Spænski landsliðsþjálfarinn tekur við Real Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. júní 2018 15:07 Lopetegui á hliðarlínunni Vísir/getty Real Madrid tilkynnti í dag að félagið hefur ráðið Julen Lopetegui sem knattspyrnustjóra liðsins. Lopetegui tekur við liðinu eftir að HM í knattspyrnu lýkur. Lopetegui samdi við Evrópumeistarana til þriggja ára en hann er um þessar mundir í Rússlandi þar sem hann gegnir stöðu landsliðsþjálfara Spánar. Lopetegui er 51 árs gamall Spánverji sem hefur stýrt yngri landsliðum Spánar og spænska landsliðinu síðan árið 2016. Hann var við stjórnvöllinn hjá portúgalska liðinu Porto í tvö ár áður en hann tók við spænska landsliðinu. Hann spilaði með Real Madrid á árunum 1988-1991 og vann með liðinu Spánarmeistaratitilinn árið 1990. Zinedine Zidane hætti störfum sem knattspyrnustjóri Real aðeins nokkrum dögum eftir að hann stýrði liðinu til 3-1 sigurs á Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á dögunum.Official Announcement: Julen Lopetegui will be the #RealMadrid coach after the celebration of the 2018 World Cup.https://t.co/QcDiu6UjHVpic.twitter.com/iA1PnUdrtT — #CHAMP13NS (@realmadriden) June 12, 2018 Spænski boltinn Tengdar fréttir Real hætt við Pochettino Florentino Perez hefur ákveðið að hætta við að reyna að gera Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, að næsta stjóra Real Madrid en þetta segir Guillem Balague, sérfræðingur Sky um spænska boltann. 2. júní 2018 21:00 Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00 „Guti verður næsti stjóri Real Madrid" Forseti Real Murcia segir að Guti, fyrrum leikmaður Real Madrid, verði næsti stjóri liðsins. Liðið er stjóralaust eftir að Zinedine Zidane hætti á dögunum. 9. júní 2018 07:00 Zidane hættur með Real Zinedine Zidane er hættur sem stjóri Real Madrid en þetta var tilkynnt á fréttamannafundi rétt í þessu. 31. maí 2018 11:09 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Real Madrid tilkynnti í dag að félagið hefur ráðið Julen Lopetegui sem knattspyrnustjóra liðsins. Lopetegui tekur við liðinu eftir að HM í knattspyrnu lýkur. Lopetegui samdi við Evrópumeistarana til þriggja ára en hann er um þessar mundir í Rússlandi þar sem hann gegnir stöðu landsliðsþjálfara Spánar. Lopetegui er 51 árs gamall Spánverji sem hefur stýrt yngri landsliðum Spánar og spænska landsliðinu síðan árið 2016. Hann var við stjórnvöllinn hjá portúgalska liðinu Porto í tvö ár áður en hann tók við spænska landsliðinu. Hann spilaði með Real Madrid á árunum 1988-1991 og vann með liðinu Spánarmeistaratitilinn árið 1990. Zinedine Zidane hætti störfum sem knattspyrnustjóri Real aðeins nokkrum dögum eftir að hann stýrði liðinu til 3-1 sigurs á Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á dögunum.Official Announcement: Julen Lopetegui will be the #RealMadrid coach after the celebration of the 2018 World Cup.https://t.co/QcDiu6UjHVpic.twitter.com/iA1PnUdrtT — #CHAMP13NS (@realmadriden) June 12, 2018
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real hætt við Pochettino Florentino Perez hefur ákveðið að hætta við að reyna að gera Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, að næsta stjóra Real Madrid en þetta segir Guillem Balague, sérfræðingur Sky um spænska boltann. 2. júní 2018 21:00 Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00 „Guti verður næsti stjóri Real Madrid" Forseti Real Murcia segir að Guti, fyrrum leikmaður Real Madrid, verði næsti stjóri liðsins. Liðið er stjóralaust eftir að Zinedine Zidane hætti á dögunum. 9. júní 2018 07:00 Zidane hættur með Real Zinedine Zidane er hættur sem stjóri Real Madrid en þetta var tilkynnt á fréttamannafundi rétt í þessu. 31. maí 2018 11:09 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Real hætt við Pochettino Florentino Perez hefur ákveðið að hætta við að reyna að gera Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, að næsta stjóra Real Madrid en þetta segir Guillem Balague, sérfræðingur Sky um spænska boltann. 2. júní 2018 21:00
Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00
„Guti verður næsti stjóri Real Madrid" Forseti Real Murcia segir að Guti, fyrrum leikmaður Real Madrid, verði næsti stjóri liðsins. Liðið er stjóralaust eftir að Zinedine Zidane hætti á dögunum. 9. júní 2018 07:00
Zidane hættur með Real Zinedine Zidane er hættur sem stjóri Real Madrid en þetta var tilkynnt á fréttamannafundi rétt í þessu. 31. maí 2018 11:09