Serbi með króatískt vegabréf í marki FH næsta vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2018 11:23 Lazar Minic. Mynd/Instagram/lazar.minic_77 FH-ingar hafa fundið nýjan markmann fyrir komandi tímabil í Olís deild karla og sá kemur erlendis frá. Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er á leiðinni út í atvinnumensku til sænska stórliðsins Sävehof. FH-ingar hafa nú fundið eftirmann hans. FH hefur gert tveggja ára samning við serbneska markvörðinn Lazar Minic. Lazar, sem er með króatískt vegabréf, er 23ja ára og hefur staðið sig vel í heimalandinu undanfarin tímabil samkvæmt fréttatilkynningu frá FH-ingum. Lazar Minic er fæddur í október 1994. Hann er 193 sentímetrar á hæð og hefur spilað með liðum RK Jagodina , RK Partizan Beograd, RK Nova Pazova og MRK Pozarevac í Serbíu. Birkir Fannar Bragason og Lazar Minic munu því mynda markvarðapar FH-liðsins á næsta tímabili. Lazar Minic er þegar byrjaður að undirbúa sig fyrir tímabilið með FH eins og sjá má hér fyrir neðan. Preparation for new season #handball #handbool #rukomet #hummel #red #handballgoalkeeper #instagood #instalike #instaphoto #picoftheday #likeforfollow #likeforlike #like4like #folowforfolow #folowme A post shared by Lazar Minic (@lazar.minic_77) on Jun 12, 2018 at 3:05pm PDT Hér fyrir neðan má sjá myndband með tilþrifum frá Lazar Minic í serbnesku deildinni. Olís-deild karla Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
FH-ingar hafa fundið nýjan markmann fyrir komandi tímabil í Olís deild karla og sá kemur erlendis frá. Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er á leiðinni út í atvinnumensku til sænska stórliðsins Sävehof. FH-ingar hafa nú fundið eftirmann hans. FH hefur gert tveggja ára samning við serbneska markvörðinn Lazar Minic. Lazar, sem er með króatískt vegabréf, er 23ja ára og hefur staðið sig vel í heimalandinu undanfarin tímabil samkvæmt fréttatilkynningu frá FH-ingum. Lazar Minic er fæddur í október 1994. Hann er 193 sentímetrar á hæð og hefur spilað með liðum RK Jagodina , RK Partizan Beograd, RK Nova Pazova og MRK Pozarevac í Serbíu. Birkir Fannar Bragason og Lazar Minic munu því mynda markvarðapar FH-liðsins á næsta tímabili. Lazar Minic er þegar byrjaður að undirbúa sig fyrir tímabilið með FH eins og sjá má hér fyrir neðan. Preparation for new season #handball #handbool #rukomet #hummel #red #handballgoalkeeper #instagood #instalike #instaphoto #picoftheday #likeforfollow #likeforlike #like4like #folowforfolow #folowme A post shared by Lazar Minic (@lazar.minic_77) on Jun 12, 2018 at 3:05pm PDT Hér fyrir neðan má sjá myndband með tilþrifum frá Lazar Minic í serbnesku deildinni.
Olís-deild karla Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira