Sterling bað liðsfélagana afsökunar Dagur Lárusson skrifar 3. júní 2018 07:00 Raheem Sterling. vísir/getty Raheem Sterling, leikmaður Englands og Manchester City, bað liðsfélaga sína í enska landsliðinu afsökunar eftir að hafa mætt of seint til æfinga. Sterling hefur verið mikið milli tannanna á fólki undanfarna daga eftir að hann opiberaði húðflúr sem hann hafði látið setja á sig en húðflúrið var af tegund af byssu sem fór misvel í fólk. Gareth Southgate, þjálfari Englands, vildi þó alls ekki gera mál úr húðflúrinu eða seinkomunni. „Hann fékk frí þar til á þriðjudaginn en hann kom til baka á miðvikudagsmorguninn, þannig hann var seinn.“ „Það var einhvern misskilningur milli hans og flugfélagsins. Honum til varnar þá bað hann liðfsélaga sína afsökunar, sagði frá skuldbindingu sinni til liðsins og þvi álitum við þetta mál sem útkljáð. Allir samþykktu afsökunar beiðni hans.“ Aðspurður út í mögulega refsingu fyrir Sterling sagði Southgate að það væri ekki möguleiki. „Nei því hann ætlaði sér ekki að gera þetta, þetta var ekki hans sök. Þetta væri annað ef hann vildi ekki vera hérna og vildi koma seint, þá væri þetta öðruvísi. Ég tók eftir einbeitingu hans og skuldbindingu og því er ég sáttur,“ sagði Southgate. Southgate var einnig spurður út í húðflúrið. „Ég skil ekki afhverju það eru svona margar fréttir um hann miðað við aðra. Hann er leikmaður sem getur skipt sköpum í stóru leikjunum, það er eflaust ástæðan fyrir aukinni umfjöllun um hann.“ Enska landsliðið er auðvitað í miðjum undirbúningi fyrir HM í sumar en liðið spilaði meðal annars við Nígeríu í gærkvöldi. Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling segir byssuhúðflúrið skipta sig máli Knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling segir að nýtt húðflúr af byssu, sem hann lét teikna á hægri fótlegg sinn, hafi "dýpri merkingu“ en af er látið. 29. maí 2018 07:05 Byssutattú Raheem Sterling er til minningar um föður hans Raheem Sterling fékk að heyra það í enskum fjölmiðlum í gær eftir að menn sáu nýja tattúið hans en Manchester City leikmaðurinn hefur nú sagt frá sinni hlið á málinu. 29. maí 2018 12:00 Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Sjá meira
Raheem Sterling, leikmaður Englands og Manchester City, bað liðsfélaga sína í enska landsliðinu afsökunar eftir að hafa mætt of seint til æfinga. Sterling hefur verið mikið milli tannanna á fólki undanfarna daga eftir að hann opiberaði húðflúr sem hann hafði látið setja á sig en húðflúrið var af tegund af byssu sem fór misvel í fólk. Gareth Southgate, þjálfari Englands, vildi þó alls ekki gera mál úr húðflúrinu eða seinkomunni. „Hann fékk frí þar til á þriðjudaginn en hann kom til baka á miðvikudagsmorguninn, þannig hann var seinn.“ „Það var einhvern misskilningur milli hans og flugfélagsins. Honum til varnar þá bað hann liðfsélaga sína afsökunar, sagði frá skuldbindingu sinni til liðsins og þvi álitum við þetta mál sem útkljáð. Allir samþykktu afsökunar beiðni hans.“ Aðspurður út í mögulega refsingu fyrir Sterling sagði Southgate að það væri ekki möguleiki. „Nei því hann ætlaði sér ekki að gera þetta, þetta var ekki hans sök. Þetta væri annað ef hann vildi ekki vera hérna og vildi koma seint, þá væri þetta öðruvísi. Ég tók eftir einbeitingu hans og skuldbindingu og því er ég sáttur,“ sagði Southgate. Southgate var einnig spurður út í húðflúrið. „Ég skil ekki afhverju það eru svona margar fréttir um hann miðað við aðra. Hann er leikmaður sem getur skipt sköpum í stóru leikjunum, það er eflaust ástæðan fyrir aukinni umfjöllun um hann.“ Enska landsliðið er auðvitað í miðjum undirbúningi fyrir HM í sumar en liðið spilaði meðal annars við Nígeríu í gærkvöldi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling segir byssuhúðflúrið skipta sig máli Knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling segir að nýtt húðflúr af byssu, sem hann lét teikna á hægri fótlegg sinn, hafi "dýpri merkingu“ en af er látið. 29. maí 2018 07:05 Byssutattú Raheem Sterling er til minningar um föður hans Raheem Sterling fékk að heyra það í enskum fjölmiðlum í gær eftir að menn sáu nýja tattúið hans en Manchester City leikmaðurinn hefur nú sagt frá sinni hlið á málinu. 29. maí 2018 12:00 Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Sjá meira
Sterling segir byssuhúðflúrið skipta sig máli Knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling segir að nýtt húðflúr af byssu, sem hann lét teikna á hægri fótlegg sinn, hafi "dýpri merkingu“ en af er látið. 29. maí 2018 07:05
Byssutattú Raheem Sterling er til minningar um föður hans Raheem Sterling fékk að heyra það í enskum fjölmiðlum í gær eftir að menn sáu nýja tattúið hans en Manchester City leikmaðurinn hefur nú sagt frá sinni hlið á málinu. 29. maí 2018 12:00