Fær að heyra það frá miklu fleirum en Maradona: „Hann veit ekki hvað hann er að gera“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2018 11:30 Jorge Sampaoli. Vísir/Getty Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, var skák á mát á móti íslenska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi og ekki batnaði staðan hans eftir stórtap í öðrum leiknum á móti Króatíu. Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona er ekki sá eini sem hefur verið drulla yfir Jorge Sampaoli síðustu daga enda hefur ráðaleysi argentínska þjálfarans kallað á mikla gagnrýni víðsvegar að. Einn af þeim sem hefur ekki sparað stóru orðin er Pablo Zabaleta sem á sínum tíma lék 58 landsleiki fyrir Argentínu og er einn þekktasti knattspyrnumaður argentínsku þjóðarinnar eftir tíu ár í enska boltanum.'Jorge Sampaoli doesn't know what he's doing' Argentina's under-pressure coach has come in for criticism from Pablo Zabaleta. More here https://t.co/1r4O8UlVzo#bbcworldcuppic.twitter.com/kz9uZg5S0b — BBC Sport (@BBCSport) June 25, 2018 Pablo Zabaleta var fengin til að tjá sig um argentínska landsliðið í útvarpsviðtali og þar leynist ekki lítið álit hans á argentínska landsliðsþjálfaranum. „Jorge Sampaoli gerði mistök þegar hann valdi hópinn. Hann klikkaði líka á uppstillingunni á móti Íslandi þegar hann spilaði með fjóra menn í vörn og tvo varnartengiliði að auki á móti liði sem var allan tímann í vörn,“ sagði Pablo Zabaleta í útvarpsviðtali hjá BBC Radio 5 Live. „Það vantar að búa eitthvað til í kringum Messi. Liðið er líka alltof lengi fram völlinn þegar menn vinna boltann. Í leiknum á móti Króatíu þá var komin þriggja manna vörn, nýir leikmenn og nýtt leikskipulag. Knattspyrnustjórinn veit ekkert hvað hann er að gera,“ sagði Zabaleta. „Við eigum samt ennþá möguleika. Nígería er með öflugt lið en nú þurfa leikmenn að mæta á svæðið. Miðað við gæðin sem við erum með framarlega á vellinum þá er hægt að búast við því að við skorum mörk,“ sagði Zabaleta. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, var skák á mát á móti íslenska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi og ekki batnaði staðan hans eftir stórtap í öðrum leiknum á móti Króatíu. Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona er ekki sá eini sem hefur verið drulla yfir Jorge Sampaoli síðustu daga enda hefur ráðaleysi argentínska þjálfarans kallað á mikla gagnrýni víðsvegar að. Einn af þeim sem hefur ekki sparað stóru orðin er Pablo Zabaleta sem á sínum tíma lék 58 landsleiki fyrir Argentínu og er einn þekktasti knattspyrnumaður argentínsku þjóðarinnar eftir tíu ár í enska boltanum.'Jorge Sampaoli doesn't know what he's doing' Argentina's under-pressure coach has come in for criticism from Pablo Zabaleta. More here https://t.co/1r4O8UlVzo#bbcworldcuppic.twitter.com/kz9uZg5S0b — BBC Sport (@BBCSport) June 25, 2018 Pablo Zabaleta var fengin til að tjá sig um argentínska landsliðið í útvarpsviðtali og þar leynist ekki lítið álit hans á argentínska landsliðsþjálfaranum. „Jorge Sampaoli gerði mistök þegar hann valdi hópinn. Hann klikkaði líka á uppstillingunni á móti Íslandi þegar hann spilaði með fjóra menn í vörn og tvo varnartengiliði að auki á móti liði sem var allan tímann í vörn,“ sagði Pablo Zabaleta í útvarpsviðtali hjá BBC Radio 5 Live. „Það vantar að búa eitthvað til í kringum Messi. Liðið er líka alltof lengi fram völlinn þegar menn vinna boltann. Í leiknum á móti Króatíu þá var komin þriggja manna vörn, nýir leikmenn og nýtt leikskipulag. Knattspyrnustjórinn veit ekkert hvað hann er að gera,“ sagði Zabaleta. „Við eigum samt ennþá möguleika. Nígería er með öflugt lið en nú þurfa leikmenn að mæta á svæðið. Miðað við gæðin sem við erum með framarlega á vellinum þá er hægt að búast við því að við skorum mörk,“ sagði Zabaleta.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn