Gylfi: Við viljum halda Heimi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2018 21:09 Gylfi Þór Sigurðsson. Vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson segir að leikmenn íslenska landsliðsins vilji halda Heimi Hallgrímssyni sem landsliðsþjálfara en eins og áður hefur komið fram er samningur Heimis við KSÍ útrunninn. „Já, við viljum halda Heimi,“ sagði Gylfi eftir leikinn í kvöld. „Við viljum ekki breyta of miklu. Við viljum hafa sömu stemninguna og umhverfið í hópnum eins og það hefur verið síðan að Lars [Lagerbäck] og Heimir tóku við,“ sagði Gylfi en Heimir sagði eftir leik í kvöld að hann muni taka sér tvær vikur til að hugsa sig um. „Ef það verður breyting vona ég að næsti þjálfari breyti ekki of miklu. Við viljum hafa þetta svona,“ sagði Gylfi en hann var vissulega svekktur að Ísland hafi fallið úr leik á HM í Rússlandi í kvöld, eftir 2-1 tap fyrir Króatíu í Rostov. „Við erum mjög svekktir. Við vorum gríðarlega nálægt þessu í stöðunni 1-1. Við erum svekktir en getum líka verið stoltir þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki farið á okkar veg.“ Hann neitar því ekki að færanýting hafi leikið Ísland grátt í þessu móti. „Það er hægt að horfa á fyrri hálfleikinn gegn Nígeríu en við fengum líka mikið af færum í dag sem við nýttum ekki. En svona er þetta. Okkur er refsað á þessu móti en þetta sýnir að við erum ekki langt frá þessu,“ sagði Gylfi sem skoraði mark Íslands úr víti, eftir að hafa brennt af víti í leiknum gegn Nígeríu. „Ég varð að taka ábyrgð á þessu [og taka vítið í kvöld]. Það gerði mér erfiðara fyrir að hafa klikkað fyrir nokkrum dögum en það er gott að hafa skorað úr vítinu.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26. júní 2018 20:18 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson segir að leikmenn íslenska landsliðsins vilji halda Heimi Hallgrímssyni sem landsliðsþjálfara en eins og áður hefur komið fram er samningur Heimis við KSÍ útrunninn. „Já, við viljum halda Heimi,“ sagði Gylfi eftir leikinn í kvöld. „Við viljum ekki breyta of miklu. Við viljum hafa sömu stemninguna og umhverfið í hópnum eins og það hefur verið síðan að Lars [Lagerbäck] og Heimir tóku við,“ sagði Gylfi en Heimir sagði eftir leik í kvöld að hann muni taka sér tvær vikur til að hugsa sig um. „Ef það verður breyting vona ég að næsti þjálfari breyti ekki of miklu. Við viljum hafa þetta svona,“ sagði Gylfi en hann var vissulega svekktur að Ísland hafi fallið úr leik á HM í Rússlandi í kvöld, eftir 2-1 tap fyrir Króatíu í Rostov. „Við erum mjög svekktir. Við vorum gríðarlega nálægt þessu í stöðunni 1-1. Við erum svekktir en getum líka verið stoltir þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki farið á okkar veg.“ Hann neitar því ekki að færanýting hafi leikið Ísland grátt í þessu móti. „Það er hægt að horfa á fyrri hálfleikinn gegn Nígeríu en við fengum líka mikið af færum í dag sem við nýttum ekki. En svona er þetta. Okkur er refsað á þessu móti en þetta sýnir að við erum ekki langt frá þessu,“ sagði Gylfi sem skoraði mark Íslands úr víti, eftir að hafa brennt af víti í leiknum gegn Nígeríu. „Ég varð að taka ábyrgð á þessu [og taka vítið í kvöld]. Það gerði mér erfiðara fyrir að hafa klikkað fyrir nokkrum dögum en það er gott að hafa skorað úr vítinu.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26. júní 2018 20:18 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26. júní 2018 20:18
Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti