Sagði Clinton vera „nauðgaralegan“ og óskaði að Weinstein yrði barinn til óbóta Sylvía Hall skrifar 16. júlí 2018 16:42 Anthony Bourdain var mikill stuðningsmaður #MeToo-hreyfingarinnar og lá ekki á skoðunum sínum gagnvart þeim sem sakaðir voru um kynferðislega áreitni eða ofbeldi. Vísir/Getty Viðtal við sjónvarpskokkinn Anthony Bourdain sem tekið var í febrúar hefur verið birt, rúmum mánuði eftir andlát hans. Bourdain, sem var mikill talsmaður #MeToo-hreyfingarinnar og stuðningsmaður kvenna, segir í viðtalinu að hann óskaði þess að Harvey Weinstein yrði barinn til dauða í fangelsi fyrir kynferðislegt ofbeldi sem hann beitti leikkonur í mörg ár. Bourdain hafði átt í sambandi við Asiu Argento, en hún er ein af fyrstu fórnarlömbum Weinstein. Bourdain er harðorður í garð Weinstein og vandar honum ekki kveðjurnar. Hann segir að þó hann hafi viljað að Weinstein yrði barinn til dauða í fangelsi, hafi hann þó haft þá kenningu að Weinstein myndi fá heilablóðfall á baðherberginu sínu, detta í baðkarið og lokastundum sínum fara í gegnum símann sinn og reyna finna einhvern sem myndi í raun svara símanum. Segir Bill Clinton vera ógeðslegan og „nauðgaralegan“ Bourdain gagnrýndi Hillary Clinton harðlega þegar hún svaraði fyrir tengsl sín við Harvey Weinstein. Weinstein var mikill stuðningsmaður Clinton og styrkti kosningabaráttu hennar, og Clinton beið lengi með að tjá sig um ásakanirnar eftir að þær birtust. Þá segir Bourdain Bill Clinton hafa verið mjög heillandi mann við fyrstu kynni og það sama megi segja um Hillary. Það sé þó ekki hægt að líta fram hjá því hvernig þau komu fram við þær konur sem sökuðu Bill Clinton um kynferðislega áreitni. „Hvernig þau eyðilögðu þessar konur, rifu þær í sundur og drógu úr trúverðugleika þerra fyrir það eitt að segja sannleikann“, segir Bourdain og bætir við að framkoma þeirra í garð kvennanna hafi verið viðurstyggileg. Clinton og Weinstein voru miklir vinir.Vísir/Getty MeToo Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Tengdar fréttir Útiloka að andlát Bourdains hafi borið að með saknæmum hætti Anthony Bourdain var 61 árs. 9. júní 2018 18:11 „Ég þekki forseta Bandaríkjanna, hvern þekkir þú?“ Harvey Weinstein montaði sig af sambandi við Obama og laug til um kynlíf við Gwyneth Paltrow til að fá sínu fram 6. desember 2017 21:00 Það versta sem Bourdain smakkaði á ævinni var íslenskur hákarl Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli 8. júní 2018 21:05 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Sjá meira
Viðtal við sjónvarpskokkinn Anthony Bourdain sem tekið var í febrúar hefur verið birt, rúmum mánuði eftir andlát hans. Bourdain, sem var mikill talsmaður #MeToo-hreyfingarinnar og stuðningsmaður kvenna, segir í viðtalinu að hann óskaði þess að Harvey Weinstein yrði barinn til dauða í fangelsi fyrir kynferðislegt ofbeldi sem hann beitti leikkonur í mörg ár. Bourdain hafði átt í sambandi við Asiu Argento, en hún er ein af fyrstu fórnarlömbum Weinstein. Bourdain er harðorður í garð Weinstein og vandar honum ekki kveðjurnar. Hann segir að þó hann hafi viljað að Weinstein yrði barinn til dauða í fangelsi, hafi hann þó haft þá kenningu að Weinstein myndi fá heilablóðfall á baðherberginu sínu, detta í baðkarið og lokastundum sínum fara í gegnum símann sinn og reyna finna einhvern sem myndi í raun svara símanum. Segir Bill Clinton vera ógeðslegan og „nauðgaralegan“ Bourdain gagnrýndi Hillary Clinton harðlega þegar hún svaraði fyrir tengsl sín við Harvey Weinstein. Weinstein var mikill stuðningsmaður Clinton og styrkti kosningabaráttu hennar, og Clinton beið lengi með að tjá sig um ásakanirnar eftir að þær birtust. Þá segir Bourdain Bill Clinton hafa verið mjög heillandi mann við fyrstu kynni og það sama megi segja um Hillary. Það sé þó ekki hægt að líta fram hjá því hvernig þau komu fram við þær konur sem sökuðu Bill Clinton um kynferðislega áreitni. „Hvernig þau eyðilögðu þessar konur, rifu þær í sundur og drógu úr trúverðugleika þerra fyrir það eitt að segja sannleikann“, segir Bourdain og bætir við að framkoma þeirra í garð kvennanna hafi verið viðurstyggileg. Clinton og Weinstein voru miklir vinir.Vísir/Getty
MeToo Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Tengdar fréttir Útiloka að andlát Bourdains hafi borið að með saknæmum hætti Anthony Bourdain var 61 árs. 9. júní 2018 18:11 „Ég þekki forseta Bandaríkjanna, hvern þekkir þú?“ Harvey Weinstein montaði sig af sambandi við Obama og laug til um kynlíf við Gwyneth Paltrow til að fá sínu fram 6. desember 2017 21:00 Það versta sem Bourdain smakkaði á ævinni var íslenskur hákarl Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli 8. júní 2018 21:05 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Sjá meira
Útiloka að andlát Bourdains hafi borið að með saknæmum hætti Anthony Bourdain var 61 árs. 9. júní 2018 18:11
„Ég þekki forseta Bandaríkjanna, hvern þekkir þú?“ Harvey Weinstein montaði sig af sambandi við Obama og laug til um kynlíf við Gwyneth Paltrow til að fá sínu fram 6. desember 2017 21:00
Það versta sem Bourdain smakkaði á ævinni var íslenskur hákarl Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli 8. júní 2018 21:05