Fráfarandi sveitarstjórn kærir niðurstöðu kosninga í Dalabyggð Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. júní 2018 19:30 Frá Búðardal. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Fráfarandi sveitarstjórn Dalabyggðar hefur kært niðurstöðu sveitarstjórnarkosninganna sem fram fóru þann 26. maí síðastliðinn. Þetta kemur fram í frétt á vefnum Búðardalur.is. Kosningakæran er rakin til undirskriftarlista sem Eyjólfur Ingi Bjarnason, nýkjörinn oddviti sveitarstjórnar Dalabyggðar, afhenti þáverandi sveitarstjórn í maí. Nú setur fyrrverandi sveitarstjórn, ásamt Sveini Pálssyni sveitarstjóra, út á framkvæmd undirskriftasöfnunarinnar og telur hana vera langt frá því verklagi sem fyrirskrifað er í reglugerð um undirskriftasafnanir af þessu tagi. Sveinn sendi fyrirspurn til Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins þann 7. júní síðastliðinn varðandi íbúakosningu, undirskriftalista og sveitarstjórnarkosningarnar og var þess óskað að ráðuneytið rannsakaði aðdraganda og niðurstöðu kosninganna í Dalabyggð. Ráðuneytið mun hafa svarað samdægurs og mun skoða framkvæmd undirskriftasöfnunarinnar en lítur á síðari hluta erindis sveitarstjórnar sem kosningakæru og vísar því áfram til Dómsmálaráðuneytisins. Dómsmálaráðuneytið vísar erindinu áfram til Sýslumannsins á Vesturlandi til þóknanlegrar meðferðar með bréfi dagsettu 11.júní síðastliðinn. Fimm af sjö fyrrverandi sveitarstjórnarmönnum Dalabyggðar samþykktu þetta. Dalabyggð Kosningar 2018 Tengdar fréttir Forsetahjónin heimsækja Dalabyggð Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og frú Eliza Reid fara í opinbera heimsókn í Dalabyggð næstkomandi miðvikudag og fimmtudag. 4. desember 2017 15:29 Skagafjarðarsýsla hlaut hæstu einkunn en Dalabyggð þá lægstu Óhamingja ungs fólks er gríðarlegt áhyggjuefni fyrir landsbyggðina að mati hagfræðings sem stóð að rannsókn á högum landsmanna. 11. maí 2018 19:45 Húsfyllir í Dalabúð vegna íbúafundar um vindorkuver Fjárfestar skoða nú kosti þess að byggja upp vindorkuvirkjanir í Dölum. Um milljarða fjárfestingu er að ræða en uppbyggingin hefur lítið sem ekkert verið kynnt íbúum. 31. janúar 2018 20:45 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Sjá meira
Fráfarandi sveitarstjórn Dalabyggðar hefur kært niðurstöðu sveitarstjórnarkosninganna sem fram fóru þann 26. maí síðastliðinn. Þetta kemur fram í frétt á vefnum Búðardalur.is. Kosningakæran er rakin til undirskriftarlista sem Eyjólfur Ingi Bjarnason, nýkjörinn oddviti sveitarstjórnar Dalabyggðar, afhenti þáverandi sveitarstjórn í maí. Nú setur fyrrverandi sveitarstjórn, ásamt Sveini Pálssyni sveitarstjóra, út á framkvæmd undirskriftasöfnunarinnar og telur hana vera langt frá því verklagi sem fyrirskrifað er í reglugerð um undirskriftasafnanir af þessu tagi. Sveinn sendi fyrirspurn til Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins þann 7. júní síðastliðinn varðandi íbúakosningu, undirskriftalista og sveitarstjórnarkosningarnar og var þess óskað að ráðuneytið rannsakaði aðdraganda og niðurstöðu kosninganna í Dalabyggð. Ráðuneytið mun hafa svarað samdægurs og mun skoða framkvæmd undirskriftasöfnunarinnar en lítur á síðari hluta erindis sveitarstjórnar sem kosningakæru og vísar því áfram til Dómsmálaráðuneytisins. Dómsmálaráðuneytið vísar erindinu áfram til Sýslumannsins á Vesturlandi til þóknanlegrar meðferðar með bréfi dagsettu 11.júní síðastliðinn. Fimm af sjö fyrrverandi sveitarstjórnarmönnum Dalabyggðar samþykktu þetta.
Dalabyggð Kosningar 2018 Tengdar fréttir Forsetahjónin heimsækja Dalabyggð Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og frú Eliza Reid fara í opinbera heimsókn í Dalabyggð næstkomandi miðvikudag og fimmtudag. 4. desember 2017 15:29 Skagafjarðarsýsla hlaut hæstu einkunn en Dalabyggð þá lægstu Óhamingja ungs fólks er gríðarlegt áhyggjuefni fyrir landsbyggðina að mati hagfræðings sem stóð að rannsókn á högum landsmanna. 11. maí 2018 19:45 Húsfyllir í Dalabúð vegna íbúafundar um vindorkuver Fjárfestar skoða nú kosti þess að byggja upp vindorkuvirkjanir í Dölum. Um milljarða fjárfestingu er að ræða en uppbyggingin hefur lítið sem ekkert verið kynnt íbúum. 31. janúar 2018 20:45 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Sjá meira
Forsetahjónin heimsækja Dalabyggð Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og frú Eliza Reid fara í opinbera heimsókn í Dalabyggð næstkomandi miðvikudag og fimmtudag. 4. desember 2017 15:29
Skagafjarðarsýsla hlaut hæstu einkunn en Dalabyggð þá lægstu Óhamingja ungs fólks er gríðarlegt áhyggjuefni fyrir landsbyggðina að mati hagfræðings sem stóð að rannsókn á högum landsmanna. 11. maí 2018 19:45
Húsfyllir í Dalabúð vegna íbúafundar um vindorkuver Fjárfestar skoða nú kosti þess að byggja upp vindorkuvirkjanir í Dölum. Um milljarða fjárfestingu er að ræða en uppbyggingin hefur lítið sem ekkert verið kynnt íbúum. 31. janúar 2018 20:45
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent