Hundrað milljónir fyrir mynd á Instagram Sylvía Hall skrifar 28. júlí 2018 20:01 Kylie er ein vinsælasta Kardashian/Jenner systirin. Mynd/Getty Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner trónir á toppnum yfir þær stjörnur sem þéna hvað mest fyrir Instagram-myndir sínar sem birtar eru í samstarfi við fyrirtæki. Jenner, sem er tvítug að aldri, fær rúmlega hundrað milljónir króna fyrir myndir þar sem hún auglýsir hinar ýmsu vörur og deilir þeim með fylgjendum sínum sem eru nú 111 milljónir talsins. Hún þénar tuttugu milljónum meira en forveri sinn á toppnum sem er söng- og leikkonan Selena Gomez. Meðal þeirra íþróttamanna sem einnig eiga sæti á listanum er fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo, en hann situr í þriðja sæti listans með þokkalegar 75 milljónir fyrir hverja færslu. Þá er Kim Kardashian West í fjórða sæti listans með 72 milljónir. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan, en þar má sjá fylgjendafjölda og upphæð fyrir hverja samstarfsfærslu:1. Kylie Jenner: 111 milljónir fylgjenda – 105,7 milljónir króna2. Selena Gomez: 139 milljónir fylgjenda – 84,6 milljónir króna3. Cristiano Ronaldo: 137 milljónir fylgjenda – 79,3 milljónir króna4. Kim Kardashian West: 114 milljónir fylgjenda – 76,1 milljónir króna5. Beyonce Knowles: 116 milljónir fylgjenda – 73,9 milljónir króna6. Dwayne Johnson: 111 milljónir fylgjenda – 68,7 milljónir króna7. Justin Bieber: 101 milljónir fylgjenda – 66,6 milljónir króna8. Neymar da Silva Santos Junior: 100 milljónir fylgjenda – 63,4 milljónir króna9. Lionel Messi: 97 milljónir fylgjenda – 52,8 milljónir króna10. Kendall Jenner: 93 milljónir fylgjenda – 52,8 milljónir króna Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17 Dýrt tíst frá Kylie Jenner Gengi bréfa í tæknifyrirtækinu Snap hrundi í gær eftir að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór ófögrum orðum um nýjustu uppfærsluna á samfélagsmiðlinum Snapchat. 23. febrúar 2018 06:00 Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13. júlí 2018 10:30 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner trónir á toppnum yfir þær stjörnur sem þéna hvað mest fyrir Instagram-myndir sínar sem birtar eru í samstarfi við fyrirtæki. Jenner, sem er tvítug að aldri, fær rúmlega hundrað milljónir króna fyrir myndir þar sem hún auglýsir hinar ýmsu vörur og deilir þeim með fylgjendum sínum sem eru nú 111 milljónir talsins. Hún þénar tuttugu milljónum meira en forveri sinn á toppnum sem er söng- og leikkonan Selena Gomez. Meðal þeirra íþróttamanna sem einnig eiga sæti á listanum er fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo, en hann situr í þriðja sæti listans með þokkalegar 75 milljónir fyrir hverja færslu. Þá er Kim Kardashian West í fjórða sæti listans með 72 milljónir. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan, en þar má sjá fylgjendafjölda og upphæð fyrir hverja samstarfsfærslu:1. Kylie Jenner: 111 milljónir fylgjenda – 105,7 milljónir króna2. Selena Gomez: 139 milljónir fylgjenda – 84,6 milljónir króna3. Cristiano Ronaldo: 137 milljónir fylgjenda – 79,3 milljónir króna4. Kim Kardashian West: 114 milljónir fylgjenda – 76,1 milljónir króna5. Beyonce Knowles: 116 milljónir fylgjenda – 73,9 milljónir króna6. Dwayne Johnson: 111 milljónir fylgjenda – 68,7 milljónir króna7. Justin Bieber: 101 milljónir fylgjenda – 66,6 milljónir króna8. Neymar da Silva Santos Junior: 100 milljónir fylgjenda – 63,4 milljónir króna9. Lionel Messi: 97 milljónir fylgjenda – 52,8 milljónir króna10. Kendall Jenner: 93 milljónir fylgjenda – 52,8 milljónir króna
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17 Dýrt tíst frá Kylie Jenner Gengi bréfa í tæknifyrirtækinu Snap hrundi í gær eftir að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór ófögrum orðum um nýjustu uppfærsluna á samfélagsmiðlinum Snapchat. 23. febrúar 2018 06:00 Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13. júlí 2018 10:30 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17
Dýrt tíst frá Kylie Jenner Gengi bréfa í tæknifyrirtækinu Snap hrundi í gær eftir að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór ófögrum orðum um nýjustu uppfærsluna á samfélagsmiðlinum Snapchat. 23. febrúar 2018 06:00
Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13. júlí 2018 10:30