Rússnesk vefsíða fjallar um íslensku víkingana: „Áður en þú byrjar að lesa, Húh!“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2018 17:00 Strákarnir okkar fyrir brottför í gær. vísir/vilhelm Rússnesk íþróttasíða fjallar í dag vel vel um afrek íslenska landsliðsins í knattspyrnu að komast á HM í Rússlandi sem hefst á fimmtudaginn. Vefsíðan sports.ru fer vel yfir íslensku víkingana í dag. Þar fara þeir yfir leið íslenska landsliðsins á HM, þjálfarann og leikmennina sem skipa hópinn í sumar. Svona byrjar umsögnin um íslenska liðið: „Áður en þú byrjar að lesa þetta, klappaðu höndunum. HÚH!” Síðan segir að undanriðillinn sem Ísland hafi verið erfiður og hafi Ísland gert sér lítið fyrir og unnið hann. Hún minnist einnig á EM 2016 og segir að það hafi verið goðsagnakennt hvernig Ísland sló út England í 16-liða úrslitunum. „Heimir er 50 ára. Hann hefur nánast eytt öllu lífi sínu í Vestmannaeyjum þar sem hann byrjaði sem þjálfari og varð svo þjálfari. Það er fyndið að hann þjálfaði bæði strákar og stelpur, þar á meðal eiginkonu sína,” segir í umfjöllun vefsíðunnar. Ekki er vitað hvort að þetta eigi við rök að styðjast. Meira er fjallað um Heimi og er honum hrósað í hástert fyrir hvernig hann undirbýr sig og liðið fyrir leiki. Þar segir frá því hvernig Heimir notar myndbönd á skemmtilegan hátt. Einnig er farið yfir leikstíl íslenska liðsins og segir í umfjölluninni að hann byggist mest á löngum boltum og föstum leikatriðum. Leikaðferðin sé 4-4-2 og farið sé enska leiðin. Að lokum spá þeir í spilin og segja þeir að það sé nokkuð líklegt að íslenska liðið komist upp úr riðlinum. Þeir fari þó ekki lengra en 16-liða úrslitin mæti þeir Frökkum þar en fáum við Perú eða Danmörku í 16-liða úrslitunum gætum við komist í 8-liða úrslitin. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar af fyrstu æfingu strákanna í Rússlandi Það var bongóblíða í Kabardink er strákarnir okkar æfðu í fyrsta sinn í Rússlandi í dag og það fyrir framan fulla stúku af Rússum. 10. júní 2018 14:33 Tekjur brasilísku HM-faranna átta sinnum hærri en þeirra íslensku Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu. 10. júní 2018 12:45 Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10. júní 2018 09:30 Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Rússnesk íþróttasíða fjallar í dag vel vel um afrek íslenska landsliðsins í knattspyrnu að komast á HM í Rússlandi sem hefst á fimmtudaginn. Vefsíðan sports.ru fer vel yfir íslensku víkingana í dag. Þar fara þeir yfir leið íslenska landsliðsins á HM, þjálfarann og leikmennina sem skipa hópinn í sumar. Svona byrjar umsögnin um íslenska liðið: „Áður en þú byrjar að lesa þetta, klappaðu höndunum. HÚH!” Síðan segir að undanriðillinn sem Ísland hafi verið erfiður og hafi Ísland gert sér lítið fyrir og unnið hann. Hún minnist einnig á EM 2016 og segir að það hafi verið goðsagnakennt hvernig Ísland sló út England í 16-liða úrslitunum. „Heimir er 50 ára. Hann hefur nánast eytt öllu lífi sínu í Vestmannaeyjum þar sem hann byrjaði sem þjálfari og varð svo þjálfari. Það er fyndið að hann þjálfaði bæði strákar og stelpur, þar á meðal eiginkonu sína,” segir í umfjöllun vefsíðunnar. Ekki er vitað hvort að þetta eigi við rök að styðjast. Meira er fjallað um Heimi og er honum hrósað í hástert fyrir hvernig hann undirbýr sig og liðið fyrir leiki. Þar segir frá því hvernig Heimir notar myndbönd á skemmtilegan hátt. Einnig er farið yfir leikstíl íslenska liðsins og segir í umfjölluninni að hann byggist mest á löngum boltum og föstum leikatriðum. Leikaðferðin sé 4-4-2 og farið sé enska leiðin. Að lokum spá þeir í spilin og segja þeir að það sé nokkuð líklegt að íslenska liðið komist upp úr riðlinum. Þeir fari þó ekki lengra en 16-liða úrslitin mæti þeir Frökkum þar en fáum við Perú eða Danmörku í 16-liða úrslitunum gætum við komist í 8-liða úrslitin.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar af fyrstu æfingu strákanna í Rússlandi Það var bongóblíða í Kabardink er strákarnir okkar æfðu í fyrsta sinn í Rússlandi í dag og það fyrir framan fulla stúku af Rússum. 10. júní 2018 14:33 Tekjur brasilísku HM-faranna átta sinnum hærri en þeirra íslensku Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu. 10. júní 2018 12:45 Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10. júní 2018 09:30 Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Sjáðu myndirnar af fyrstu æfingu strákanna í Rússlandi Það var bongóblíða í Kabardink er strákarnir okkar æfðu í fyrsta sinn í Rússlandi í dag og það fyrir framan fulla stúku af Rússum. 10. júní 2018 14:33
Tekjur brasilísku HM-faranna átta sinnum hærri en þeirra íslensku Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu. 10. júní 2018 12:45
Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10. júní 2018 09:30
Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00