Fengu hraunmola í gegnum þakið Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. júlí 2018 06:16 Hér má sjá hvar hraunmoli fór í gegnum þak bátsins. HAWAII DNLR Tuttugu og þrír farþegar slösuðust þegar stærðarinnar hraunklumpur hafnaði á ferðaþjónustubát á Havaí. Bátnum hafði verið siglt meðfram eldfjallinu Kilauea sem gaus í maí síðastliðnum. Allar götur síðan hefur reykur og hraun liðast úr fjallinu, ásamt því að vart hefur orðið við reglulegar sprengingar í gosstöðinni. Ein slík sprenging varð í gær þegar báturinn var skammt frá fjallinu. Í sprengingunni flugu upp stórir hraunmolar sem höfnuðu á bátnum sem fyrr segir. Þeir fóru meðal annars í gegnum þak bátsins og urðu til þess að fótbrjóta einn farþegann. Fjöldi annarra farþega brenndist og er nú hlúð að þeim á sjúkrahúsi. Í samtali við breska ríkisútvarpið lýsa farþegar siglingunni, sem þeir segja hafa verið hræðilega. „Þegar þú sást það [hraunið] koma þá hafðirðu ekki tíma til að forða þér og það versta var að báturinn var lítill,“ er haft eftir einum farþeganum. „Þannig að hrauni rignir yfir þig og þú getur ekki flúið. Maður var einungis með um sex metra og allir reyndu að fela sig á sama staðnum. Þetta var frekar ógnvekjandi.“ Talið er að báturinn gæti hafa hætt sér út fyrir svæði sem landhelgigæsla eyjanna hafði sagt vera öruggt. Málið er nú til rannsóknar af þarlendum samgönguyfirvöldum. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira
Tuttugu og þrír farþegar slösuðust þegar stærðarinnar hraunklumpur hafnaði á ferðaþjónustubát á Havaí. Bátnum hafði verið siglt meðfram eldfjallinu Kilauea sem gaus í maí síðastliðnum. Allar götur síðan hefur reykur og hraun liðast úr fjallinu, ásamt því að vart hefur orðið við reglulegar sprengingar í gosstöðinni. Ein slík sprenging varð í gær þegar báturinn var skammt frá fjallinu. Í sprengingunni flugu upp stórir hraunmolar sem höfnuðu á bátnum sem fyrr segir. Þeir fóru meðal annars í gegnum þak bátsins og urðu til þess að fótbrjóta einn farþegann. Fjöldi annarra farþega brenndist og er nú hlúð að þeim á sjúkrahúsi. Í samtali við breska ríkisútvarpið lýsa farþegar siglingunni, sem þeir segja hafa verið hræðilega. „Þegar þú sást það [hraunið] koma þá hafðirðu ekki tíma til að forða þér og það versta var að báturinn var lítill,“ er haft eftir einum farþeganum. „Þannig að hrauni rignir yfir þig og þú getur ekki flúið. Maður var einungis með um sex metra og allir reyndu að fela sig á sama staðnum. Þetta var frekar ógnvekjandi.“ Talið er að báturinn gæti hafa hætt sér út fyrir svæði sem landhelgigæsla eyjanna hafði sagt vera öruggt. Málið er nú til rannsóknar af þarlendum samgönguyfirvöldum.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira