Rússnesk vefsíða fjallar um íslensku víkingana: „Áður en þú byrjar að lesa, Húh!“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2018 17:00 Strákarnir okkar fyrir brottför í gær. vísir/vilhelm Rússnesk íþróttasíða fjallar í dag vel vel um afrek íslenska landsliðsins í knattspyrnu að komast á HM í Rússlandi sem hefst á fimmtudaginn. Vefsíðan sports.ru fer vel yfir íslensku víkingana í dag. Þar fara þeir yfir leið íslenska landsliðsins á HM, þjálfarann og leikmennina sem skipa hópinn í sumar. Svona byrjar umsögnin um íslenska liðið: „Áður en þú byrjar að lesa þetta, klappaðu höndunum. HÚH!” Síðan segir að undanriðillinn sem Ísland hafi verið erfiður og hafi Ísland gert sér lítið fyrir og unnið hann. Hún minnist einnig á EM 2016 og segir að það hafi verið goðsagnakennt hvernig Ísland sló út England í 16-liða úrslitunum. „Heimir er 50 ára. Hann hefur nánast eytt öllu lífi sínu í Vestmannaeyjum þar sem hann byrjaði sem þjálfari og varð svo þjálfari. Það er fyndið að hann þjálfaði bæði strákar og stelpur, þar á meðal eiginkonu sína,” segir í umfjöllun vefsíðunnar. Ekki er vitað hvort að þetta eigi við rök að styðjast. Meira er fjallað um Heimi og er honum hrósað í hástert fyrir hvernig hann undirbýr sig og liðið fyrir leiki. Þar segir frá því hvernig Heimir notar myndbönd á skemmtilegan hátt. Einnig er farið yfir leikstíl íslenska liðsins og segir í umfjölluninni að hann byggist mest á löngum boltum og föstum leikatriðum. Leikaðferðin sé 4-4-2 og farið sé enska leiðin. Að lokum spá þeir í spilin og segja þeir að það sé nokkuð líklegt að íslenska liðið komist upp úr riðlinum. Þeir fari þó ekki lengra en 16-liða úrslitin mæti þeir Frökkum þar en fáum við Perú eða Danmörku í 16-liða úrslitunum gætum við komist í 8-liða úrslitin. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar af fyrstu æfingu strákanna í Rússlandi Það var bongóblíða í Kabardink er strákarnir okkar æfðu í fyrsta sinn í Rússlandi í dag og það fyrir framan fulla stúku af Rússum. 10. júní 2018 14:33 Tekjur brasilísku HM-faranna átta sinnum hærri en þeirra íslensku Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu. 10. júní 2018 12:45 Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10. júní 2018 09:30 Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Sjá meira
Rússnesk íþróttasíða fjallar í dag vel vel um afrek íslenska landsliðsins í knattspyrnu að komast á HM í Rússlandi sem hefst á fimmtudaginn. Vefsíðan sports.ru fer vel yfir íslensku víkingana í dag. Þar fara þeir yfir leið íslenska landsliðsins á HM, þjálfarann og leikmennina sem skipa hópinn í sumar. Svona byrjar umsögnin um íslenska liðið: „Áður en þú byrjar að lesa þetta, klappaðu höndunum. HÚH!” Síðan segir að undanriðillinn sem Ísland hafi verið erfiður og hafi Ísland gert sér lítið fyrir og unnið hann. Hún minnist einnig á EM 2016 og segir að það hafi verið goðsagnakennt hvernig Ísland sló út England í 16-liða úrslitunum. „Heimir er 50 ára. Hann hefur nánast eytt öllu lífi sínu í Vestmannaeyjum þar sem hann byrjaði sem þjálfari og varð svo þjálfari. Það er fyndið að hann þjálfaði bæði strákar og stelpur, þar á meðal eiginkonu sína,” segir í umfjöllun vefsíðunnar. Ekki er vitað hvort að þetta eigi við rök að styðjast. Meira er fjallað um Heimi og er honum hrósað í hástert fyrir hvernig hann undirbýr sig og liðið fyrir leiki. Þar segir frá því hvernig Heimir notar myndbönd á skemmtilegan hátt. Einnig er farið yfir leikstíl íslenska liðsins og segir í umfjölluninni að hann byggist mest á löngum boltum og föstum leikatriðum. Leikaðferðin sé 4-4-2 og farið sé enska leiðin. Að lokum spá þeir í spilin og segja þeir að það sé nokkuð líklegt að íslenska liðið komist upp úr riðlinum. Þeir fari þó ekki lengra en 16-liða úrslitin mæti þeir Frökkum þar en fáum við Perú eða Danmörku í 16-liða úrslitunum gætum við komist í 8-liða úrslitin.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar af fyrstu æfingu strákanna í Rússlandi Það var bongóblíða í Kabardink er strákarnir okkar æfðu í fyrsta sinn í Rússlandi í dag og það fyrir framan fulla stúku af Rússum. 10. júní 2018 14:33 Tekjur brasilísku HM-faranna átta sinnum hærri en þeirra íslensku Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu. 10. júní 2018 12:45 Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10. júní 2018 09:30 Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Sjá meira
Sjáðu myndirnar af fyrstu æfingu strákanna í Rússlandi Það var bongóblíða í Kabardink er strákarnir okkar æfðu í fyrsta sinn í Rússlandi í dag og það fyrir framan fulla stúku af Rússum. 10. júní 2018 14:33
Tekjur brasilísku HM-faranna átta sinnum hærri en þeirra íslensku Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu. 10. júní 2018 12:45
Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10. júní 2018 09:30
Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00