Stjarnan gæti mætt FCK og Rúnar Már gæti mætt til Vestmannaeyja Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júní 2018 13:00 Steven Lennon í leik með FH í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð. FH leikur í forkeppni Evrópudeildarinnar þetta árið vísir/stefán Búið er að draga í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar þar sem þrjú íslensk félög mæta til leiks. Stjarnan dróst gegn eistneska félaginu NÖmme Kalju, FH fer til Finnlands og mætir Lahti og bikarmeistarar ÍBV mæta norska liðinu Sarpsborg. Stjarnan og ÍBV byrja á heimaleik en FH á síðari leikinn í Kaplakrika. Leikirnir eru spilaðir 12. og 19. júlí. Það var einnig dregið til annarar umferðar forkeppninnar og fengu öll liðin erfiða drætti þar. Í annari umferð dróst Stjarnan á móti sigurvegara viðureignar FC Kaupmannahafnar og finnska liðsins Kups Kuopio. Ljóst er að Stjörnunni bíður verðugt verkefni sigri þeir í fyrstu umferðinni en FCK er eitt stærsta félag Danmerkur. Vinni FH í fyrstu umferðinni mæta Hafnfirðingar Hapoel frá Ísrael en ísraelska liðið þurfti ekki að fara í gegnum fyrri umferð forkeppninnar. Bikarmeistarar ÍBV mæta svissneska liðinu St. Gallen, sem þurfti heldur ekki að fara í gegnum fyrri umferðina, ef þeir vinna Sarpsborg. Rúnar Már Sigurjónsson leikur með St. Gallen. Enska úrvalsdeildarliðið Burnley, sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með, kemur inn í keppnina í annari umferð forkeppninnar og mætir þar skoska liðinu Aberdeen, sem Kári Árnason spilaði með síðasta vetur. Hörku breskur slagur þar á ferð.Drátturinn í 1. umferð í heild sinni:Stjarnan (ISL) v Nõmme Kalju (EST) Ilves Tampere (FIN) v Slavia Sofia (BUL) Birkirkara (MLT) / KÍ Klaksvík (FRO) v Žalgiris Vilnius (LTU) Fola Esch (LUX) v Europa (GIB) / Prishtina (KOS) Glenavon (NIR) v Molde (NOR) Dunajská Streda (SVK) v Dinamo Tbilisi (GEO) Stumbras (LTU) v Apollon Limassol (CYP) Široki Brijeg (BIH) v Domžale (SVN) Rangers (SCO) v Shkupi (MKD) Progrès Niederkorn (LUX) v Gabala (AZE) Racing Union (LUX) v Viitorul (ROU) Samtredia (GEO) v Tobol Kostanay (KAZ) Partizani (ALB) v Maribor (SVN) Neftçi (AZE) v Újpest (HUN) Budućnost Podgorica (MNE) v Trenčín (SVK) Derry City (IRL) v Dinamo Minsk (BLR) B36 Tórshavn (FRO) / St Joseph's (GIB) v OFK Titograd (MNE) Zaria Balti (MDA) v Górnik Zabrze (POL) Spartak Subotica (SRB) v Coleraine (NIR) Pyunik (ARM) v Vardar (MKD) Shamrock Rovers (IRL) v AIK (SWE) Connah's Quay (WAL) v Shakhtyor Soligorsk (BLR)Lahti (FIN) v Hafnarfjördur (ISL) Ventspils (LVA) v Luftëtari (ALB) Cliftonville (NIR) v Nordsjælland (DEN) Banants (ARM) v Sarajevo (BIH) Engordany (AND) / Folgore (SMR) v Kairat Almaty (KAZ) Petrocub (MDA) v Osijek (CRO) Anorthosis Famagusta (CYP) v Laçi (ALB) Ferencváros (HUN) v Maccabi Tel-Aviv (ISR) Balzan (MLT) v Keşla (AZE) Budapest Honvéd (HUN) v Rabotnicki (MKD) Rudar Pljevlja (MNE) v Partizan (SRB) CSKA Sofia (BUL) v Riga (LVA) Milsami Orhei (MDA) v Slovan Bratislava (SVK) Radnički Niš (SRB) v UE Sant Julià (AND) / Gzira United (MLT) Lech Poznań (POL) v Gandzasar-Kapan (ARM) Chikhura Sachkhere (GEO) v Beitar Jerusalem (ISR) Vaduz (LIE) v Levski Sofia (BUL) Željezničar (BIH) v Narva Trans (EST) Cefn Druids (WAL) / Trakai (LTU) v Irtysh (KAZ) Hibernian (SCO) v NSÍ Runavík (FRO) Rudar Velenje (SVN) v Tre Fiori (SMR) / Bala Town (WAL) Levadia Tallinn (EST) v Dundalk (IRL)ÍBV (ISL) v Sarpsborg (NOR) København (DEN) v KuPS Kuopio (FIN) Liepāja (LVA) v Häcken (SWE) Evrópudeild UEFA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira
Búið er að draga í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar þar sem þrjú íslensk félög mæta til leiks. Stjarnan dróst gegn eistneska félaginu NÖmme Kalju, FH fer til Finnlands og mætir Lahti og bikarmeistarar ÍBV mæta norska liðinu Sarpsborg. Stjarnan og ÍBV byrja á heimaleik en FH á síðari leikinn í Kaplakrika. Leikirnir eru spilaðir 12. og 19. júlí. Það var einnig dregið til annarar umferðar forkeppninnar og fengu öll liðin erfiða drætti þar. Í annari umferð dróst Stjarnan á móti sigurvegara viðureignar FC Kaupmannahafnar og finnska liðsins Kups Kuopio. Ljóst er að Stjörnunni bíður verðugt verkefni sigri þeir í fyrstu umferðinni en FCK er eitt stærsta félag Danmerkur. Vinni FH í fyrstu umferðinni mæta Hafnfirðingar Hapoel frá Ísrael en ísraelska liðið þurfti ekki að fara í gegnum fyrri umferð forkeppninnar. Bikarmeistarar ÍBV mæta svissneska liðinu St. Gallen, sem þurfti heldur ekki að fara í gegnum fyrri umferðina, ef þeir vinna Sarpsborg. Rúnar Már Sigurjónsson leikur með St. Gallen. Enska úrvalsdeildarliðið Burnley, sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með, kemur inn í keppnina í annari umferð forkeppninnar og mætir þar skoska liðinu Aberdeen, sem Kári Árnason spilaði með síðasta vetur. Hörku breskur slagur þar á ferð.Drátturinn í 1. umferð í heild sinni:Stjarnan (ISL) v Nõmme Kalju (EST) Ilves Tampere (FIN) v Slavia Sofia (BUL) Birkirkara (MLT) / KÍ Klaksvík (FRO) v Žalgiris Vilnius (LTU) Fola Esch (LUX) v Europa (GIB) / Prishtina (KOS) Glenavon (NIR) v Molde (NOR) Dunajská Streda (SVK) v Dinamo Tbilisi (GEO) Stumbras (LTU) v Apollon Limassol (CYP) Široki Brijeg (BIH) v Domžale (SVN) Rangers (SCO) v Shkupi (MKD) Progrès Niederkorn (LUX) v Gabala (AZE) Racing Union (LUX) v Viitorul (ROU) Samtredia (GEO) v Tobol Kostanay (KAZ) Partizani (ALB) v Maribor (SVN) Neftçi (AZE) v Újpest (HUN) Budućnost Podgorica (MNE) v Trenčín (SVK) Derry City (IRL) v Dinamo Minsk (BLR) B36 Tórshavn (FRO) / St Joseph's (GIB) v OFK Titograd (MNE) Zaria Balti (MDA) v Górnik Zabrze (POL) Spartak Subotica (SRB) v Coleraine (NIR) Pyunik (ARM) v Vardar (MKD) Shamrock Rovers (IRL) v AIK (SWE) Connah's Quay (WAL) v Shakhtyor Soligorsk (BLR)Lahti (FIN) v Hafnarfjördur (ISL) Ventspils (LVA) v Luftëtari (ALB) Cliftonville (NIR) v Nordsjælland (DEN) Banants (ARM) v Sarajevo (BIH) Engordany (AND) / Folgore (SMR) v Kairat Almaty (KAZ) Petrocub (MDA) v Osijek (CRO) Anorthosis Famagusta (CYP) v Laçi (ALB) Ferencváros (HUN) v Maccabi Tel-Aviv (ISR) Balzan (MLT) v Keşla (AZE) Budapest Honvéd (HUN) v Rabotnicki (MKD) Rudar Pljevlja (MNE) v Partizan (SRB) CSKA Sofia (BUL) v Riga (LVA) Milsami Orhei (MDA) v Slovan Bratislava (SVK) Radnički Niš (SRB) v UE Sant Julià (AND) / Gzira United (MLT) Lech Poznań (POL) v Gandzasar-Kapan (ARM) Chikhura Sachkhere (GEO) v Beitar Jerusalem (ISR) Vaduz (LIE) v Levski Sofia (BUL) Željezničar (BIH) v Narva Trans (EST) Cefn Druids (WAL) / Trakai (LTU) v Irtysh (KAZ) Hibernian (SCO) v NSÍ Runavík (FRO) Rudar Velenje (SVN) v Tre Fiori (SMR) / Bala Town (WAL) Levadia Tallinn (EST) v Dundalk (IRL)ÍBV (ISL) v Sarpsborg (NOR) København (DEN) v KuPS Kuopio (FIN) Liepāja (LVA) v Häcken (SWE)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira