Rúrik í sjokki yfir allri athyglinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. júlí 2018 12:30 Rúrik Gíslason er kominn með meira en milljón fylgjendur. vísir/getty Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og milljónamaður á Instragram, segist hafa fengið áfall þegar hann leit á símann sinn á meðan fylgjendurnir hrúguðust inn á Instagram-síðu hans. Hann er með 1,3 milljónir fylgjenda á síðunni en mikill meirihluti þeirra bættist við á HM.Sænski fjölmiðillinn Expressen náði tali af Rúrik er hann var í Miami í för félaga sinna úr landsliðinu sem skelltu sér sumir hverjir þangað í frí eftir HM. Flug Rúriks á Instagram þykir ævintýraleg enda var hann með aðeins um 30 þúsund fylgjendur fyrir HM. Er það helst útlit Rúriks sem virðist draga að fylgjendurna en hann var meðal annars kallaður fegursti leikmaður HM. Rúrik segist ekki hafa vitað hvaðan á sig stóð veðrið þegar fylgjendunum tók að fjölga svo ört. „Ég var í sjokki eftir að hafa litið á símann og ég vissi ekkert hvað hvar að gerast. Ég hef aldrei upplifað annað eins,“ segir Rúrik sem hefur þó gaman af athyglinni ef marka má orð landsliðsfélaga hans. Þá segist Rúrik þegar hafa fengið nokkur tilboð í krafti hinnar nýtilkomnu heimsfrægðar en ekkert sé skjalfest enn. Hann ætli þó ekki að breyta því hvernig hann noti Instagram. „Það breytist ekkert. Ég hef alltaf haft gaman af tísku og fötum og mér finnst gaman að setja myndir á Instagram. Það er þó erfitt að tala um þetta án þess að virðast hrokafullur,“ segir Rúrik. A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 24, 2018 at 1:33pm PDT Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19 Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30 „Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. 28. júní 2018 11:30 Strákarnir okkar njóta lífsins eftir HM Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta og komu aftur heim til Íslands á miðvikudagskvöld. Ekki stoppuðu allir lengi hér heima, heldur skelltu sér aftur í sólina og flúðu rigninguna hér á Íslandi. 30. júní 2018 14:30 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Sjá meira
Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og milljónamaður á Instragram, segist hafa fengið áfall þegar hann leit á símann sinn á meðan fylgjendurnir hrúguðust inn á Instagram-síðu hans. Hann er með 1,3 milljónir fylgjenda á síðunni en mikill meirihluti þeirra bættist við á HM.Sænski fjölmiðillinn Expressen náði tali af Rúrik er hann var í Miami í för félaga sinna úr landsliðinu sem skelltu sér sumir hverjir þangað í frí eftir HM. Flug Rúriks á Instagram þykir ævintýraleg enda var hann með aðeins um 30 þúsund fylgjendur fyrir HM. Er það helst útlit Rúriks sem virðist draga að fylgjendurna en hann var meðal annars kallaður fegursti leikmaður HM. Rúrik segist ekki hafa vitað hvaðan á sig stóð veðrið þegar fylgjendunum tók að fjölga svo ört. „Ég var í sjokki eftir að hafa litið á símann og ég vissi ekkert hvað hvar að gerast. Ég hef aldrei upplifað annað eins,“ segir Rúrik sem hefur þó gaman af athyglinni ef marka má orð landsliðsfélaga hans. Þá segist Rúrik þegar hafa fengið nokkur tilboð í krafti hinnar nýtilkomnu heimsfrægðar en ekkert sé skjalfest enn. Hann ætli þó ekki að breyta því hvernig hann noti Instagram. „Það breytist ekkert. Ég hef alltaf haft gaman af tísku og fötum og mér finnst gaman að setja myndir á Instagram. Það er þó erfitt að tala um þetta án þess að virðast hrokafullur,“ segir Rúrik. A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 24, 2018 at 1:33pm PDT
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19 Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30 „Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. 28. júní 2018 11:30 Strákarnir okkar njóta lífsins eftir HM Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta og komu aftur heim til Íslands á miðvikudagskvöld. Ekki stoppuðu allir lengi hér heima, heldur skelltu sér aftur í sólina og flúðu rigninguna hér á Íslandi. 30. júní 2018 14:30 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Sjá meira
Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19
Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30
„Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. 28. júní 2018 11:30
Strákarnir okkar njóta lífsins eftir HM Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta og komu aftur heim til Íslands á miðvikudagskvöld. Ekki stoppuðu allir lengi hér heima, heldur skelltu sér aftur í sólina og flúðu rigninguna hér á Íslandi. 30. júní 2018 14:30
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið