Lúðvík prins skírður í dag Atli Ísleifsson skrifar 9. júlí 2018 08:28 Katrín og Lúðvík í apríl síðastliðnum. Lúðvík er nú um ellefu vikna gamall. Vísir/Getty Lúðvík prins, sonur Katrínar, hertogaynju af Cambridge, og Vilhjálms Bretaprins, verður skírður í Konungslegu kapellunni við Höll heilags Jakobs í London síðar í dag. Það er erkibiskupinn af Kantaraborg sem mun stýra athöfninni, sem hefst klukkan 15 að íslenskum tíma. BBC greinir frá því að þetta verði í fyrsta sinn sem fjölskyldan sést opinberlega öll saman frá því að Lúðvík kom í heiminn. Lúðvík Artúr Karl fæddist þann 23. apríl síðastliðinn og er því um ellefu vikna gamall. Hann er þriðja barn Katrínar og Vilhjálms en fyrir áttu þau Georg, fjögurra ára, og Karlottu, þriggja ára. Lúðvík mun klæðast sama skírnarkjól og eldri systkini sín. Samkvæmt hefð verður vatn úr fljótinu Jórdan notað í athöfninni. Tilkynnt verður hverjir verða guðforeldrar Lúðvíks síðar í dag. Veðbankar telja líklegast að Miguel Head, einkaritari Vilhjálms sem lætur af störfum síðar í þessum mánuði, verði guðfaðir drengsins. Lúðvík er fimmti í röðinni til að erfa bresku krúnuna á eftir Karli afa sínum, Vilhjálmi föður sínum, og tveimur eldri systkinum sínum.I'm delighted and privileged to be christening Prince Louis today – a precious child made in God's image, just as we all are. Please join me in praying for him and his family on this special day.“You are my beloved” (Mark 1:11) pic.twitter.com/HAqW51YFBJ— Archbishop of Canterbury (@JustinWelby) July 9, 2018 Kóngafólk Tengdar fréttir Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23. apríl 2018 17:21 Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27. apríl 2018 10:07 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Sjá meira
Lúðvík prins, sonur Katrínar, hertogaynju af Cambridge, og Vilhjálms Bretaprins, verður skírður í Konungslegu kapellunni við Höll heilags Jakobs í London síðar í dag. Það er erkibiskupinn af Kantaraborg sem mun stýra athöfninni, sem hefst klukkan 15 að íslenskum tíma. BBC greinir frá því að þetta verði í fyrsta sinn sem fjölskyldan sést opinberlega öll saman frá því að Lúðvík kom í heiminn. Lúðvík Artúr Karl fæddist þann 23. apríl síðastliðinn og er því um ellefu vikna gamall. Hann er þriðja barn Katrínar og Vilhjálms en fyrir áttu þau Georg, fjögurra ára, og Karlottu, þriggja ára. Lúðvík mun klæðast sama skírnarkjól og eldri systkini sín. Samkvæmt hefð verður vatn úr fljótinu Jórdan notað í athöfninni. Tilkynnt verður hverjir verða guðforeldrar Lúðvíks síðar í dag. Veðbankar telja líklegast að Miguel Head, einkaritari Vilhjálms sem lætur af störfum síðar í þessum mánuði, verði guðfaðir drengsins. Lúðvík er fimmti í röðinni til að erfa bresku krúnuna á eftir Karli afa sínum, Vilhjálmi föður sínum, og tveimur eldri systkinum sínum.I'm delighted and privileged to be christening Prince Louis today – a precious child made in God's image, just as we all are. Please join me in praying for him and his family on this special day.“You are my beloved” (Mark 1:11) pic.twitter.com/HAqW51YFBJ— Archbishop of Canterbury (@JustinWelby) July 9, 2018
Kóngafólk Tengdar fréttir Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23. apríl 2018 17:21 Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27. apríl 2018 10:07 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Sjá meira
Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10
Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23. apríl 2018 17:21
Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27. apríl 2018 10:07