Óvissa um framtíð Gistiskýlis við Lindargötu: Börn ítrekað orðið fyrir áreiti skjólstæðinga Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. júní 2018 18:55 Á mánudaginn fjallaði Ísland í dag um Gistiskýlið við Lindargötu. Í skýlinu er pláss fyrir 26 næturgesti og er það hugsað sem neyðarrými fyrir þá sem eiga hvergi heima. Uppi við skýlið er þétt ansi þétt byggð. Íbúar hverfisins hafa nokkrir tekið sig saman og fundað vegna skýlisins en að þeirra sögn stafar þeim daglega ógn af gestum þess. Þá talar íbúi, sem kaus að koma nafnlaust fram, um að börn hafi ítrekað orðið fyrir áreiti af hálfu einstaklinga sem sækja Gistiskýlið og þau séu orðin hrædd og óttaslegin. Þá nefnir hann einnig að íbúar hafa jafnframt ítrekað orðið fyrir því að eignir séu skemmdar, einstaklingar undir áhrifum vímuefna banki uppá, sitja á tröppum við hús þeirra og séu komnir langt inná þeirra persónulega svæði. Dæmi eru um að fasteignasalar hafi lækkað fasteignamat vegna nábýlis við Gistiskýlið um 3 - 5% og það sé spurning um að íhuga skaðabótakröfu á hendur borginni.Heiða Björg Hilmisdóttir.Heiða Björg Hilmisdóttir segir að um vissan vanda sé að ræða þar sem íbúðarbyggð er orðin þétt í kringum skýlið. „Við höfum verið að skoða hvort hægt sé að skipta starfseminni upp. Hugsanlega þannig að á þeim stað sem að gistiskýlið er núna verði hjúkrunarheimili fyrir þá sem eru þannig staddir að þeir þurfi hjúkrun,“ segir Heiða Björg. Þá telur hún að endurskipulagning á Gistiskýlinu yrði strax bót. „Ég skil vel áhyggjur íbúanna í kring. Við verðum einhvern vegin að finna lausn á þessu þannig að allir geti lifað hér í sátt og samlyndi.“ Þó er krafa íbúa, sem kvartað hafa undan skýlinu, skýr – þau vilja að skýlið verði fært. Þá segir Heiða að ekki standi til að færa skýlið, en í velferðaráði Reykjavíkurborgar hafi verið rætt um að breyta því. Húsnæðismál Tengdar fréttir Utangarðsmenn dáið í nágrenni gistiskýlisins á Lindargötu að undanförnu Sonur 87 ára konu sem býr við Lindargötu segir vítavert að Reykjavíkurborg axli ekki ábyrgð á skjólstæðingum gistiskýlis í götunni allan sólarhringinn 26. mars 2017 19:45 Á götunni síðan 1998: „Fólk bara festist á skýlinu“ Maður á fimmtugsaldri sem hefur verið á götunni meira og minna í 20 ár segir afar erfitt fyrir heimilislausa að komast úr aðstæðunum. Úrræðin og umhverfið séu þess eðlis að alltaf sé stutt í neysluna. 11. júní 2018 15:00 Vilja ekki að útigangsfólk búi í gistiskýli Samantekt á notkun gistiskýlisins við Lindargötu 48 sýnir að 18 prósent gesta nýta 70 prósent af öllum gistinóttum. 24. mars 2017 07:00 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu Sjá meira
Á mánudaginn fjallaði Ísland í dag um Gistiskýlið við Lindargötu. Í skýlinu er pláss fyrir 26 næturgesti og er það hugsað sem neyðarrými fyrir þá sem eiga hvergi heima. Uppi við skýlið er þétt ansi þétt byggð. Íbúar hverfisins hafa nokkrir tekið sig saman og fundað vegna skýlisins en að þeirra sögn stafar þeim daglega ógn af gestum þess. Þá talar íbúi, sem kaus að koma nafnlaust fram, um að börn hafi ítrekað orðið fyrir áreiti af hálfu einstaklinga sem sækja Gistiskýlið og þau séu orðin hrædd og óttaslegin. Þá nefnir hann einnig að íbúar hafa jafnframt ítrekað orðið fyrir því að eignir séu skemmdar, einstaklingar undir áhrifum vímuefna banki uppá, sitja á tröppum við hús þeirra og séu komnir langt inná þeirra persónulega svæði. Dæmi eru um að fasteignasalar hafi lækkað fasteignamat vegna nábýlis við Gistiskýlið um 3 - 5% og það sé spurning um að íhuga skaðabótakröfu á hendur borginni.Heiða Björg Hilmisdóttir.Heiða Björg Hilmisdóttir segir að um vissan vanda sé að ræða þar sem íbúðarbyggð er orðin þétt í kringum skýlið. „Við höfum verið að skoða hvort hægt sé að skipta starfseminni upp. Hugsanlega þannig að á þeim stað sem að gistiskýlið er núna verði hjúkrunarheimili fyrir þá sem eru þannig staddir að þeir þurfi hjúkrun,“ segir Heiða Björg. Þá telur hún að endurskipulagning á Gistiskýlinu yrði strax bót. „Ég skil vel áhyggjur íbúanna í kring. Við verðum einhvern vegin að finna lausn á þessu þannig að allir geti lifað hér í sátt og samlyndi.“ Þó er krafa íbúa, sem kvartað hafa undan skýlinu, skýr – þau vilja að skýlið verði fært. Þá segir Heiða að ekki standi til að færa skýlið, en í velferðaráði Reykjavíkurborgar hafi verið rætt um að breyta því.
Húsnæðismál Tengdar fréttir Utangarðsmenn dáið í nágrenni gistiskýlisins á Lindargötu að undanförnu Sonur 87 ára konu sem býr við Lindargötu segir vítavert að Reykjavíkurborg axli ekki ábyrgð á skjólstæðingum gistiskýlis í götunni allan sólarhringinn 26. mars 2017 19:45 Á götunni síðan 1998: „Fólk bara festist á skýlinu“ Maður á fimmtugsaldri sem hefur verið á götunni meira og minna í 20 ár segir afar erfitt fyrir heimilislausa að komast úr aðstæðunum. Úrræðin og umhverfið séu þess eðlis að alltaf sé stutt í neysluna. 11. júní 2018 15:00 Vilja ekki að útigangsfólk búi í gistiskýli Samantekt á notkun gistiskýlisins við Lindargötu 48 sýnir að 18 prósent gesta nýta 70 prósent af öllum gistinóttum. 24. mars 2017 07:00 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu Sjá meira
Utangarðsmenn dáið í nágrenni gistiskýlisins á Lindargötu að undanförnu Sonur 87 ára konu sem býr við Lindargötu segir vítavert að Reykjavíkurborg axli ekki ábyrgð á skjólstæðingum gistiskýlis í götunni allan sólarhringinn 26. mars 2017 19:45
Á götunni síðan 1998: „Fólk bara festist á skýlinu“ Maður á fimmtugsaldri sem hefur verið á götunni meira og minna í 20 ár segir afar erfitt fyrir heimilislausa að komast úr aðstæðunum. Úrræðin og umhverfið séu þess eðlis að alltaf sé stutt í neysluna. 11. júní 2018 15:00
Vilja ekki að útigangsfólk búi í gistiskýli Samantekt á notkun gistiskýlisins við Lindargötu 48 sýnir að 18 prósent gesta nýta 70 prósent af öllum gistinóttum. 24. mars 2017 07:00