Nýjasta Internetæðið: Stökkva út úr bílum á ferð og dansa við Drake Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2018 11:12 Samfélagsmiðlagrínið hefur endað illa hjá töluverðum fjölda notenda. Skjáskot/Twitter Nýtt æði hefur gripið um sig á samfélagsmiðlum og þykir mörgum það heldur hættulegt. Myndbönd sem sýna fólk stökkva út úr bílum á ferð, og dansa um leið við lagið In My Feelings með rapparanum Drake, hafa vakið athygli á netinu undir myllumerkinu #InMyFeelingsChallenge. Téður Drake gaf út plötuna Scorpion í júní og hefur umrætt lag notið mikilla vinsælda. Lagið er til að mynda í fyrsta sæti á lista Spotify yfir fimmtíu vinsælustu lögin á Íslandi um þessar mundir og ætti In My Feelings því að vera landsmönnum mörgum kunnugt. Lagið er fjörugt og liggur vel við að stíga dans þegar það er sett á fóninn. Í upphafi snerist áskorunin aðeins um dans, án allra hjálpartækja eins og sjá má hér að neðan, en nú hefur það þróast þannig að fólk fer „á rúntinn“, spilar lagið, stekkur svo út úr bílnum og dansar líflegan dans samferða bifreiðinni á meðan bílstjórinn tekur athæfið upp á myndband. #Mood : KEKE Do You Love Me ? @champagnepapi #DoTheShiggy #InMyFeelings A post shared by Shoker (@theshiggyshow) on Jun 29, 2018 at 6:15pm PDT Í mörgum tilvikum heppnast dansinn vel en í öðrum endar hann illa. Margir sem reyna við #InMyFeelingsChallenge hafa nefnilega hrasað og dottið á hausinn – og allt næst það að sjálfsögðu á myndband. Nokkur óhöpp tengd áskoruninni má sjá hér að neðan en lesendum er ráðið frá því að reyna þetta sjálfir.i almost died #Kekechallenge#KIKIDOYOULOVEMEpic.twitter.com/ZkEExvN9ep — Barbara Kopylova (@baabsxx) July 15, 2018LMFAOOOOO pic.twitter.com/iUCVN19qWm — carolina(@caarolin9) July 15, 2018Had to do it to them #inmyfeelingschallenge#inmyfeelings#dotheshiggy@Drake@theshiggster@joshleyva@hipablopic.twitter.com/7YbbobcbCr — J. David Alvarez (@DavidAlvareeezy) July 11, 2018 Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Nýtt æði hefur gripið um sig á samfélagsmiðlum og þykir mörgum það heldur hættulegt. Myndbönd sem sýna fólk stökkva út úr bílum á ferð, og dansa um leið við lagið In My Feelings með rapparanum Drake, hafa vakið athygli á netinu undir myllumerkinu #InMyFeelingsChallenge. Téður Drake gaf út plötuna Scorpion í júní og hefur umrætt lag notið mikilla vinsælda. Lagið er til að mynda í fyrsta sæti á lista Spotify yfir fimmtíu vinsælustu lögin á Íslandi um þessar mundir og ætti In My Feelings því að vera landsmönnum mörgum kunnugt. Lagið er fjörugt og liggur vel við að stíga dans þegar það er sett á fóninn. Í upphafi snerist áskorunin aðeins um dans, án allra hjálpartækja eins og sjá má hér að neðan, en nú hefur það þróast þannig að fólk fer „á rúntinn“, spilar lagið, stekkur svo út úr bílnum og dansar líflegan dans samferða bifreiðinni á meðan bílstjórinn tekur athæfið upp á myndband. #Mood : KEKE Do You Love Me ? @champagnepapi #DoTheShiggy #InMyFeelings A post shared by Shoker (@theshiggyshow) on Jun 29, 2018 at 6:15pm PDT Í mörgum tilvikum heppnast dansinn vel en í öðrum endar hann illa. Margir sem reyna við #InMyFeelingsChallenge hafa nefnilega hrasað og dottið á hausinn – og allt næst það að sjálfsögðu á myndband. Nokkur óhöpp tengd áskoruninni má sjá hér að neðan en lesendum er ráðið frá því að reyna þetta sjálfir.i almost died #Kekechallenge#KIKIDOYOULOVEMEpic.twitter.com/ZkEExvN9ep — Barbara Kopylova (@baabsxx) July 15, 2018LMFAOOOOO pic.twitter.com/iUCVN19qWm — carolina(@caarolin9) July 15, 2018Had to do it to them #inmyfeelingschallenge#inmyfeelings#dotheshiggy@Drake@theshiggster@joshleyva@hipablopic.twitter.com/7YbbobcbCr — J. David Alvarez (@DavidAlvareeezy) July 11, 2018
Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54
Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27