Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2018 15:53 Hannes ver hér vítið frá Lionel Messi í dag. Vísir/Getty Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. Hannes varði frá Messi í leik Íslands og Argentínu á HM í dag og tryggði íslenska landsliðinu þar með jafntefli í sínum fyrsta leik á HM. Frammistaða Hannesar hefur vakið mikla athygli enda valinn maður leiksins á flestum stöðum. Norska blaðið Verdens Gang hefur líka tekið það saman að Hannes hefur verið algjör vítabani undanfarin ár.Sjekk Halldorssons utrolige straffestatistikk https://t.co/QK4isQ6eBv — VG Sporten (@vgsporten) June 16, 2018 Samkvæmt tölfræði VG þá hafa vítaskyttur klikkað á 15 af síðustu 24 vítaspyrnum á móti Hannesi. Hannes hefur þannig varið tíu af þessum vítaspyrnum en fimm hafa farið framhjá, í stöng, framhjá eða yfir markið. Aðeins níu vítanna hafa því endað í markinu. Þetta er ótrúlega glæsileg tölfræði hjá þessum mikla vítabana. Vítaskyttur hafa nefnilega aðeins nýtt 37,5 prósent af síðustu 24 vítum sínum á móti Hannesi. Hannes er síðan með enn betri tölfræði á stórmótum en þar hafa vítaskytturnar aðeins nýtt 1 af 3 vítum sínum. Þar er prósentutalan því komin niður í 33 prósent. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. Hannes varði frá Messi í leik Íslands og Argentínu á HM í dag og tryggði íslenska landsliðinu þar með jafntefli í sínum fyrsta leik á HM. Frammistaða Hannesar hefur vakið mikla athygli enda valinn maður leiksins á flestum stöðum. Norska blaðið Verdens Gang hefur líka tekið það saman að Hannes hefur verið algjör vítabani undanfarin ár.Sjekk Halldorssons utrolige straffestatistikk https://t.co/QK4isQ6eBv — VG Sporten (@vgsporten) June 16, 2018 Samkvæmt tölfræði VG þá hafa vítaskyttur klikkað á 15 af síðustu 24 vítaspyrnum á móti Hannesi. Hannes hefur þannig varið tíu af þessum vítaspyrnum en fimm hafa farið framhjá, í stöng, framhjá eða yfir markið. Aðeins níu vítanna hafa því endað í markinu. Þetta er ótrúlega glæsileg tölfræði hjá þessum mikla vítabana. Vítaskyttur hafa nefnilega aðeins nýtt 37,5 prósent af síðustu 24 vítum sínum á móti Hannesi. Hannes er síðan með enn betri tölfræði á stórmótum en þar hafa vítaskytturnar aðeins nýtt 1 af 3 vítum sínum. Þar er prósentutalan því komin niður í 33 prósent.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn