Eldvörpur Elon Musks hafa verið afhentar Bergþór Másson skrifar 11. júní 2018 10:05 Raðfrumkvöðullinn Elon Musk sem framleiðir nú eldvörpur. Vísir/Getty Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílafyrirtækisins Tesla og geimferðafyrirtækisins SpaceX, vakti mikla athygli fyrr á árinu þegar hann tilkynnti sitt nýjasta uppátæki, eldvörpuframleiðslu. Eldvörpurnar seldust gríðarlega vel í forsölu, en nú hafa fyrstu viðskiptavinirnir fengið þær í hendurnar. Eldvörpurnar eru framleiddar af fyrirtæki Musk, „The Boring Company,“ á íslensku: Leiðinlega Fyrirtækið. 20.000 eintök seldust í forsölu og leiddi það til 10 milljón dollara veltu, sem sambærist rétt yfir einum milljarði íslenskra króna. Þrátt fyrir óvillandi útlit og augljósan tilgang, kallar Musk vöruna „Ekki Eldvarpa“ (e. Not A Flamethrower), eins og fram kemur á vefsíðu fyrirtækisins. Musk tilkynnti það á Twitter um helgina að fyrstu 1000 viðskiptavinir Leiðinlega Fyrirtækisins hafa nú loksins fengið eldvörpurnar sínar í hendurnar.First 1000 Boring Company Flamethrowers being picked up today! pic.twitter.com/hBMp5fGzAB— Elon Musk (@elonmusk) June 9, 2018 Nothing makes your baby more zen than a few gentle puffs of a TBC Flamethrower pic.twitter.com/HewJf66hh2— Elon Musk (@elonmusk) June 9, 2018 Tengdar fréttir Aðdáendur Elon Musk keyptu fyrir hann sófa Elon Musk, stofnandi SpaceX og Tesla, olli mörgum aðdáendum sínum áhyggjum þegar hann sagði vinnu að Tesla Model 3 vera svo streituvaldandi að hann svæfi á verksmiðjugólfinu. 10. maí 2018 21:08 Musk heldur í stjórnartaumana hjá Tesla Tillaga kom fram á ársfundi sem hefði bolað Musk úr stöðu stjórnarformanns rafbílaframleiðandans. 6. júní 2018 09:01 Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00 Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30 Elon Musk stofnar sannleikssíðuna Pravda Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílaframleiðandans Tesla, segist ætla að setja á laggirnar vefsíðu sem hjálpi fólki að meta sannleiksgildi frétta. 24. maí 2018 09:17 Mest lesið Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Amazon hefur samkeppni við SpaceX Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Sjá meira
Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílafyrirtækisins Tesla og geimferðafyrirtækisins SpaceX, vakti mikla athygli fyrr á árinu þegar hann tilkynnti sitt nýjasta uppátæki, eldvörpuframleiðslu. Eldvörpurnar seldust gríðarlega vel í forsölu, en nú hafa fyrstu viðskiptavinirnir fengið þær í hendurnar. Eldvörpurnar eru framleiddar af fyrirtæki Musk, „The Boring Company,“ á íslensku: Leiðinlega Fyrirtækið. 20.000 eintök seldust í forsölu og leiddi það til 10 milljón dollara veltu, sem sambærist rétt yfir einum milljarði íslenskra króna. Þrátt fyrir óvillandi útlit og augljósan tilgang, kallar Musk vöruna „Ekki Eldvarpa“ (e. Not A Flamethrower), eins og fram kemur á vefsíðu fyrirtækisins. Musk tilkynnti það á Twitter um helgina að fyrstu 1000 viðskiptavinir Leiðinlega Fyrirtækisins hafa nú loksins fengið eldvörpurnar sínar í hendurnar.First 1000 Boring Company Flamethrowers being picked up today! pic.twitter.com/hBMp5fGzAB— Elon Musk (@elonmusk) June 9, 2018 Nothing makes your baby more zen than a few gentle puffs of a TBC Flamethrower pic.twitter.com/HewJf66hh2— Elon Musk (@elonmusk) June 9, 2018
Tengdar fréttir Aðdáendur Elon Musk keyptu fyrir hann sófa Elon Musk, stofnandi SpaceX og Tesla, olli mörgum aðdáendum sínum áhyggjum þegar hann sagði vinnu að Tesla Model 3 vera svo streituvaldandi að hann svæfi á verksmiðjugólfinu. 10. maí 2018 21:08 Musk heldur í stjórnartaumana hjá Tesla Tillaga kom fram á ársfundi sem hefði bolað Musk úr stöðu stjórnarformanns rafbílaframleiðandans. 6. júní 2018 09:01 Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00 Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30 Elon Musk stofnar sannleikssíðuna Pravda Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílaframleiðandans Tesla, segist ætla að setja á laggirnar vefsíðu sem hjálpi fólki að meta sannleiksgildi frétta. 24. maí 2018 09:17 Mest lesið Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Amazon hefur samkeppni við SpaceX Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Sjá meira
Aðdáendur Elon Musk keyptu fyrir hann sófa Elon Musk, stofnandi SpaceX og Tesla, olli mörgum aðdáendum sínum áhyggjum þegar hann sagði vinnu að Tesla Model 3 vera svo streituvaldandi að hann svæfi á verksmiðjugólfinu. 10. maí 2018 21:08
Musk heldur í stjórnartaumana hjá Tesla Tillaga kom fram á ársfundi sem hefði bolað Musk úr stöðu stjórnarformanns rafbílaframleiðandans. 6. júní 2018 09:01
Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00
Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30
Elon Musk stofnar sannleikssíðuna Pravda Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílaframleiðandans Tesla, segist ætla að setja á laggirnar vefsíðu sem hjálpi fólki að meta sannleiksgildi frétta. 24. maí 2018 09:17