Tölvuforrit frá Amazon ruglar saman þingmönnum og eftirlýstum glæpamönnum Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 26. júlí 2018 16:28 Forritið virðist hafa innbyggða fordóma gagnvart þeldökku fólki. Vísir/Getty 28 bandarískir þingmenn eru eftirlýstir af lögreglunni ef marka má niðurstöður úr nýju forriti frá tæknirisanum Amazon. Forritið ber saman andlit fólks við upplýsingar úr gagnagrunni lögreglu til að bera kennsl á glæpamenn. Vandamálið er að það virðist ekki vera mikið að marka niðurstöður forritsins enn sem komið er. American Civil Liberties Union (ACLU) eru félagasamtök sem berjast fyrir borgaralegum réttindum. Þau gerðu tilraunir með forritið sem fólust í að mata það á ljósmyndum af öllum núverandi þingmönnum. Eins og fyrr segir vildi forritið meina að 28 þeirra væru á flótta undan réttvísinni. Talsmaður ACLU segir þetta sýna hversu hættulegt það sé að treysta á tölvuforrit í þessum tilgangi. Formælandi Amazon segir hins vegar að með því að breyta stillingum forritsins sé auðvelt að auka nákvæmni þess og koma í veg fyrir þessar fölsku niðurstöður. Amazon notar sama forrit í margvíslegum tilgangi. Það hefur verið notað til að flokka myndir af frægu fólki, bera kennsl á óviðeigandi myndefni og margt fleira. Amazon er nú að vinna með lögreglu vestanhafs til að innleiða notkun forritsins í löggæslustörfum. ACLU segir það stórhættulega þróun og bendir á að forritið hafi innbyggða fordóma þeirra sem hönnuðu það. Af þeim sem voru ranglega sagðir glæpamenn af forritinu voru 40% blökkumenn. Það virðist því tvöfalt líklegra til að rugla dökkleitu fólki saman við glæpamenn. Tækni Tengdar fréttir Netflix og Amazon þurfa að fjármagna evrópskt efni Breytingar á evrópskum útvarpslögum þýða að stórar efnisveitur gætu þurft að sinna innlendri dagskrárgerð í þeim löndum sem þær selja þjónustu sína í Evrópu. 26. apríl 2018 16:05 Alexa hljóðritaði samtal hjóna og sendi vinum þeirra í tölvupósti Talsmaður netverslunarfyrirtækisins Amazon segir ótrúlega röð tilviljana hafa valdið því að raddstýrða tækið Alexa tók upp samtal hjóna og sendi upptökuna til manns á vinalista þeirra. 25. maí 2018 13:03 Hinn samansaumaði Jeff Bezos varð ríkasti maður nútímasögunnar í dag Stofnandi Amazon sagður fremur nískur, annað en keppinautur hans á listanum Bill Gates. 16. júlí 2018 20:33 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
28 bandarískir þingmenn eru eftirlýstir af lögreglunni ef marka má niðurstöður úr nýju forriti frá tæknirisanum Amazon. Forritið ber saman andlit fólks við upplýsingar úr gagnagrunni lögreglu til að bera kennsl á glæpamenn. Vandamálið er að það virðist ekki vera mikið að marka niðurstöður forritsins enn sem komið er. American Civil Liberties Union (ACLU) eru félagasamtök sem berjast fyrir borgaralegum réttindum. Þau gerðu tilraunir með forritið sem fólust í að mata það á ljósmyndum af öllum núverandi þingmönnum. Eins og fyrr segir vildi forritið meina að 28 þeirra væru á flótta undan réttvísinni. Talsmaður ACLU segir þetta sýna hversu hættulegt það sé að treysta á tölvuforrit í þessum tilgangi. Formælandi Amazon segir hins vegar að með því að breyta stillingum forritsins sé auðvelt að auka nákvæmni þess og koma í veg fyrir þessar fölsku niðurstöður. Amazon notar sama forrit í margvíslegum tilgangi. Það hefur verið notað til að flokka myndir af frægu fólki, bera kennsl á óviðeigandi myndefni og margt fleira. Amazon er nú að vinna með lögreglu vestanhafs til að innleiða notkun forritsins í löggæslustörfum. ACLU segir það stórhættulega þróun og bendir á að forritið hafi innbyggða fordóma þeirra sem hönnuðu það. Af þeim sem voru ranglega sagðir glæpamenn af forritinu voru 40% blökkumenn. Það virðist því tvöfalt líklegra til að rugla dökkleitu fólki saman við glæpamenn.
Tækni Tengdar fréttir Netflix og Amazon þurfa að fjármagna evrópskt efni Breytingar á evrópskum útvarpslögum þýða að stórar efnisveitur gætu þurft að sinna innlendri dagskrárgerð í þeim löndum sem þær selja þjónustu sína í Evrópu. 26. apríl 2018 16:05 Alexa hljóðritaði samtal hjóna og sendi vinum þeirra í tölvupósti Talsmaður netverslunarfyrirtækisins Amazon segir ótrúlega röð tilviljana hafa valdið því að raddstýrða tækið Alexa tók upp samtal hjóna og sendi upptökuna til manns á vinalista þeirra. 25. maí 2018 13:03 Hinn samansaumaði Jeff Bezos varð ríkasti maður nútímasögunnar í dag Stofnandi Amazon sagður fremur nískur, annað en keppinautur hans á listanum Bill Gates. 16. júlí 2018 20:33 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Netflix og Amazon þurfa að fjármagna evrópskt efni Breytingar á evrópskum útvarpslögum þýða að stórar efnisveitur gætu þurft að sinna innlendri dagskrárgerð í þeim löndum sem þær selja þjónustu sína í Evrópu. 26. apríl 2018 16:05
Alexa hljóðritaði samtal hjóna og sendi vinum þeirra í tölvupósti Talsmaður netverslunarfyrirtækisins Amazon segir ótrúlega röð tilviljana hafa valdið því að raddstýrða tækið Alexa tók upp samtal hjóna og sendi upptökuna til manns á vinalista þeirra. 25. maí 2018 13:03
Hinn samansaumaði Jeff Bezos varð ríkasti maður nútímasögunnar í dag Stofnandi Amazon sagður fremur nískur, annað en keppinautur hans á listanum Bill Gates. 16. júlí 2018 20:33