Obi Mikel ósáttur | ,,Skortur á fagmennsku“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. júní 2018 21:30 John Obi Mikel eltir Rúrik í dag vísir/getty John Obi Mikel, fyrirliði Nígeríu, skorar á Króata að hætta við fyrirætlanir sínar um að hvíla lykilmenn í lokaleik riðilsins gegn Íslandi.Zlatko Dalic, landsliðsþjálfari Króatíu, gaf það út strax eftir 3-0 sigur á Argentínu í gær að hann myndi hvíla lykilmenn þegar þeir mæta Íslandi þar sem Króatía er búið að tryggja sér farseðil í 16-liða úrslit keppninnar.Mikel var spurður út í þessi ummæli Dalic eftir sigurinn á Íslandi í dag.„Ég held að það sé ekki rétta ákvörðunin í þessum aðstæðum. Þetta er risastór keppni og þú getur ekki hvílt menn. Þú átt ekki að gefa öðrum liðum betri möguleika á að komast áfram.“ „Þeir ættu að sýna af sér fagmennsku og spila sínu besta liði. Þetta er of stórt svið til að vera að hvíla leikmenn," segir Obi Mikel.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Spoke to John Obi Mikel after Nigeria's win - safe to say he's not happy with Croatia's decision to rest their star names against Iceland... #WorldCup #NGA https://t.co/58WqUwTU4U— Tom Maston (@TomMaston) June 22, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatar munu hvíla lykilmenn gegn Íslandi Króatía er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi þrátt fyrir að eiga eftir að leika einn leik í riðlinum, einmitt gegn Íslendingum. 22. júní 2018 08:30 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sjá meira
John Obi Mikel, fyrirliði Nígeríu, skorar á Króata að hætta við fyrirætlanir sínar um að hvíla lykilmenn í lokaleik riðilsins gegn Íslandi.Zlatko Dalic, landsliðsþjálfari Króatíu, gaf það út strax eftir 3-0 sigur á Argentínu í gær að hann myndi hvíla lykilmenn þegar þeir mæta Íslandi þar sem Króatía er búið að tryggja sér farseðil í 16-liða úrslit keppninnar.Mikel var spurður út í þessi ummæli Dalic eftir sigurinn á Íslandi í dag.„Ég held að það sé ekki rétta ákvörðunin í þessum aðstæðum. Þetta er risastór keppni og þú getur ekki hvílt menn. Þú átt ekki að gefa öðrum liðum betri möguleika á að komast áfram.“ „Þeir ættu að sýna af sér fagmennsku og spila sínu besta liði. Þetta er of stórt svið til að vera að hvíla leikmenn," segir Obi Mikel.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Spoke to John Obi Mikel after Nigeria's win - safe to say he's not happy with Croatia's decision to rest their star names against Iceland... #WorldCup #NGA https://t.co/58WqUwTU4U— Tom Maston (@TomMaston) June 22, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatar munu hvíla lykilmenn gegn Íslandi Króatía er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi þrátt fyrir að eiga eftir að leika einn leik í riðlinum, einmitt gegn Íslendingum. 22. júní 2018 08:30 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sjá meira
Króatar munu hvíla lykilmenn gegn Íslandi Króatía er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi þrátt fyrir að eiga eftir að leika einn leik í riðlinum, einmitt gegn Íslendingum. 22. júní 2018 08:30
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti