Plataði vinnufélagana með gervihákarli eftir Íslandsför: „Eitt það hræðilegasta sem ég hef borðað“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. júní 2018 21:11 Menn voru mistilbúnir í það að smakka „hákarlinn“ Vísir Sjónvarpskonan Karli Ritter frá Fox 4 News í Kansas í Bandaríkjunum var stödd hér á landi nýlega til þess að kanna matarmenningu Íslendinga. Þegar heim var komið plataði hún vinnufélaga sína til að borða hákarl sem reyndist svo ekki vera hákarl. Ritter fór um víðan völl og borðaði meðal annars á Fiskmarkaðaninum sem og í Bláa lóninu. Hún hóf þá ferðina á að skella sér í Kolaportið þar sem hún prófaði hákarl. Hún virtist ekki hafa miklar skoðanir á hvernig hann bragðaðist en kvartaði þó síðar yfir því að hún gæti ekki losnað við bragðið af hákarlinum úr munninum. Innslag hennar frá Íslandi var sýnt á sjónvarpstöðinni og þegar því var lokið ræddu hún og samstarfsfélagar hennar um innslagið. Dró Ritter þá fram hákarl í bitum og krafðist þess að þeir myndu smakka. Vinnufélagar hennar voru misáfjáðir í það en létu þó til leiðast. Voru þeir allir sammála um að hákarlinn væri ekkert svo slæmur. Það var þá sem Ritter uppljóstraði um það að þetta væri ekki hákarl sem hún hafi komið með, hún hafi bara stoppað á sushi-veitingastað á leiðina í vinnuna og keypt eitthvað sem líktist hákarli til þess að plata vinnufélagana. Spurðu þeir hana þá hvernig hákarlinn bragðaðist í alvöru. „Þetta er eitt það hræðilegasta sem ég hef borðað,“ svaraði hún um hæl en innslagið allt og „hákarla-smökkunina“ má sjá hér að neðan. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Sjónvarpskonan Karli Ritter frá Fox 4 News í Kansas í Bandaríkjunum var stödd hér á landi nýlega til þess að kanna matarmenningu Íslendinga. Þegar heim var komið plataði hún vinnufélaga sína til að borða hákarl sem reyndist svo ekki vera hákarl. Ritter fór um víðan völl og borðaði meðal annars á Fiskmarkaðaninum sem og í Bláa lóninu. Hún hóf þá ferðina á að skella sér í Kolaportið þar sem hún prófaði hákarl. Hún virtist ekki hafa miklar skoðanir á hvernig hann bragðaðist en kvartaði þó síðar yfir því að hún gæti ekki losnað við bragðið af hákarlinum úr munninum. Innslag hennar frá Íslandi var sýnt á sjónvarpstöðinni og þegar því var lokið ræddu hún og samstarfsfélagar hennar um innslagið. Dró Ritter þá fram hákarl í bitum og krafðist þess að þeir myndu smakka. Vinnufélagar hennar voru misáfjáðir í það en létu þó til leiðast. Voru þeir allir sammála um að hákarlinn væri ekkert svo slæmur. Það var þá sem Ritter uppljóstraði um það að þetta væri ekki hákarl sem hún hafi komið með, hún hafi bara stoppað á sushi-veitingastað á leiðina í vinnuna og keypt eitthvað sem líktist hákarli til þess að plata vinnufélagana. Spurðu þeir hana þá hvernig hákarlinn bragðaðist í alvöru. „Þetta er eitt það hræðilegasta sem ég hef borðað,“ svaraði hún um hæl en innslagið allt og „hákarla-smökkunina“ má sjá hér að neðan.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira