Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 21. júní 2018 21:53 Johnny Depp fer yfir víðan völl í viðtali í Rolling Stone Vísir/Getty Johnny Depp er í ítarlegu viðtali í tímaritinu Rolling Stone. Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. Blaðamaðurinn sem tók viðtalið, Stephen Rodrick, segir að Depp líti út fyrir að vera einmana maður á villigötum. Rodrick tók viðtalið við Depp í London og tók það 72 klukkutíma. Depp talar aðeins stuttlega um skilnað sinn við leikkonuna Amber Heard sem hann á að hafa lagt hendur á, meðan samband þeirra stóð. Depp talar lítið um samband þeirra, kannski vegna þess að hann skrifaði undir samning þess efnis að hann megi ekki ræða það. Þunglyndi, vodka og dagbókarskrif Depp segir einnig frá glímu sinni við þunglyndi í viðtalinu og segir að hann hafi verið mjög langt niðri á tíma. Depp segir einnig frá því að hann hélt dagbók á meðan hann var á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni, The Hollywood Vampires, að hann hafi fengið sér vodka á morgnana og skrifað þangað til að augu hans fylltust af tárum og hann sá ekki blaðsíðuna lengur. Viðtalið við Johnny Depp má sjá í heild sinni hér. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Lífverðir afar ósáttir við Johnny Depp Segja hann skulda þeim laun og hafa neytt þá til að taka þátt í ólöglegu hátterni. 2. maí 2018 11:14 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Sjá meira
Johnny Depp er í ítarlegu viðtali í tímaritinu Rolling Stone. Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. Blaðamaðurinn sem tók viðtalið, Stephen Rodrick, segir að Depp líti út fyrir að vera einmana maður á villigötum. Rodrick tók viðtalið við Depp í London og tók það 72 klukkutíma. Depp talar aðeins stuttlega um skilnað sinn við leikkonuna Amber Heard sem hann á að hafa lagt hendur á, meðan samband þeirra stóð. Depp talar lítið um samband þeirra, kannski vegna þess að hann skrifaði undir samning þess efnis að hann megi ekki ræða það. Þunglyndi, vodka og dagbókarskrif Depp segir einnig frá glímu sinni við þunglyndi í viðtalinu og segir að hann hafi verið mjög langt niðri á tíma. Depp segir einnig frá því að hann hélt dagbók á meðan hann var á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni, The Hollywood Vampires, að hann hafi fengið sér vodka á morgnana og skrifað þangað til að augu hans fylltust af tárum og hann sá ekki blaðsíðuna lengur. Viðtalið við Johnny Depp má sjá í heild sinni hér.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Lífverðir afar ósáttir við Johnny Depp Segja hann skulda þeim laun og hafa neytt þá til að taka þátt í ólöglegu hátterni. 2. maí 2018 11:14 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Sjá meira
Lífverðir afar ósáttir við Johnny Depp Segja hann skulda þeim laun og hafa neytt þá til að taka þátt í ólöglegu hátterni. 2. maí 2018 11:14