í kvöld verður boðið upp á stórleik á Samsung vellinum í Garðabæ þar sem Stjarnan mun taka á móti danska stórliðinu FCK í fyrri leik liðanna forkeppni Evrópudeildarinnar. FCK er eitt stærsta lið Norðurlandanna en félagið er stofnað 1992 og hefur tólf sinnum orðið danskur meistari síðan þá. Danirnir tóku æfingu á Samsung vellinum í gær en á Instagram reikningi félagsins má sjá myndband frá ferðalaginu til Íslands og augljóst að leikmönnum var ekki vel við veðurfarið hér á landi. Hvis du trænger til at køle lidt af oven på den vilde danske sommervarme, så tag til smukke Island - det gjorde truppen i dag og landede i 10-11 graders 'varme'. FCK TV er selvfølgelig klædt på til turen og har kogt rejsen ned til et minuts stemningsvideo. A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) on Jul 25, 2018 at 7:07am PDT Danskt undrabarn á meðal leikmanna FCKViktor Fischer er ein af skærustu stjörnum liðsins um þessar mundir en hann hefur skorað sex mörk í fjórtán leikjum síðan hann gekk í raðir FCK fyrr á þessu ári eftir dvöl í Þýskalandi, Englandi og Hollandi en þessi 24 ára gamli sóknarmaður var á sínum tíma talinn einn efnilegasti leikmaður Evrópu. Ferill hans hefur hingað til ekki náð þeim hæðum sem búist var við en hann lék aðeins þrettán leiki með Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni 2016-2017 eftir að hafa verið keyptur þangað frá Ajax fyrir 5 milljónir evra. Hann er í viðtali við sjónvarpsstöð FCK þar sem hann segist bera mikla virðingu fyrir verkefni dagsins en FCK komst naumlega áfram úr síðasta einvígi gegn finnska liðinu KuPS. Viktor Fischer forventer en svær kamp på Island, så vi skal især være mentalt klar, og så tror han også på et godt resultat inden returkampen. - SE MERE PÅ FCK.DK A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) on Jul 25, 2018 at 12:52pm PDT Í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Leikur Stjörnunnar og FCK hefst klukkan 19:00 á Samsung vellinum í Garðabæ og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira