Fær að heyra það frá miklu fleirum en Maradona: „Hann veit ekki hvað hann er að gera“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2018 11:30 Jorge Sampaoli. Vísir/Getty Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, var skák á mát á móti íslenska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi og ekki batnaði staðan hans eftir stórtap í öðrum leiknum á móti Króatíu. Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona er ekki sá eini sem hefur verið drulla yfir Jorge Sampaoli síðustu daga enda hefur ráðaleysi argentínska þjálfarans kallað á mikla gagnrýni víðsvegar að. Einn af þeim sem hefur ekki sparað stóru orðin er Pablo Zabaleta sem á sínum tíma lék 58 landsleiki fyrir Argentínu og er einn þekktasti knattspyrnumaður argentínsku þjóðarinnar eftir tíu ár í enska boltanum.'Jorge Sampaoli doesn't know what he's doing' Argentina's under-pressure coach has come in for criticism from Pablo Zabaleta. More here https://t.co/1r4O8UlVzo#bbcworldcuppic.twitter.com/kz9uZg5S0b — BBC Sport (@BBCSport) June 25, 2018 Pablo Zabaleta var fengin til að tjá sig um argentínska landsliðið í útvarpsviðtali og þar leynist ekki lítið álit hans á argentínska landsliðsþjálfaranum. „Jorge Sampaoli gerði mistök þegar hann valdi hópinn. Hann klikkaði líka á uppstillingunni á móti Íslandi þegar hann spilaði með fjóra menn í vörn og tvo varnartengiliði að auki á móti liði sem var allan tímann í vörn,“ sagði Pablo Zabaleta í útvarpsviðtali hjá BBC Radio 5 Live. „Það vantar að búa eitthvað til í kringum Messi. Liðið er líka alltof lengi fram völlinn þegar menn vinna boltann. Í leiknum á móti Króatíu þá var komin þriggja manna vörn, nýir leikmenn og nýtt leikskipulag. Knattspyrnustjórinn veit ekkert hvað hann er að gera,“ sagði Zabaleta. „Við eigum samt ennþá möguleika. Nígería er með öflugt lið en nú þurfa leikmenn að mæta á svæðið. Miðað við gæðin sem við erum með framarlega á vellinum þá er hægt að búast við því að við skorum mörk,“ sagði Zabaleta. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira
Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, var skák á mát á móti íslenska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi og ekki batnaði staðan hans eftir stórtap í öðrum leiknum á móti Króatíu. Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona er ekki sá eini sem hefur verið drulla yfir Jorge Sampaoli síðustu daga enda hefur ráðaleysi argentínska þjálfarans kallað á mikla gagnrýni víðsvegar að. Einn af þeim sem hefur ekki sparað stóru orðin er Pablo Zabaleta sem á sínum tíma lék 58 landsleiki fyrir Argentínu og er einn þekktasti knattspyrnumaður argentínsku þjóðarinnar eftir tíu ár í enska boltanum.'Jorge Sampaoli doesn't know what he's doing' Argentina's under-pressure coach has come in for criticism from Pablo Zabaleta. More here https://t.co/1r4O8UlVzo#bbcworldcuppic.twitter.com/kz9uZg5S0b — BBC Sport (@BBCSport) June 25, 2018 Pablo Zabaleta var fengin til að tjá sig um argentínska landsliðið í útvarpsviðtali og þar leynist ekki lítið álit hans á argentínska landsliðsþjálfaranum. „Jorge Sampaoli gerði mistök þegar hann valdi hópinn. Hann klikkaði líka á uppstillingunni á móti Íslandi þegar hann spilaði með fjóra menn í vörn og tvo varnartengiliði að auki á móti liði sem var allan tímann í vörn,“ sagði Pablo Zabaleta í útvarpsviðtali hjá BBC Radio 5 Live. „Það vantar að búa eitthvað til í kringum Messi. Liðið er líka alltof lengi fram völlinn þegar menn vinna boltann. Í leiknum á móti Króatíu þá var komin þriggja manna vörn, nýir leikmenn og nýtt leikskipulag. Knattspyrnustjórinn veit ekkert hvað hann er að gera,“ sagði Zabaleta. „Við eigum samt ennþá möguleika. Nígería er með öflugt lið en nú þurfa leikmenn að mæta á svæðið. Miðað við gæðin sem við erum með framarlega á vellinum þá er hægt að búast við því að við skorum mörk,“ sagði Zabaleta.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira