Steinaldarmataræðið sneisafullt af fitu Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júlí 2018 07:50 Vísindamenn að krukka í Ötzi. BBC Forfeður evrópubúa lifðu líklega á einkar fituríkum mat. Þetta kom í ljós þegar vísindamenn fóru að kanna hver síðasta máltíð ísmannsins Ötzi hefði verið. Ötzi fannst árið 1991 en hann mætti dauða sínum á jökli fyrir um 5300 árum síðan. Þar varðveittust líkamsleifar hans í árþúsund áður en hann fannst á tíunda áratug síðustu aldar. Hann er elsta evrópska múmían sem hefur fundist. Vísindamenn hafa nú náð að komast að ýmsu um hvernig líf Ötzi hafi lifað, meðal annars hvað hann borðaði. Fita úr villtri geit, hjartarkjöt ásamt korni og eitruðum burkna var meðal þess sem Ötzi snæddi. Það vakti athygli vísindamanna hve hátt hlutfall máltíðarinnar var fita, eða um fimmtíu prósent, sem er mun meira en nútímamaðurinn borðar á hverjum degi. Nánar má fræðast um mataræði Ötzi á vef breska ríkisútvarpsins. Tengdar fréttir Ísmaðurinn Ötze á nítján afkomendur Í það minnsta nítján austurrískir karlmenn sem eru lifandi í dag eru afkomendur fornmanns sem kallaður er Ísmaðurinn Ötze, og var uppi fyrir um 5.300 árum. 14. október 2013 14:11 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Forfeður evrópubúa lifðu líklega á einkar fituríkum mat. Þetta kom í ljós þegar vísindamenn fóru að kanna hver síðasta máltíð ísmannsins Ötzi hefði verið. Ötzi fannst árið 1991 en hann mætti dauða sínum á jökli fyrir um 5300 árum síðan. Þar varðveittust líkamsleifar hans í árþúsund áður en hann fannst á tíunda áratug síðustu aldar. Hann er elsta evrópska múmían sem hefur fundist. Vísindamenn hafa nú náð að komast að ýmsu um hvernig líf Ötzi hafi lifað, meðal annars hvað hann borðaði. Fita úr villtri geit, hjartarkjöt ásamt korni og eitruðum burkna var meðal þess sem Ötzi snæddi. Það vakti athygli vísindamanna hve hátt hlutfall máltíðarinnar var fita, eða um fimmtíu prósent, sem er mun meira en nútímamaðurinn borðar á hverjum degi. Nánar má fræðast um mataræði Ötzi á vef breska ríkisútvarpsins.
Tengdar fréttir Ísmaðurinn Ötze á nítján afkomendur Í það minnsta nítján austurrískir karlmenn sem eru lifandi í dag eru afkomendur fornmanns sem kallaður er Ísmaðurinn Ötze, og var uppi fyrir um 5.300 árum. 14. október 2013 14:11 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Ísmaðurinn Ötze á nítján afkomendur Í það minnsta nítján austurrískir karlmenn sem eru lifandi í dag eru afkomendur fornmanns sem kallaður er Ísmaðurinn Ötze, og var uppi fyrir um 5.300 árum. 14. október 2013 14:11