Twitter eftir leik: „Styttu af Hannesi á Breiðholtsbrautina“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 15:06 Hannes Þór Halldórsson fagnar í leikslok Vísir/getty Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í dag. Sergio Aguero kom Argentínu yfir í fyrri hálfleik en Alfreð Finnbogason jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. Eins og ávallt á landsleikjum Íslands þá var þjóðin lífleg á Twitter. Flestir eru á því að Hannes Þór Halldórsson hafi verið maður leiksins en hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í leiknum.Argentínumenn ættu að þakka okkur. Hingað til hefur liðið sem náði 1-1 jafntefli við okkur í fyrsta leik á stórmóti endað á að vinna mótið. #hmruv#fyririsland — Jóhann Skagfjörð (@joiskag) June 16, 2018 Getum við ekki fundið upp nýja súper fálkaorðu handa Hannesi? #hmruv — Kormákur Garðarsson (@tiradesgalore) June 16, 2018#Takk Saltverk fyrir að gefa Birki Má frí í vinnunni til að kíkja á HM. Mjög flottur í þessum leik — Tómas Sjöberg (@tommikungfu) June 16, 2018TFW a Messi free kick misses your head by inches pic.twitter.com/yxVVbBbBl9 — ESPN (@espn) June 16, 2018Íþróttamaður ársins heitir Hannes. #hmruv — Skarpi Gudmundsson (@SkarpiG) June 16, 2018HAHAHAHHAHAHAHAH #ARGICE#hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 16, 2018Ísland var að vinna Argentínu 1-1!!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 16, 2018Iceland beat England two years ago, but this is Argentina. They are actually good in tournaments and have won this thing (twice) in the past 50 years. #FyrirIsland#Huh — Corey Masisak (@cmasisak22) June 16, 2018Hahahaha fyrir 6 árum fór ég snemma af markmannsæfingu með Hannesi því ég var að drífa mig á grímuball MR í Súlnasalnum , eg fyrirlít mig — Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) June 16, 2018Ef Hannes verður áfram í fallbaráttu í Danmörku er heimurinn ósanngjarn #FYRIRISLAND#HMRUV#worldcup2018#fotboltinet#ÍSL — Björn R Halldórsson (@bjornreynir) June 16, 2018Öll lið í heiminum: Skorum snemma og þá brotna þeir, auðvelt eftir það. Þessir gaurar: Ok pic.twitter.com/wM9TyHT628 — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 16, 2018Um leið og ísland nær boltanum gerist eitthvað hættulegt. Vandamálið er bara að það er nokkuð erfitt að ná boltanum #hmruv#ARGISL — Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) June 16, 2018Búnar 5 mínútur af seinni hálfleik í Ísland - Argentína og nágranni minn byrjar að slá garðinn sinn. Hvar kaupir maður nýjan nágranna? #hmruv#ARGISL — Jónas Þrastarson (@JonasTrastarson) June 16, 2018Icelandic manager Heimir Hallgrímsson told me that what gets lost beneath the "Dentist/Tiny Island/plucky Iceland" stories is that his team WON their qualifying group that included Croatia, Turkey and Ukraine. They CAN play football. As Argentina are discovering Today — roger bennett (@rogbennett) June 16, 2018Ég vil fá styttu af Hannesi á miðri Breiðholtsbrautinni. #fyririsland#hmruv#fotboltinet#ISL — Bogi Örn Jónsson (@bogiorn95) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira
Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í dag. Sergio Aguero kom Argentínu yfir í fyrri hálfleik en Alfreð Finnbogason jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. Eins og ávallt á landsleikjum Íslands þá var þjóðin lífleg á Twitter. Flestir eru á því að Hannes Þór Halldórsson hafi verið maður leiksins en hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í leiknum.Argentínumenn ættu að þakka okkur. Hingað til hefur liðið sem náði 1-1 jafntefli við okkur í fyrsta leik á stórmóti endað á að vinna mótið. #hmruv#fyririsland — Jóhann Skagfjörð (@joiskag) June 16, 2018 Getum við ekki fundið upp nýja súper fálkaorðu handa Hannesi? #hmruv — Kormákur Garðarsson (@tiradesgalore) June 16, 2018#Takk Saltverk fyrir að gefa Birki Má frí í vinnunni til að kíkja á HM. Mjög flottur í þessum leik — Tómas Sjöberg (@tommikungfu) June 16, 2018TFW a Messi free kick misses your head by inches pic.twitter.com/yxVVbBbBl9 — ESPN (@espn) June 16, 2018Íþróttamaður ársins heitir Hannes. #hmruv — Skarpi Gudmundsson (@SkarpiG) June 16, 2018HAHAHAHHAHAHAHAH #ARGICE#hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 16, 2018Ísland var að vinna Argentínu 1-1!!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 16, 2018Iceland beat England two years ago, but this is Argentina. They are actually good in tournaments and have won this thing (twice) in the past 50 years. #FyrirIsland#Huh — Corey Masisak (@cmasisak22) June 16, 2018Hahahaha fyrir 6 árum fór ég snemma af markmannsæfingu með Hannesi því ég var að drífa mig á grímuball MR í Súlnasalnum , eg fyrirlít mig — Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) June 16, 2018Ef Hannes verður áfram í fallbaráttu í Danmörku er heimurinn ósanngjarn #FYRIRISLAND#HMRUV#worldcup2018#fotboltinet#ÍSL — Björn R Halldórsson (@bjornreynir) June 16, 2018Öll lið í heiminum: Skorum snemma og þá brotna þeir, auðvelt eftir það. Þessir gaurar: Ok pic.twitter.com/wM9TyHT628 — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 16, 2018Um leið og ísland nær boltanum gerist eitthvað hættulegt. Vandamálið er bara að það er nokkuð erfitt að ná boltanum #hmruv#ARGISL — Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) June 16, 2018Búnar 5 mínútur af seinni hálfleik í Ísland - Argentína og nágranni minn byrjar að slá garðinn sinn. Hvar kaupir maður nýjan nágranna? #hmruv#ARGISL — Jónas Þrastarson (@JonasTrastarson) June 16, 2018Icelandic manager Heimir Hallgrímsson told me that what gets lost beneath the "Dentist/Tiny Island/plucky Iceland" stories is that his team WON their qualifying group that included Croatia, Turkey and Ukraine. They CAN play football. As Argentina are discovering Today — roger bennett (@rogbennett) June 16, 2018Ég vil fá styttu af Hannesi á miðri Breiðholtsbrautinni. #fyririsland#hmruv#fotboltinet#ISL — Bogi Örn Jónsson (@bogiorn95) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira