Twitter eftir leik: „Styttu af Hannesi á Breiðholtsbrautina“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 15:06 Hannes Þór Halldórsson fagnar í leikslok Vísir/getty Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í dag. Sergio Aguero kom Argentínu yfir í fyrri hálfleik en Alfreð Finnbogason jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. Eins og ávallt á landsleikjum Íslands þá var þjóðin lífleg á Twitter. Flestir eru á því að Hannes Þór Halldórsson hafi verið maður leiksins en hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í leiknum.Argentínumenn ættu að þakka okkur. Hingað til hefur liðið sem náði 1-1 jafntefli við okkur í fyrsta leik á stórmóti endað á að vinna mótið. #hmruv#fyririsland — Jóhann Skagfjörð (@joiskag) June 16, 2018 Getum við ekki fundið upp nýja súper fálkaorðu handa Hannesi? #hmruv — Kormákur Garðarsson (@tiradesgalore) June 16, 2018#Takk Saltverk fyrir að gefa Birki Má frí í vinnunni til að kíkja á HM. Mjög flottur í þessum leik — Tómas Sjöberg (@tommikungfu) June 16, 2018TFW a Messi free kick misses your head by inches pic.twitter.com/yxVVbBbBl9 — ESPN (@espn) June 16, 2018Íþróttamaður ársins heitir Hannes. #hmruv — Skarpi Gudmundsson (@SkarpiG) June 16, 2018HAHAHAHHAHAHAHAH #ARGICE#hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 16, 2018Ísland var að vinna Argentínu 1-1!!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 16, 2018Iceland beat England two years ago, but this is Argentina. They are actually good in tournaments and have won this thing (twice) in the past 50 years. #FyrirIsland#Huh — Corey Masisak (@cmasisak22) June 16, 2018Hahahaha fyrir 6 árum fór ég snemma af markmannsæfingu með Hannesi því ég var að drífa mig á grímuball MR í Súlnasalnum , eg fyrirlít mig — Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) June 16, 2018Ef Hannes verður áfram í fallbaráttu í Danmörku er heimurinn ósanngjarn #FYRIRISLAND#HMRUV#worldcup2018#fotboltinet#ÍSL — Björn R Halldórsson (@bjornreynir) June 16, 2018Öll lið í heiminum: Skorum snemma og þá brotna þeir, auðvelt eftir það. Þessir gaurar: Ok pic.twitter.com/wM9TyHT628 — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 16, 2018Um leið og ísland nær boltanum gerist eitthvað hættulegt. Vandamálið er bara að það er nokkuð erfitt að ná boltanum #hmruv#ARGISL — Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) June 16, 2018Búnar 5 mínútur af seinni hálfleik í Ísland - Argentína og nágranni minn byrjar að slá garðinn sinn. Hvar kaupir maður nýjan nágranna? #hmruv#ARGISL — Jónas Þrastarson (@JonasTrastarson) June 16, 2018Icelandic manager Heimir Hallgrímsson told me that what gets lost beneath the "Dentist/Tiny Island/plucky Iceland" stories is that his team WON their qualifying group that included Croatia, Turkey and Ukraine. They CAN play football. As Argentina are discovering Today — roger bennett (@rogbennett) June 16, 2018Ég vil fá styttu af Hannesi á miðri Breiðholtsbrautinni. #fyririsland#hmruv#fotboltinet#ISL — Bogi Örn Jónsson (@bogiorn95) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Körfubolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í dag. Sergio Aguero kom Argentínu yfir í fyrri hálfleik en Alfreð Finnbogason jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. Eins og ávallt á landsleikjum Íslands þá var þjóðin lífleg á Twitter. Flestir eru á því að Hannes Þór Halldórsson hafi verið maður leiksins en hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í leiknum.Argentínumenn ættu að þakka okkur. Hingað til hefur liðið sem náði 1-1 jafntefli við okkur í fyrsta leik á stórmóti endað á að vinna mótið. #hmruv#fyririsland — Jóhann Skagfjörð (@joiskag) June 16, 2018 Getum við ekki fundið upp nýja súper fálkaorðu handa Hannesi? #hmruv — Kormákur Garðarsson (@tiradesgalore) June 16, 2018#Takk Saltverk fyrir að gefa Birki Má frí í vinnunni til að kíkja á HM. Mjög flottur í þessum leik — Tómas Sjöberg (@tommikungfu) June 16, 2018TFW a Messi free kick misses your head by inches pic.twitter.com/yxVVbBbBl9 — ESPN (@espn) June 16, 2018Íþróttamaður ársins heitir Hannes. #hmruv — Skarpi Gudmundsson (@SkarpiG) June 16, 2018HAHAHAHHAHAHAHAH #ARGICE#hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 16, 2018Ísland var að vinna Argentínu 1-1!!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 16, 2018Iceland beat England two years ago, but this is Argentina. They are actually good in tournaments and have won this thing (twice) in the past 50 years. #FyrirIsland#Huh — Corey Masisak (@cmasisak22) June 16, 2018Hahahaha fyrir 6 árum fór ég snemma af markmannsæfingu með Hannesi því ég var að drífa mig á grímuball MR í Súlnasalnum , eg fyrirlít mig — Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) June 16, 2018Ef Hannes verður áfram í fallbaráttu í Danmörku er heimurinn ósanngjarn #FYRIRISLAND#HMRUV#worldcup2018#fotboltinet#ÍSL — Björn R Halldórsson (@bjornreynir) June 16, 2018Öll lið í heiminum: Skorum snemma og þá brotna þeir, auðvelt eftir það. Þessir gaurar: Ok pic.twitter.com/wM9TyHT628 — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 16, 2018Um leið og ísland nær boltanum gerist eitthvað hættulegt. Vandamálið er bara að það er nokkuð erfitt að ná boltanum #hmruv#ARGISL — Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) June 16, 2018Búnar 5 mínútur af seinni hálfleik í Ísland - Argentína og nágranni minn byrjar að slá garðinn sinn. Hvar kaupir maður nýjan nágranna? #hmruv#ARGISL — Jónas Þrastarson (@JonasTrastarson) June 16, 2018Icelandic manager Heimir Hallgrímsson told me that what gets lost beneath the "Dentist/Tiny Island/plucky Iceland" stories is that his team WON their qualifying group that included Croatia, Turkey and Ukraine. They CAN play football. As Argentina are discovering Today — roger bennett (@rogbennett) June 16, 2018Ég vil fá styttu af Hannesi á miðri Breiðholtsbrautinni. #fyririsland#hmruv#fotboltinet#ISL — Bogi Örn Jónsson (@bogiorn95) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Körfubolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira