Netflix komið aftur í gagnið eftir truflanir og mikla geðshræringu notenda Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júní 2018 23:30 Streymisveitan lá niðri í rúma klukkustund í kvöld. Vísir/Getty Netverjar geta nú tekið gleði sína á ný eftir að streymisveitan Netflix lá niðri um nokkurt skeið í kvöld. Búið er að lagfæra truflanir sem urðu í kerfi veitunnar. Skelfing greip um sig á samfélagsmiðlum þegar notendum varð ljóst að ekki var hægt að streyma efni á Netflix í öllum tegundum tækja. Þetta staðfesti streymisveitan sjálf á Twitter-reikningi sínum í kvöld.We are aware of members having trouble streaming on all devices. We are investigating the issue and appreciate your patience. — Netflix CS (@Netflixhelps) June 11, 2018 En svartnættið varði ekki lengi og þjónustan var aftur komin í gagnið um klukkustund eftir að fyrra tístið birtist.The streaming issues we reported earlier have now been resolved. Thank you for your patience, and as always, happy streaming! — Netflix CS (@Netflixhelps) June 11, 2018 Hér að neðan má svo sjá brot af geðshræringunni sem greip um sig meðal þeirra sem hugðu á Netflix-gláp í kvöld.“Titles not available please try again” *immediately goes to twitter to see if it's just me* #netflix— lexi miles (@leximilesoccer) June 11, 2018 Me rn when #netflix is down. pic.twitter.com/EH0AZYiY1e— itsNinthFloor (@thatNinthFloor) June 11, 2018 PLEASE HURRY. I THINK IM GOING TO DIE— Ozan Sönmez (@Ozan_Snmz) June 11, 2018 Netflix Tengdar fréttir Fyrrverandi forsetahjónin gera samning við Netflix Obama-hjónin framleiða efni fyrir streymisveituna Netflix. 21. maí 2018 17:46 Netflix opnar fyrir uppástungur Nú getur almenningur stungið upp á þremur titlum sem viðkomandi finnst að ættu að vera inni á Netflix. 5. júní 2018 16:17 Netflix stærra en Disney Netflix var um tíma í gær verðmætasta fjölmiðlafyrirtæki heims og skaust fram úr Disney sem áður vermdi fyrsta sætið. Markaðsvirði fyrirtækisins hækkaði um tvö prósent á hlutabréfamörkuðum fyrri part dags en lækkaði síðan síðdegis sem gaf Disney aftur naumt forskot. 25. maí 2018 12:14 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Netverjar geta nú tekið gleði sína á ný eftir að streymisveitan Netflix lá niðri um nokkurt skeið í kvöld. Búið er að lagfæra truflanir sem urðu í kerfi veitunnar. Skelfing greip um sig á samfélagsmiðlum þegar notendum varð ljóst að ekki var hægt að streyma efni á Netflix í öllum tegundum tækja. Þetta staðfesti streymisveitan sjálf á Twitter-reikningi sínum í kvöld.We are aware of members having trouble streaming on all devices. We are investigating the issue and appreciate your patience. — Netflix CS (@Netflixhelps) June 11, 2018 En svartnættið varði ekki lengi og þjónustan var aftur komin í gagnið um klukkustund eftir að fyrra tístið birtist.The streaming issues we reported earlier have now been resolved. Thank you for your patience, and as always, happy streaming! — Netflix CS (@Netflixhelps) June 11, 2018 Hér að neðan má svo sjá brot af geðshræringunni sem greip um sig meðal þeirra sem hugðu á Netflix-gláp í kvöld.“Titles not available please try again” *immediately goes to twitter to see if it's just me* #netflix— lexi miles (@leximilesoccer) June 11, 2018 Me rn when #netflix is down. pic.twitter.com/EH0AZYiY1e— itsNinthFloor (@thatNinthFloor) June 11, 2018 PLEASE HURRY. I THINK IM GOING TO DIE— Ozan Sönmez (@Ozan_Snmz) June 11, 2018
Netflix Tengdar fréttir Fyrrverandi forsetahjónin gera samning við Netflix Obama-hjónin framleiða efni fyrir streymisveituna Netflix. 21. maí 2018 17:46 Netflix opnar fyrir uppástungur Nú getur almenningur stungið upp á þremur titlum sem viðkomandi finnst að ættu að vera inni á Netflix. 5. júní 2018 16:17 Netflix stærra en Disney Netflix var um tíma í gær verðmætasta fjölmiðlafyrirtæki heims og skaust fram úr Disney sem áður vermdi fyrsta sætið. Markaðsvirði fyrirtækisins hækkaði um tvö prósent á hlutabréfamörkuðum fyrri part dags en lækkaði síðan síðdegis sem gaf Disney aftur naumt forskot. 25. maí 2018 12:14 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Fyrrverandi forsetahjónin gera samning við Netflix Obama-hjónin framleiða efni fyrir streymisveituna Netflix. 21. maí 2018 17:46
Netflix opnar fyrir uppástungur Nú getur almenningur stungið upp á þremur titlum sem viðkomandi finnst að ættu að vera inni á Netflix. 5. júní 2018 16:17
Netflix stærra en Disney Netflix var um tíma í gær verðmætasta fjölmiðlafyrirtæki heims og skaust fram úr Disney sem áður vermdi fyrsta sætið. Markaðsvirði fyrirtækisins hækkaði um tvö prósent á hlutabréfamörkuðum fyrri part dags en lækkaði síðan síðdegis sem gaf Disney aftur naumt forskot. 25. maí 2018 12:14